Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 22
<T T7rrrrr» iMnwc. ts
22 W WW. Þriöjudagur 25. nóvember 1980
Leikhús
bjóöleikhilsiB: Litla sviöió:
Dags hriBar spor, klukkan 20.30.
Leikfélag Reykjavikur:
Ofvitinn, klukkan 20.30.
Nemendaleikhús Leiklistar-
skóla tslands: Islandsklukkan,
klukkan 20.
Myndlist
Kjarvalsstaðir: GuBmundur
Björgvinsson sýnir pastelmyndir,
lita- og tússmyndir.
Gaileri Guðmundar: Weissauer
sýnir grafilc.
Norræna húsið: Penti Kaskipuro
sýnir grafik i anddyri.
Listasafn Aiþýðu: Verk i eigu
safnsins.
Listasafn tslands: Svavar
GuBnason sýnir mál verk og
teikningar.
Asgrímssafn: Afmælissýning.
Nviistasafnið: Bókasýning, bæk-
ureftirum 100 listamenn frá um
25 löndum.
Galleri Langbrók: Sigrún Eld-
járn sýnir teikningar og vatns-
litamyndir.
Djúpið: Paul Weber, minningar-
sýning.
Torfan: Gýlfi Gislason og Sigur-
jón Jóhannsson, leikmynda- og
búningateikningar.
Mokka: Gunnar Hjaltason sýnir
teikningar og vatnslitamyndir.
Gallerf Suðurgata 7: Ólafur
Lárusson sýnir.
Epal: Textilhópurinn meö sýn-
ingu á tauþrykki.
Asmundarsalur: Jörundur Páls-
son sýnir vatnslitamyndir.
Nýja galleríið: Þar eru meöal
annars til sýnis ámálaöir tré-
plattar Ur viBi.
Kirkjumunir: Signin Gísladóttir
sýnir collegemyndir,__________
Tónlist
Norræna húsið: Inger Wikström,
sænskur pianóleikari, heldur tón-
leika í kvöld klukkan 20.30.
Matsölustaðir
Hliðarendi: GóBur matur, fin
þjónusta og staöurinn notalegur.
Múlakaffi: Heimilislegur matur á
hóflegu veröi.
Esjuberg: Stór og rúmgóöur
staöur. Vinsæll um helgar, ekki
sist vegna leikhorns fyrir börn.
Vesturslóö: Nýstárleg innrétting,
góöur matur og ágætis þjónusta.
Hornið: Vinsæll staöur, bæöi
vegna góörar staösetningar og
úrvals matar. t kjallaranum —
Djúpinu eru oft góöar sýningar
(Magnús Kjartansson um þessar
mundir) og á fimmtudagskvöld-
um er jazz.
Torfan: Nýstárlegt húsnæöi ágæt
staösetning og góöur matur.
Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu
veröi. Vinveitingaleyfi myndi
ekki saka.
Arberg: Vel útilátinn heimilis-
legur matur, þokkalega góöur.
Veröi stillt i hóf.
Askur Laugavegi: Skemmtilega
innréttaöur staöur og maturinn
prýöilegur — þó ekki nýstárlegur.
Grillið: Dýr, en vandaöur mat-
sölustaöur. Maturinn frábær og
útsýniö gott.
Naustið: Gott matsöluhús, sem
býöur upp á góöan mat i
skemmtilegu umhverfi. Magnús
Kjartansson spilar á pianó á
fimmtudags- og sunnudagskvöld-
um og Ragnhildur Gisladóttir
syngur oftlega viö undirleik hans.
Hótel Holt: Góö þjónusta góöur
matur, huggulegt umhverfi. Dýr
staöur.
Kentucky Fried Chicken: Sér-
sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö
panta og taka meö út.
Skemmtistaðir
Skálafell: Barinn opinn. Jónas
Þórir leikur á orgel.
Hótel Saga: Mimisbar og Astra-
bar opnir.
Hótel Loftleiöir: Vinlandsbar op-
inn.
óöal:Opiö til eitt. Nýjar innrétt-
ingar — diskótek.
Hollywood: Opiö til eitt. Diskó-
tek.
H100: Diskótek opiö til kl. 01.
Smiöjan: Opiö öll kvöld.
Tilkynningar
Fldamarkaöur
1 sal Hjálpræöishersins veröur
fldamarkaöur á þriðjud. og miö-
vikud. kl. 10-18. Mikið og gott úr-
val af notuöum fatnaöi. Littu inn,
þaö borgar sig.
Hjálpræöisherinn i Rvik.
Fuglaverndarfélag Islands
Næsti fræðslufundur Fugla-
verndarfélags Islands verður
haldinn i Norræna húsinu miö-
vikudaginn 26. nóvember kl. 20.30
Skarphéðinn Þórarinsson, lif-
fræöingur, talar um starrann,
lifshætti hans og sýnir lit-
skyggnur. öllum heimill aö-
gangur.
Almennur kynningafundur um
Yoga-meistarann, Sri Chinmoy
og heimspeki hans, verður hald-
inn þriöjudaginn 26. ndv. ,næstk. i
matstofu Náttúrulækningafélags
Islands, aö Laugavegi 20B, kl.
20.30.
Aðgangurdkeypis.
Allir velkomnir.
Systrafélagið Alfa
Veröur með fataúthlutun n.k.
þriöjudag aö Ingólfsstræti 19, kl. 3
e.h.
Asprestakall
Fyrst um sinn verður sóknar-
presturinn Arni Bergur Sigur-
björnsson til viðtals að Hjallavegi
35, kl. 18-19 þriöjudaga til föstu-
daga, simi 32195.
[ í sviösljósinu
„Maöur törir”
i - Ræti við Guðmund Bjðrgvinsson.
! myndllstarmann
„Þetta eru um 100 myndir.
I sem ég sýni núna, 55 þeirra eru
I pastelteikningar af raunsæjum
I toga, en hinar eru ab-
I straktmyndir gerðar meö
I prentlitum og tússi,” sagöi Guð-
j mundur Björgvinsson, mynd-
j listarmaður, sem um helgina
j opnaði málverkasýningu að
| Kjarvalsstöðum. Þetta er þriðja
| sýning Guðmundar.
„Allar myndirnar eru
| málaöar á siöustu tveimur ár-
« um,” hélt Guömundur áfram,
• „eöa siöan ég sýndi siöast I
! Norræna húsinu ’78.”
— Lifir þú af þessu?
,,Já, ég hef gert þaö siöastliö-
J in tvö ár. Maöur lifir nú ekkert
J hátt, en svona tórir.”
— Hvernig hefur þinum sýn-
I ingum veriö tekiö áöur?
„Ég hef fengiö nokkuð góöa
I dóma og selt svona reyting, en
I mér hefur bara aldrei tekist aö
I fá almennilega aösókn.”
I — Ertu sjálfmenntaöur i list-
j inni?
j „Ég er nú aö mestu sjálf-
j menntaöur, nema hvaö um
j tveggja ára skeiö nam ég mann-
| fræöi og sálarfræöi I Bandarikj-
• unum og þá tók ég nokkra
• myndlistarkúrsa meö. Auk þess
J hef ég sótt tima i listasögu við
J Háskóla Islands.”
— Hvert er aöalviöfangsefni
þitt?
„Þaö er nær eingöngu maöur-
I inn og mannslikaminn og allt
I tengt þvi. Ég hef einhvern veg-
„Aöalviöfangsefni mitt er
maðurinn og mannslikaminn.”
(Visismynd GVA.)
inn meiri áhuga á manninum,
en fjöllum og ööru sliku, enda
finnst mér maöurinn standa
mér nær, og má segja, aö þaö
tengist á vissan hátt námi minu
I mannfræöi og sálarfræöi.”
— Hvernig finnst þér sjálf-
um þessi sýning miöaö viö þær
fyrri?
„Ég held ég megi segja, aö
þessi sé betri en þær. Mér finnst
ég vera oröinn pottþéttari, til
dæmis eru þessar prentlita-
iralvegnýjar af nálinni, þannig
aö þaö er smáþróun i þessu hjá
mér. Ég er ekki alveg staön- I
aöur, allavega vona ég aö svo sé I
ekki,” sagöi Guömundur Björg- j
vinsson. — KÞ. j
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl.
18-22^
Til sölu
Ars gamalt
Philips video tape til sölu. Spólur
fylgja. Gott verö. Uppl. I sima
77601.
Stór ameriskur isskápur
til sölu, einnig eikarskápur meö
gleri. Selst ódýrt. Uppl. I sima
30598.
Flöskur til sölu.
Bjórflöskur, 3ja pela, dökkar og
glös fyrir hvitöl, 5 gallona. Uppl. I
sima 54320 eftir kl. 8 virka daga
og um helgar.
Gott vélbundið hey
til sölu. Uppl. i sima 99-6367.
Sala og skipti auglýsir.
Seljum m.a. þessa viku ný vatns-
slökkvitæki gott verö, einnig sófa-
sett, hjónarúm, boröstofusett,
svefnbekki, kæliskápa og fleiri
heimilistæki I úrvali.
Sala og skipti. Auðbrekku 63
simi 45366
Oskast keypt
Óska eftir að kaupa
hitavatnsgeymi ca. 200 litra
(Westinghouse), má vera not-
aöur. Uppl. I sima 24280 frá kl. 9
til 16 á daginn.
Viljum kaupa
nýjan eöa notaöan kjöthakkara.
Uppl. I sima 94-2126.
Húsgöqn
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33.
Simi 19407.
Húsgögn
Fornversl. Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, svefn-
bekkir, boröstofuskápar, stofu-
skápar, klæðaskápar, blóma-
grindur og margt fleira. Forn-
verslunin, Grettisgötu 31, simi
13562.
Hljómtækl ?
■ ooo
ri «ó
Ludwig trommusett
meötöskum, 2ja boröa rafmagns-
orgel (Farfisa,) og HH söngsúlur
meö statifi. Uppl. I sima 96-21265
Akureyri.
Til sölu
magnari Pioneer XSA 7500 11 (60
wött), hátalarar JBL, Decacel 36
(60 wött), sjálfvirkur Sony plötu-
spilari og stórt rúllusegulbands-
tæki RT-1011 L, selst á kr. 1.950
þús., viröi 2,8 millj. Skipti á
góðum bil koma til greina. Uppl. I
sima 74363 e. kl. 19.
Sport m arka öurinn
Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá
okkur er endalaus hljómtækja-
sala, seljum hljómtækin strax,
séu þau á staönum. ATH. mikil
eftirspurn eftir flestum tegund-
um hljómtækja. Höfum ávallt úr-
val hljómtækja á staönum.
Greiösluskilmálar viö allra hæfi.
Veriö velkomin.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50, Simi 31290.
P.S. Ekkert geymslugjald, allar
vörur tryggöar. Sendum gegn
póstkröfu.
ÍHeimilistæki
tsskápur.
Til sölu nýlegur, vel meö farinn
Isskápur. Uppl. i sima 18710 e. kl.
17.
Litiö notað mynstrað gólfteppi
20 ferm. vel meö fariö til sölu aö
Hvassaleiti 105, simi 30649.
Verslun
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15,
miöhæö, simi 18768. Bóka-
afgreiöslan verður opin fram-
undir jól á venjulegum tima 4-7.
Einnig opiö 9-11 árdegis. Útsala á
gömlum kjarabókum og fleiri
bækur á kjaraverði. Einnig vill
útgáfan benda á Greifann af
Monte Christo o.fl. góðar bækur.
Vetrarvörur^l
Vetrarsport ’80
Dagana 21. nóvember — 4.
desember aö Suöurlandsbraut 30,
simi 35260. Tökum I umboðssölu
ný jan og notaöan skiöaútbúnað og
skauta. Opiö laúgardaga og
sunnudaga frá kl. 13-18 og virka
daga frá kl. 18-22
Sklöadeild l.R.
Vetrarsportvörur.
Sportmarkaöurinn Grensásvegi
50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á
fulla ferö. Eins og áöur tökum viö
I umboðssölu skiöi, skiöaskó,
skiöagalla, skauta o.fl. Athugiö,
höfum einnig nýjar skiöavörur I
tlrvali á hagstæöu veröi. Opiö frá
kl. 10 til 12 og 1 til 6, laugardaga
frá kl. 10-12. Sendum i póstkröfu
um land allt. Sportmarkaöurinn,
Grensásvegi 50, simi 31290.
Ljósmyndun
Myndatökur I lit af börnum.
Passamyndir I lit. Pantiö tima.
Postulinsplattar til sölu frá
Snæfellsnesi, Bolungarvik og
listaverkaplattar. Stækka og lita
gamlar myndir. Ljósmynda-
stofan Mjóuhliö 4. Opið kl. 1-7.
Simi 23081.
Til byggi
Til sölu
1900 Breiöfjörðs-setur. Uppl. I
slma 22149.
-------------------------V
Hreingerningar
Gólfteppaþjónusta.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum
einnig með þurrhreinsun á ullar-
teppi ef þarf. Það er fátt sem
stenst.tækin okkar. Nú eins og
alltaf áður, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Hreingerningar-Gólfteppahreins-
un.
Tökum aö okkur hreingerningar á
Ibúðum, stigagöngum og stofnun-
um. Einnig gólfteppahreinsun
meö nýrri djúphreinsivél sem
hreinsar með góöum árangri.
Munið að panta timanlega fyrir
jól. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. i sima 33049 og 85086. Hauk-
ur og Guðmundur.
Hreingerningar.
Geri hreinar ibúöir, stigaganga,
fyrirtæki og teppi. Reikna út
veröið fyrirfram. Löng og góö
reynsla. Vinsamlegast hringið I
slma 32118 Björgvin.
Þjónusta
Mokkafatnaður
Get enn hreinsað nokkra mokka-
jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa-
túni 17.
Steypur — Múrverk — Flisalagnir
Tökum að okkur steypur, múr-
verk, flisalagnir, og múrvið-
gerðir. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn simi 19672.
Dyrasimaþjónusta.
Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur
rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg.
rafvirkjameistari.
Hólmbræður.
Teppa- og húsgagnahreinsun
með öflugum og öruggum tækj-
um. Eftir að hreinsiefni hafa
veriðnotuð eru óhreinindi og vatn
sogað upp úr teppunum. Pantiö
timanlega i sima 19017 og 77992.
Ólafur Hólm.
Bifreiöaeigendur athugið:
Klæöiö bilsætin. Klæöi bilsæti,
lagfæri áklæöi og breyti bilsæt-
um. A sama staö er gert viö tjöld
og svefnpoka. Vönduö vinna,
vægt verð. Uppl. i sima 16820 og
66234.
Þrif — Hreingerningaþjónusta.
Tökum aö okkur hreingerningar
og gólfteppahreinsun á Ibúöum,
stigagöngum o.fl. Geri föst verö-
tilboð. Strekki og lagfæri teppi.
Einnig húsgagnahreinsun. Uppl.
hjá Bjarna i sima 77035.
Garöar Sigmundsson, Skipholti
25.
Rétti og sprauta bila. Greiöslu-
kjör,. Leigi út VW biía á meðan á
viögerö stendur á sanngjörnu
veröi. Uppl. i sima 20988 kvöld-
simi 37177.