Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 5
indlánar eru enn undlr- okaðlr Fulltrúar amerískra indjána sögðu i gær, að indjánar i latnesku — Mið- og Norður- Ameriku mættu enn þola grófustu mannréttinda- brot. Margir indjánar, klæddir þjó6- búningum si'num, mættu á ráö- stefnu i Rotterdam, sem haldin er í minningu breska friöarsinn- ans og heimspekingsins Bert- rands Russell, og komu þessar upplýsingar þá fram. Indjánarnir bentu á stórfelld svik á samningum, landrán, arö- rán, misþyrmingar og útrým- ingu. „Astandiö er hryggilegt,’ ’ sagöi Oren Lyons, fulltrúi Onondagas- anna af Iroquis-ættflokknum. „Okkar barátta er ennþá hrein- lega barátta fyrir tilveruréttin- um”. Meö fáa þjdöflokka hefur veriö fariöjafn illa og ameriska indján- ana og fáir veriö jafn lftilsvirtir.. flraDar sjaldan lafn sundraðlr - Fimm bióðir og PLO neita að taka bátt í einingarfundinum. sem hefjast átt í dag Arabaþjóöirnar skiptust I tvær andstæöar fylkingar I gær eftir aö fimm þjóöir og Frelsissamtök Palestinu, PLO neituöu aö taka þátt I einingarfundi Arabaþjóöa, sem hefjast átti i Amman i Jórdaniu i dag. Þaö voru harölínu Arabaþjóö- irnar, Sýrlendingar, Alsirmenn, Libiumenn, Libanir og S-Yemen- ar, ásamt PLO, sem ákváöu aö mæta ekki á fundinn. íhaldssam- ari þjóöirnar — oliukóngarnir — vildu aö fundurinn yröi haldinn á tilsettum tima. Deilan kom upp, er haröllnu- mennirnir báöu um, aö fundinum yröi frestaö þar til deila traka og írana yröi leyst, en þeir ihalds- sömu vildu enga frestun. Fundin- um var ætlaö aö sameina Araba á nýjan leik i baráttunni gegn tsraelum, en þess I staö viröist svo sem Arabar hafi aldrei veriö jafnsundraöir og einmitt nú. Harðlr í veslur- Sahara Marokkanskir hermenn felldu meira en áttatlu skæruliöa Polisarló I Vestur-Sahara i gær, aö þvi er marokkönsk yfirvöld sögöu fréttamönnum I gær. Flugher Marokkó kom flokki Pólisariómanna, sem berjast fyrir sjálfstæöi Vestur-Sahara, á óvart, drápu um áttatiu manns I árásinni og eyöilögöu fimmtlu farartæki. Vestur-Sahara hefur veriö und- ir yfirráöum Marokkómanna slö- an Spánverjar létu nýlendu þessa af hendi. Pólisarló nýtur stuön- ings Alsirmanna. Eyöileggingarmáttur landskjáiftanna I S-ttaiiu var geysilegur og þvi voru eigur þeirra, sem komust af, heldur fátækiegar. Rúmlega 1000 lík haia fundlst á s-ílalíu: Mannskæðasn skjálftlnn í hálfa ðld - Tala látinna sennilega mun hærri Nú er Ijóst/ að land- skjálftinn á S-ltaliu á sunnudaginn er mann- skæðasti jarðskjálftinn á italíu í hálfa öld, eða jafn- vel siðan jarðskjálftinn mikli varð í Abruzzi-héraði árið 1915, en þá létust 30.000 manns. Langt er I þaö, aö öll kurl séu komin til grafar, en seint I gærkvöldi höföu fundist llk eitt þúsund og tólf manna. Allar llkur benda til þess, aö sú tala eigi eftir aö hækka verulega. Engin tala er yfir þaö hversu margir meiddust eöa misstu heimili sln, en I Napoll einni eru meira en hundraö þús- und manns heimilislaus. Björgunarstörfin vinna um átta þúsund hermenn, auk lögreglu og mörg þúsund sjálfboöaliöa. Spor- hundar og tæki, sem geta mælt llkamshita i rústunum, eru notuö viö sveitina, en oft heyrast kvala- stunur fólks, sem hefur veriö innilokaö i einn og hálfan sólar- hring. Enn hafa björgunarmenn ekki komist til allra fjallaþorpanna á jaröskálftasvæöunum, en loft- myndir frá þeim sýna, aö viö iliu einu megi búast. Þannig gæti tala látinna átt eftir aö hækka veru- lega, jafnvel margfaldast. Enn sjást kippir á skjálftamæl- um, en enginn þeirra jafnast á viö þá verstu á sunnudagskvöldiö, en snarpasti kippurinn mældist 6,8 stig á Richterskvaröa. Simasambandslaust er viö stóran hluta jaröskálftasvæöanna og vlöa hafa vegir eyöilagst. Hamlar þaö einnig björgunar- starfi, aö þúsundir feröamanna hafa lagt leiö sina til jaröskjálfta- svæöanna, flestir til aö leita frétta af ættingjum, sem búa á svæöinu. -----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------:---------------------------1 ódýrasta borgin samkvæmt þess- ari könnun, en ckki er getið um Rcykjavfk. t skýrslunni er tekiö frarn , að ódýrara er að búa í New York en öllum þessum borgum. Til dæmis er 67% dýrara að búa I Stokkhólmi cn Nýju Jórvik. Vélbyssuskothrið í veltlngahúsl Byssuinaður réðist inn I veit- ingahús I St. Jean-de Luz í Frakk- landi á sunnudaginn, skaut tvo menn til bana og særöi tiu aðra. Þjóöcrnissinnaðir Kaskar sækja mikið þennan bar, scm er nálægt spænsku landamærunum. Vitni sögðu, aö byssumaðurinn hafi komiö I bifreið og I henni voru þrlr farþegar. Sá skotglaði stökk út úr bllnum og skaut með vélbyssu að veitingahúsinu, sem er I miðju þorpinu. Lögreglan settiupp vegartálma umhverfis borgina og hafði sér- stakar gætur viö spænsku landa- mærin, en ennþá hefur byssu- maðurinn ekki fundist. Cabral, fyrrverandi forseti Guineu-Bissau. pólitlsku fanganna á föstudaginn. | ----ii.—-----------—_____________________________________________________________________________________________________________________________________I nmm hundruð póll- tísklr langar líflálnir Meira en fimm hundruð póli- Uskir fangar voru liflátnir á sex ára valdatima C’abrals, fyrrver- andi forseta Guineu-Bissau, að þvi cr nýju valdhafarnir sögðu um heigina. Aðsögn portúgalska útvarpsíns gaf foringi nýju herforingja- stjórnarinnar, Joao Bernardo Vi- eira.þessar upplýsingar á fundi i höfuðborginni Bissau. Þetta var fyrsta opinbera ræða Viciras cftir valdatökuna, en hann var for- sætisráöherra i stjórn Cabrals. Hann notaðitækifærið til aösann- færa fundargesti um að hann sjálfur hefði engan þátt átt I af- tökunum. Erlendir fréttamenn og dipló- maltir fí*ntíii f iHlíln ff i*nf ir Sprengíelnaverk- smlðjan sprakk Aö minnsta kosti sjö menn fór- ustog sextlu og fimm siösuöust I gær, cr sprengingar urðu I sprengiefnaverksmiðju I borginni Puerta de Piedra i Perú. EHefu manna var saknað eftir sprengingarnar, sem eyöilögðu fjóra fimmtu hluta verksmiöj- unnar, að því er lögreglan sagöi. IIús skulfu, veggir sprungu og gluggar brotnuöu í húsum t allt aö tuttugu kilómetra fjarlægð — nokkrir kofar hrundu meira aö segja til grunna — við sprenging- amar. Puerta de Piedra er skammt frá höfuöborginni, Lima. Um tvö hundruð lögreglu- og slökkviliðsmenn börðust viö eld- inn, sem gaus upp við spreng- ingarnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.