Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 21
Þriöjudagur 25. nóvember 1980 wrfcrio ASTRÚLSK KONA GEFUR OT LJÖÐABÚK UM ÍSLAND „Ja, upphaflega kom ég hingað sem ferða- maður árið ’68, nú en hér er ég enn,” segir áströlsk kona Patricia Hand, sem þessa dag- ana er að senda frá sér ljóðabók á ensku um Island. Patricia er fædd 1939 i Warracknabeal i Viktoriu i Astraliu. Þaö var áriö 1966, aö hím fór frá heimalandi sinu til aö feröast um heiminn. Til íslands kom hún siðan ’68, eins og áöur sagöi, og vann um tveggja ára skeiö hjá Aöalverktökum, þá fór hún til Bandaríkjanna og þaöan hugöist hún halda til Bangkok. Aöur en af þvi varö, ákvaö hún aö koma til Islands til aö kveöja kunningjana og hér er hún enn. Patricia starfar nú enn sem fyrr hjá Aöalverktökum og býr á Vatnsleysuströndinni. Ljóöabókin sem er þaö fyrsta, sem Ut kemur eftir Particiu, ber heitiö „March Moming and other poems about Iceland.” Fyrstu sex ljóö bókarinnar fjalla um Keflavíkurveginn en fyrstu tvö árin, sem Patricia bjó hér á landi ók hún þann veg tvívegis dag hvern. En Partricia gerir annaö en aö yrkja. Hún málar töluvert og hef- ur haldiö þrjár málverkasyning- ar hér á landi, eina á Mokka og Patricia meö nýju Ijóöabókina sfna. Vfsism. GVA. tvær i Vogunum. Hún semur hugsanlegt aö gefa einhvern tima einnig smásögur og sagöi þaö vel út safn slikra sagna. —KÞ Úr einni bókinni, sem til sýnis er á bókasýningunni. BÚKASYNING INYLISTASAFNINU 1 Nýlistasafninu i KeyKjaviK stendur yfir bókasýning. Þar eru bækur eftir um 100 listamenn frá um 25 löndum. Aö undanskildum hluta islenskra bóka völdum af Arna Ingólfssyni, er hér úrval bóka frá Other books and co., safnbúö i Amsterdam. Þrátt fýrir mismunandi upp- runa, gerö og tilgang eru allar bækur á þessari sýningu valin eintök bóka i listformi. Hver þeirra er hugsuö sem sjálfstætt listaverk. Meö þvi aö nota letur, ljós- mynd, handskrift, teikningu eða ljósrit brjóta þær niöur alda- gamalt viöhorf til bóka og sýna fram á nýja þýöingu bókarinnar á timum fjöltæknilegrar miölunar. Nýlistasafniö er til húsa aö Vatnsstig 3b og veröur bókasýn- ingin opin til 14. desember. — KÞ. Skora á stjórnvöld að beita ser fyrir fjártramlðgum Þann 14. þessa mánaöar var haldinn framhaldsaöalfundur Félags fslenskra myndlistar- manna. A fundinum voru sam- þykktar áskoranir til rikis og borgar varöandi fjárframlög til myndlistar. Skoraöi fundurinn á stjornvöld aö beita sér fyrir auk- inni fjárveitingu vegna lista- verkakaupa og annarrar starf- semi Listasafns tslands. Meö nú- verandi fjárveitingu er safninu engan veginn kleift aö sinna hlut- verki sinu. Fundurinn vitti harölega þaö fjársvelti, sem Myndlista- og auknum til myndiistar handlöaskólinn býr viö. Núver- andi húsnæöi skólans og allur aöbúnaöur er óviöunandi og illa til þess fallinn aö búa aö aukinni myndmennt I landinu. Ennfremur fögnuöu fundar- menn þvl nýmæli á vegum borgarinnar aö veita árlega starfslaun til listamanns. Fund- urinn mæltist til aö borgaryfir- völd sæju til þess aö starfslaunum yröi fjölgaö og styddu þannig fleiri listamenn til starfa. Einnig mæltist fundurinn til, aö fleiri sveitarstjórnir tækju sér Reykja- vik til fyrirmyndar I veitingu starfslauna. TÓMABÍÓ Simi31182 óskarsverðlauna- myndin: I Næturhitanum ( In the heat of the night Myndin hlaut á sinum tima 5 Oskarsverölaun, þar a meöal, sem besta mynd og Rod Steiger, sem besti leik- ari. Leikstjóri: Norman Jewjson Aöalhlutverk: Rod Steiger, Sidney Poitier. Bönnuð innan 12 ára Enjdursýnk kl. 5, 7.10 og 9.15. Kvenholli skipstjórinn Aiec GUINNESS Yvonne iit CARLO • Celia JOHNSON Bráöskemmtileg, fjörug og meinfyndin ensk gaman- mynd, um fjölhæfan skipstjóra. Myndin var sýnd hér fyrir allmörgum árum, en er nú sýnd meö Islenskum texta. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlákur þreytti Sýning laugardagskvöld kl. 20.30 Síðasta sinn , Sprenghlægiieg skemmtun fyrir qIIq fjölskyfdunQ Miöasaia I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Lsimi 41985 Spennandi — hispurslaus, ný þýsk litmynd gerö af Rainei Werner Fassbindcr. Hanna Schygulla — Klaus Löwitsch Bönnuö innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3 — 6 og 9 Hækkaö verö _________á@lpir :ÍB- Lifðu hátt — og steldu miklu Hörkuspennandi litmynd, um djarflegt gimsteinarán, meö Robert Conrad (Pasquinel i Landnemar) Bönnuö innan 12 ára Endursýnd kl. 3,05 — 5,05 — 7,05 — 9,05 — 11,05 Spennandi og skemmtileg ný ævintýramynd I litum. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,10- 11,10 ■--------rS<glO(y)ff. 3 ■---- Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum Frábær stórmynd um vltiö I skotgröfunum Sýnd kl. 3,15 — 6,15 — 9,15 Hækkaö verö Urval af bílaáklæðum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúðin Hverfisgotu 72 S 22677 iGNBOGIÍ O 19 OOÓ ---—• C— Tunglstöðin Alpha ------§@Ðyff H jónaband Braun A----- Mariu LAUGABAS Sími 32075 Karate upp á líf dauða og KAKATE PÁLIWocDOD Kung Fu og Karate voru vopn hans. Vegur hans aö markinu var fullur af hætt- um, sem kröföust styrks hans aö fullu. Handrit samiö af Bruce Lee og James Coburn en Bruce Lee lést áöur en myndataka hófst. Aöalhlutverk David Carra- dine og Jeff Cooper. Sýnd kl. 5 og 7 tsl. texti Bönnuð innan 14 ára Allra siöasta sinn Leiktu Misty fyrir mig Síöasta tækifæriö aö sjá eina bestu og mest spennandi mynd sem Clint Eastwood hefur leikið i og leikstýrt. Endursýnd I nokkra daga kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Allra siöasta sinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.