Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 7
Linda 09. Maria - með aukaverðlaun I kðrfuknattlelk kvenna 1R varö i öðru sæti á Reykja- vikurmótinu i körfuknattleik kvenna meö þvi að sigra tS 49:45. KR varö Reykjavikurmeistari i þessum flokki eins og áður hefur komiö fram, en KR sigraði bæöi IR og 1S eftir aukakeppni þar sem liöin uröu jöfn aö stigum með 2 stig hvert i sjálfu mótinu. Tvær stúlkur úr KR hlutu ein- staklingsverðlaun á mótinu — þær Linda Jónsdóttir, sem varð stigahæst meö 82 stig i 4 leikjum og Maria Guðnadóttir, sem var meö besta vitahittni, eða 72,72%, einnig ur 4 leikjum. IBV. í 1. deiid Sundfólk úr Vestmannaeyjum hafði mikla yfirburði i bikar- keppninni i 2. deild i sundi, sem haldin var i Sundlauginni i Eyjum um helgina. Tryggðu Vestmannaeyingar sér þar sæti i 1. deildinni næsta ár með þvi að hljóta flest stig lið- anna, sem tóku þátt i 2. deildar- keppninni að þessu sinni. Úrslitin urðu sem hér segir. Stig Vestmannaeyjar ........190.5 KR.....................125.0 Armann.................104.0 Hafnafjörður...........103.5 Keflavik................63.0 KRog Armann mega muna flfil sinnfegurri isundinu en-ekki eru mörg ár siðan þessi félög báru af og áttu afreksmenn og konur i öll- um sundgreinum... GÞB/-klp-. usa komsi ekki áfram Bandarikin sigruðu Mexlkó 2:1 i undankeppni HM i knattspyrnu I Fort Lauderdale i gær. Var það siðasti leikurinn i keppninni I Noröur-Ameriku-riðlinum, og eru Bandarikjamenn úr leik þar, þrátt fyrir sigurinn. Mexikó og Kanada komast áfram i milliriðli, þar sem Cuba og Haiti koma einnig til með að keppa um sæti I lokakeppninni á Spáni 1982... i SI99Í S9. ! ! heiðurs- ! j gesiur j Hinn gamli iþróttafréttamað-' | ur útvarpsins, Siguröur | ■ Sigurðsson, mætir I fyrsta sinn I > 'háa herrans tlð á iþróttakapp-' | leik I kvöld. Verður hann þá | . heiðursgestur á leik KR og. I Njarövikur I úrvalsdeildinni il | körfuknattleik I Laugardals-| . höllinni, en þar hefur hann ekki. I mætt til að sjá leik slðan hann I Ihætti sjálfur að lýsa leikjum i| ^útvarpiö fyrir nokkrum árum....j iii ao na réltri Dyngd Bjarni Ág. Friðriksson haiði Dað á síðustu mfnúlunni að komasl í sinn Dyngdarflokk á Opna skandínaviska meisiaramólinu I júdó. Dar sem hann hlaul gullverðiaunin Bjarni Ág. Friðriksson var kominn heim I litlu kjallaraibúðina slna I Skjólunum I gærkvöldi, en kvöldið áður hafði hann tekið við verðlaunapeningnum, sem hann er með um hálsinn og þessum glæsilega bikar fyrir sigurinn i Opna skandinaviska meistaramótinu I júdó I Kaupmannahöfn. Með honum á myndinni er eiginkona hans, Anna Guðný Ásgeirsdóttir, og sonur þeirra, sem fæddist fyrir þrem vikum.... Visis- mynd Ella. StyrKurinn nægir rátt fyrir tveim larseölum” segir Eysteinn Þorvaldsson, formaður Júdósambands íslands Mikil ánægja var i herbúðum júdómanna og viðar i gær með árangur Bjarna Friörikssonar i Opna skandinaviska meistara- mótinu I Kaupmannahöfn um helgina, þar sem hann sigraði með yfirburðum i sinum flokki. „Arangur hans og Rúnars Guöjónssonar er frábær og á án efa eftir að bera hróður júdó manna á tslandi víða um heim", sagöi Eysteinn Þorvaldsson, formaður Júdósambands tslands, er viötöluðum viðhann I gærkvöldi. Við spurðum Eystein nánar um fjármögnun JSI á ferð þeirra félaga á mótið, en komið hefur fram bæði i blööum og út- varpi, að styrkir þeir, sem JSI fær frá þvi opinbera ár hvert, eru ekki hærri en það, aö þeir duga rétt fyrir að senda tvo menn á mót á Noröurlöndum. ,,Ég er hræddur um að ein- hverjir kunni að misskilja einn hlutann af frétt Visis i gær”, sagði Eysteinn, en þar mætti skilja að JSl hefði greitt ferð þeirra Bjarna og Rúnars að öllu leytL en það er ekki svo. Sann- leikurinn er sá, að þeir hefðu komist skammt fyrir styrk JSl einan, þvi miöur. Hitt er svo rétt og ætti að vera æriö umhugs- unarefni, aö opinber styrkur til JSI fyrir heilt ár er upphæð sem nægir aðeins fyrir einni keppnisferð tveggja manna til Kaupmannahafnar. Þá er eftir allt hitt: aðrar keppnisferðir og rekstur sambandsins. Þetta ástand veldur þvi m.a. aö JSI veröur að leita samstarfs og aðstoöar margra aðila til þess að besta iþróttafólk okkar kofnist á alþjóðleg mót. Iþrótta- fólkiö sjálft tekur á sig ómældar byrðar lika. Þetta ástand er til háborinnar skammar, og i menningarlöndunum I kringum okkur trúir engin þvi, aö svona sé búið að þessari menningar- starfsemi á Islandi.” -klp*. „Ég átti aldrei von á þvi að sigra i þessum flokki á mótinu — hafði i mesta lagi gert mér vonir um að nálgast verðlaunapallinn og kannski komast upp á hann með smáheppni," sagði júdókappinn, Bjarni Ag. Friðriksson, er við náðum tali af honum í gær- kvöldi við heimkomuna „Ég keppti ekki i þeim flokki, sem ég er vanur að keppa I, og það var alveg óvart” sagöi Bjarni. „6g hef staöið I Ibúöar- kaupum og flutningum að undan- förnu og hafði svo mikið að gera i sambandi við þaö, aö ég haföi lést um 2 til 3 kfló. Ég var til dæmis 92 kg I ólympiuleikunum l Moskvu I sumar, en var kominn I 88 kg rétt fyrir þetta mót. Ég ákvaö þá aö létta mig niöur i 86 kg, sem eru mörkin i næsta flokk fyrir neiian þvi þaö yröi létt- ara en aö þyngja sig upp aíiur. Þaö tókst en stóö samt ansi glöggt. Ég var 700 grömmum of þungur klukkutima fyrir loka- vigtunina á mótiö á laugardag- inn, og var enn of þungur, þegar ég átti rétt 20 minútur eftir af timanum fyrir lokavigtun. Þaö var óneitanlega fariö aö fara um mann þá, en meö þvl aö hamast og svitna vel, bæöi viö æf- ingar og i gufubaöi, náöi ég réttri vigt á siöasta augnabliki. Ég var svolitiö dasaöur á eftir, en þaö jafnaöi sig furöu fljótt. Ef ég heföi ekki náö vigtinni, heföi ég oröiö aö keppa i næsta fiokki fyrir ofan, og I hann var ég allt of iéttur, þvi aö I júdó munar þyngd manna mjög miklu.” Bjarni vildi litiö ræöa um keppnina sjálfa, en þar lagöi hann alia andstæöinga sina á fullnaðarbragöi „ippon”, og voru það bæöi Danir, Finnar, Norö- menn, Pólverja.r og fleiri, s^m féllu fyrir honum þar. I úrsiitunum mætti Bjarni Noröurlandameistaranum finnska, Juha Vainio... „Þaö voru skemmtiieg átök”, sagöi Bjarni. „Hann komst yfir á stigum, en ég náöi bragöi á hann skömmu siöar — og komst þá yfir hann á stigum — og hélt mér svo I vörn þar til timinn rann út.” Fyrir utan titilinn fékk Bjarni fallegan verölaunapening frá danska júdósambandinu og silf- urbikar, sem hinn japanski for- seti Alþjóöa júdósambandsins haföi gefiö til aö keppa um I 86 kg fiokknum. Arangur Bjarna vakti mikla athygli i Danmörku, og þá ekki sist fyrir þaö, aö hann er aöeins 24 ára gamali, og aö ekki eru nema rétt liölega fjögur ár slöan hann fór aö leggja stund á júdó”... -klp- Varð að hamast innl I gufubaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.