Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 9
Þriöjudagur 25. nóvember 1980 r Eitt mesta þjóöfélagslega ranglætiö sem viö búum viö I dag er misréttiö I lifeyrismálum — og veröur ekki lengur undan þvi vikist aö uppræta þaö og búa þannig um hnútana aö þjóö- félagsþegnarnir sitji viö sama borö I þvf efni. — Ástandiö er hreinlega oröiö óþolandi — og er þaö skylda stjórnmálamanna aö taka höndum saman um aö finna sameiginlega lausn á þvi máli, sem allir geti vel viö unaö. Vanmegnugir lífeyris- sjóðir Þegar litiö er til lifeyrissjóös- málanna, þá hefur þróunin i vaxandi veröbólgu oröiö sú, aö þeir hafa fjarlægst mjög sitt upprunalega markmiö, aö tryggja öllum sem eru komnir á ellilifeyrisaldur aö lokinni starfsævi viöunandi lifskjör — og er þaö oröinn veigameiri þáttur i starfsemi sumra sjóö- anna aö vera lánasjóöir, — en aö geta sinnt sínu upprunalega hlutverki aö tryggja öldruöum fjárhagslegt öryggi, þegar þeir hafa skilaö sinu dagsverki. Og eftir þvi sem árin hafa liöiö hefur þaö komiö æ skýrar I ljós hve óréttlætiö er mikiö og hvaö lifeyrissjóöirnir almennt eru vanbúnir til aö standa viö skuldbindingarsinar, sem hefur grundvallast á þeirri megin- reglu aö uppsöfnun og ávöxtun yfirleitt til 30 ára eigi aö standa undir lifeyrisgreiöslum sjóö- félaga almennt, en útreikningar sýna aöslik uppsöfnun og ávóxt- un nægir aöeins til aö standa vlsnt siöan myndar uppistööuna viö þá stigsöfnun hans i sjóönum — sem ákvaröar lifeyrisréttindi hans. 4. I þvi gegnumstreymiskerfi sem viö tekur er viö þaö miöaö aö iögjöld allra greiöenda mæti jafnóöum uppsöfnuöum rétti lifeyrisþega og allir hafi sama rétt til fullnægjandi ellilifeyris- greiöslna á grundvelli ævitekna. Gegnumstreymiskerfiö mun þvi tryggja fullar veröbætur — án þess aö fjárhagsgrundvöllur lif- eyris sé i hættu. Réttur til lif- eyris veröi i megindráttum þannig aö tryggöur veröi lág- markslifeyrir, sem allir öölist, en siöan komi viöbótarlifeyrir sem ávinnst meö iögjalda- greiöslum. Meginhugmyndiner þvi aö lifeyrir veröi aldrei undir ákveönu lágmarki sem viöun- andi getur talist til aö afkomu- öryggis, auk þess sem lifeyrir- inn veröi aö einhverju leyti i samræmi viö fyrri kjör. Þaö sem á skortir aö lágmarksrétt- indi náist getur mismunurinn fjármagnast aö hluta af iögjöld- um hátekjumanna — eöa I gegn- um almannatryggingakerfiö. 1 þessum tillögum er gert ráö fyrir ekki lægri lágmarksllfeyri en sem nemur rúmum 300 þús. kr. á mánuöi. Einnig er gerö til- laga um þann möguleika aö frjáls framlög sem greidd eru i sjóöinn umfram skylduiögjald — geti gefiö hækkaöan lifeyri, og er þar um sparnaöarform aö ræöa ef menn kjósa aö tryggja sig frekar i ellinni. 5. Þá er lagt til aö sameiginleg stig sem hjón eöa sambúöarfólk HIMINHROPANDI MISRÉTTI undir lifeyrisgreiöslum um nokkra mánaöa skeiö.- Veröur þvi ekki annaö séö aö eftir þvi sem sjóöirnir veröa eldri og ellilifeyrisþegum fjölg- ar veröur sifellt erfiöara fyrir sjóöina aö standa viö skuld- bindingar sinar — og er þaö hreint timaspursmál hvenær sjóöirnir veröa gjaldþrota hver á fætur öörum. Er þvi ljóst aö timinn er aö renna frá okkur og skynsamlegar ákvaröanir veröur aö taka — og þaö fljótt. Tugir milljarða sparast Ekki skyldi gera litiö úr lána- starfsemi lifeyrissjóöanna þvi hún hefur hjálpaö fjölmörgum ungum fjölskyldum til aö koma sér upp þaki yfir höfuöiö. — Engu aö slöur veröur ekki fram- hjá þvi litiö aö þessi lánastarf- semi hefur oröiö til þess aö slæva vitund og árvekni stjórn- málamanna fyrir þeirri nauösyn aö setja á fót viöunandi húsnæöislánakerfi. Meö fram- kvæmd hugmyndarinnar um hreinan lifeyrissjóö fyrir alla landsmenn ber þvi samhliöa brýna nauösyn til aö huga betur aö húsnæöismálum, sérstaklega meö lánaþörf ungs fólks I huga, — og veröur I þvi sambandi aö gera ráöstafanir til aö flýta þvi 80% lánahlutfalli, sem aö er stefnti húsnæöismálakerfinu. — Er þaö varla nokkur goögá aö slikt ætti aö geta tekist samhliöa þvi aö einn lifeyrissjóöur yröi tekinn upp fyrir alla landsmenn byggöur á gegnumstreymis- kerfinu, þvi þá myndu sparast tugir milljaröa sem rikissjóöur hefur nú þurft aö greiöa I verö- tryggingu lifeyris opinberra starfsmanna og til ellilifeyris- greiöslna almannatrygginga. Vel mætti nota þá fjármuni til aö flýta þvi aö koma á sterku húsnæöismálakerfi sem staöiö gæti undir lánaþörfinni til hús- býggjenda. Ásælni ríkissjóðs t lifeyrissjóöi launþega hefur rikisvaldiö einnig grimmt reynt aö seilast og ásælni rikissjóös hefur fariö vaxandi m.a. til aö fjármögnun veröbólgunnar færi ekki einungis fram meö seölaprentun. En þegar litiö er til framtiöarinnar — veröur rikissjóöur aö leita annara leiöa i þvi sambandi. Heildar- greiöslur lifeyris hafa til þessa veriö tiltölulega litlar hjá flest- um sjóöunum, þvi aö margir lif- eyrissjóöir eru ungir aö árum. — Ljóst er aö slfku veröur ekki aö heilsa er fram liöa stundir — og greiöslubyröi leggst meö fullum þunga á sjóöina. — Þá veröur útséö , aö byggingar- lán eöa rikisaöstoö mun ekki koma frá lifeyrissjóöum. — Þá munu lifeyrissjóöirnir sjálfir eiga fullt I fangi meö aö standa undir útgjöldum sinum. — Þeg- ar kröfur um fullar veröbætur og lægri lifeyrisaldur koma til framkvæmda munu flestir lif- eyrissjóöirnir stefna beint I gjaldþrot aö óbreyttu kerfi. Stjórnmálamenn veröa þvi aö gera sér ljóst aö núverandi fyrirkomulag mun I framtiöinni ekki geta staöiö aö fjármögnun húsnæöismála, — fjárfestingar- sjóöa eöa fjármögnunarvanda rikissjóðs — og reyndar ekki einu sinni geta risiö undir greiöslum lifeyris. Þetta fyrir- komulag stenst þvi ekki til frambúöar — og undan þvi veröur þvi ekki vikist aö finna aörar lausnir I þessum efnum. Hver borgar brúsann En litum á misréttiö. — Þaö felst I þvi að t.a.m. opinberum starfsmönnum hefur veriö tryggöur verðtryggöur lifeyrir, á sama tima og flestir féíagar innan A.S.l. urfa aö búa viö óverulegar lifeyrisgreiöslur, sem engan veginn tryggir þeim afkomuöryggi I ellinni. Vel er þaö aö opinberir starfsmenn hafi náö þessu marki, enginn lastar það. — En þaö er fordæmt aö á sama tima og rikisvaldið hefur tryggt sinum starfsmönn- um verötryggöan lifeyri og lægri lifeyrisaldur — þá standi þeir úrræöalausir framrhi fyrir þeirri staöreynd aö helftin af þjóöfélagsþegnunum sem ekki starfar hjá hinu opinbera búi við alls óviöunandi lifeyriskjör og rikisvaldiö lætur sér nægja aö gefa fögur loforö og fyrirheit um betri tið láglaunafólks i lif- eyrisréttindamálum, — og helst heyrist sá söngur rétt fyrir kosningar — eöa þá loforöunum er skrautlega vafiö inni félags- málapakka þegar samninga- málin eru komin I hnút. Og bikar ranglætisins er þá fyrst fylltur — þegar það er skoöaö hvernig rikisvaldiö fer aö þvi aö búa starfsmönnum sinum slik kjör. Milljörðum króna er árlega variö af al- mannafé til aö standa undir verötryggingunni, m.ö.o. rikis- neðanmóls Jóhanna Sigurðardóttir alþm. skrifar um lif- eyrismál og gerir grein fyrir tillögum Alþýðu- flokksins um breytingar á lífeyrissjóðakerfinu. valdiö seilist i vasa þeirra sem smánarlega litilla lifeyrisrétt- inda njóta, til aö tryggja af- komuöryggi sinna starfsmanna. Og þá er ekki spurt um þaö hver sé aflögufær til aö standa undir slíku misrétti. — Þessi tekjutil- færsla er bæöi ranglát og óþol- andi og mál aö linni. Leiðir til úrbóta Samræming og sameining i eitt heildarkerfi er auövitaö viöamikiö/flókiö og vandmeö- fariö verkefni, og nefndir hafa veriö skipaöar til aö finna sam- eiginlegan flöt og leiöir aö þvl marki. En sjóöirnir eru meö mjög mismunandi reglur og hafa yfir mismunandi miklu fjármagni að ráöa — og staöa þeirra þvi mjög misjöfn. Og þó allir séu sammála um aö sam- ræming og verötryggö sam- bærileg réttindi til allra lands- manna sé þaö sem koma skal — þá eru enn skiptar skoöanir aö settu marki. — Og ágreiningur er ekki hvaö sist um þaö, hvaö eigi aö veröa um þaö fjármagn sem fyrir er i núverandi lif- eyrissjóöum. Alþýöuflokkurinn hefur lagt fram tillögur á Alþingi um framtiðarskipan lifeyrismála, sem felur i sér gjörbreytingu á þvi lifeyrisréttindakerfi sem uppi er i dag. — Þó ekki sé i þessari grein hægt aö gera þeim tæmandi skil, — þá skal bó drepiö á helstu atriöi: 1. Komiö verði á samfelldu lif- eyrisréttindakerfi fyrir alla landsmenn, sem tryggi öllum landsmönnum verötryggöan lif- eyri á sömu forsendum — og áhersla lögö á sveigjanleika i töku lifeyris þannig aö hann geti hafist fyrir 67 ára aldur ef ástæöa þykir til, og einnig gæti veriö um hlutalifeyri að ræöa — ef starfsorka minnkar eöa aörar sambærilegar félagslegar ástæöur liggja þvi til grund- vallar aö stytta veröur vinnu- tima áöur en lifeyrisaldri er náö. 2. í þessum tillögum er lögö áhersla á aö ekki sé heppilegt aö beita lögþvingun — og lögbjóöa þegar I stað aö allir starfandi lifeyrissjóöir sameinist I efnn sjóö. — Sú leiö þykir þvi heppi- legri til árangurs — aö fyrsta skrefið veröi aö koma á sam- felldu lifeyriskerfi — og sam- ræmdum reglugeröarakvæöum fyrir þá sjóöi sem kjósa aö starfa áfram, þannig aö þeir verði aö uppfylla ákveöin skil- yröi um verötryggingu llfeyris, iðgjaldagreiöslur og ávöxtun fjár, auk ákveöinnar meölima- tölu, sem tryggi raunhæfa lág- marksstærö sjóðanna. 1 tillög- unni er þvi lagt til aö fyrst I staö veröi það lögboönu lífeyris- sjóöirnir sem sameinist i einn verötryggöan sjóö. Aörir lif- eyrissjóöir eiga rétt á inngöngu I þennan sjóö — og meö víötæku samkomulagi viö launþegasam- tökin og viökomandi aðila skal leitast viö aö sem flestir lands- menn gerist meölimir sjóösins. Launþegar hafa þvi val um þaö að ganga inni þennan sjóö ef hann gefur betri réttindi en sá sjóöur sem viökomandi er sjóö- félagi I. 3. Ef sjóöfélagi skiptir um sjóö — þá beri honum réttur til aö yfirfæra gjörvallan eignarhluta sinn meö sér, þ.e. hluta þann sem hann hefur lagt i sjóöinn með sinum iögjöldum og iö- gjöldsem atvinnurekendur hafa greitt á móti, auk þess sem er mjög mikilvægt aö hann fái/I hlutfalli viö framlög sin, hlut- deild i eignum og vaxtatekjum sjóösins sem óhjákvæmilega hlýtur aö veröa aö skoöast einn- ig sem eign launþeganna sjálfra. — Þannig flytur hann meö sér allan sinn eignarhluta yfir I hinn nýja sjóö, — sem ávinnur sér meö iögjalda- greiöslum veröi lögö saman og skipt til helminga á sinn hvorn sérreikning, þannig aö saman- lagöar tekjur hjóna eru lagöar til grundvallar sem mynda jöfn réttindi til ellilifeyris, og er þetta ákvæöi nauösynlegt til aö tryggja t.a.m. húsmæörum full- an rétt til ellilifeyris á viö fólk á vinnumarkaöinum. 6. Einnig er lagt til aö aörar bætur tryggingakerfisins en ellilifeyrir veröi áfram I umsjá Tryggingastofnunar rikisins, þvi ljóst er aö ef Hfeyrissjóöur- inn yfirtæki aöra bótaflokka þyrftu iðgjöld aö hækka svo verulega, aö launþegar myndu ekki standa undir þeim — eink- um þá lágtekjufólk. En lögö er áhersla á endurskoðun þeirra réttinda sem verið hafa hjá lif- eyrissjóöunum s.s. örorkulif- eyris, þannig aö almannatrygg ingakerfinu veröi gert kleift aö greiða hann á sama grundvelli og lifeyrissjóöurinn ellilifeyri, þ.e. aö afkomuöryggi sé tryggt þegar um varanlega örorku er aö ræöa. Gjaldþrot blasir við Eitt brýnasta verkefni stjórn- málamanna i dag hlýtur aö vera aö finna leiöir til aö upp- ræta þaö himinhrópandi rang- læti sem viögengst i lifeyrisrétt- indamálunum, auk þess aö marka skynsamlega húsnæöis- málastefnu sem geri ungu fólki þaö viöráöanlegt aö koma sér þaki yfir höfuöiö. — Þessi mál eru tengd aö þvi leyti aö lif- eyrissjóöirnir hafa gegnt stóru hlutverki á lánamarkaðinum en þaö fé sem sparaöist i rikiskerf- inU/Sem eru tugir milljaröar, meö tilkomu gegnumstreymis- kerfis þar sem iögjöld allra greiöenda mæta jafnóöum upp- söfnuöum réttindum lifeyris- þega, —- væri hægt að nota til aö byggja upp öflugt húsnæöis- málakerfi, sem stæöi undir lánaþörfinni til húsbyggjenda. Hér ber aö taka til hendi og þaö strax. — Viö skulum ekki biöa eftir þvi aö Hfeyrissjóöirnir veröi gjaldþrota hver á fætur öörum. Það stefnir i hrun þess kerfis sem viö búum viö og stjórnmálamönnum ber skylda til aö sameinast um úrlausnir i þessu máli, áöur en um seinan veröur. Jóhanna Siguröardóttir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.