Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 10
Hriiturinn 21. mars—20. april Þér gefst tækifæri til aö taka þátt f fbini veislu og hvort sem þú ferö þangaö eöa ekki skemmtiröu þér konunglega. Nautiö 21. april-21. mai Taktu skynsamlega og yfirvegaö á öllum málum sem varöa atvinnuna eöa heils- una. Reyndu aö vera sem mest I einrúmi. Tv iburarnir 22. mai—21. iúni Foröastu tíþarfa eyöslu. Hafnaöu þtí ekki þvl sem þú getur notaö seinna. Þetta er ekki rétti dagurinn til aö safna skuldum eöa loforöum. Krabbinn 21. júni—23. júli Einhver vandræöi rlsa. Reyndu aö foröast tilhneiginguna til aö baktala eöa kvarta tíbeint. Ftílk fer dálitiö I taugarnar á þér þar sem þú vilt vera I friösamlegu um- hverfi. Ljóniö 24. júli— 23. ágúst Þetta er rétti dagurinn til aö taka á sig bindandi skyldur. Notaöu gáfurnar til aö koma þér áfram. Reyndu aö koma betra lagi á samkomulagiö. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú nýtur þess aö taka sem mest þátt I lff- legu félagsstarfi. Astarmálin taka tívænta stefnu: sýndu ábyrgöartilfinningu. Vogin 24. sept —23. okt. Geföu meiri gaum aö heilsu þinni. Þú gætir þurft aö grlpa til rtíttækra aögeröa. Skoðaöu Hfiö I kringum þig seinnipartinn. Drekinn 24. okt.— 22. nóv. Hugur þinn er opinn fyrir gtíöum áhrifum I dag, reyndu aö fara I kirkju eöa hugsa alvariega um sjálfan þig. Reyndu aö skyggnast inn I framtlöina. Bogmaöurinn 23. nóv— 21. des. Vertu ekki fýlulegur þtítt þú eigir I erfiö- leikum. Brostu þrátt fyrir erfiöleikana. Steingeitin 22. des.—20. jan. Bjtíddu heim til þln gestum 1 dag. Þú finn- ur upp á mörgu frumlegu og skemmti- legu. Sýndu foreldrum tillitssemi. Vatnsberinn 21,—19. febr Þaö geta oröið erfiöleikar I hjtínabandi eöa samvinnu. Meö hjáip eldri perstína geturöu bætt upp agaskort. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Geröu öörum greiöa um morguninn. Þetta er frábær dagur til aö gera ráöstafanir til aö bæta heilsuna. vtsm Þriöjudagur 25. ntívember 1980

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.