Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 20
20 Þriðjudagur 25. nóvember 1980 VlSIR I Gamanmynflin.filpplane! jðlamynd í HáskólaUo Bandariskir kvikmyndahúsa- eigendur velja árlega „menn ársins’’ á hinum ýmsu sviöum kvikmyndageröar, og þeir hafa þegar greitt atkvæöi um menn ársins 1980 þótt áriö sé reyndar ekki enn liöiö. t atkvæöagreiöslu þeirra var Irvin Kershner kjörinn „leik- stjóri ársins” fyrir aö ieikstýra framhaldinu af „Star Wars”, sem ber heitiö „The Empire Strikes Back”. Hún hefur, ekki siöur en fyrri myndin, reynst vinsæl meöai bfógesta bæöi vestan hafs og austan. „Star Wars” sló öll fyrri met hvaö gróöa snerti, og þessi fram- haldsmynd, sem kostaöi um 11 milljaröa islenskra króna, mun væntanlega lltiö gefa henni eft- ir, enda aö ýmsu leyti betri mynd. Bandarlsku kvikmyndahúsa- eigendurnir völdu slöan Burt Reynolds sem „leikara ársins” og Angie Dickinson „leikkonu ársins". Angie var kjörin fyrir leik sinn í þrUler, sem ber heitiö „Dressed to KiU” og sumum þykir minna I veigamiklum atriöum á „Psycho”, þá frægu Umsjón: EUas Snæland Jónsson. Lloyd Bridges og Robert Stack f, aö eitthvaö mikilfenglegt er aö kvikmynd meistara Hitchcocks. Leikstjóri og handritshöfundur er Brian de Palma. „Airplane” i Háskóia- bíó um jólin Stefnt er aö þvi aö bandariska gamanmyndin „Airplane!” veröi jólamynd Háskólabfós f ár, en þessi mynd hefur hlotiö góöar viötökur erlendis. Höfundar og leikstjörar „Air- planc!” eru þremenningarnir Jim Abrahams, David og Jerry Zucker, sem áöur hafa skemmt biógestum mcö „Kentucky „Airplane!”. Ekki fer á milli mála gerast. Fried Movie”. Þessi kvikmynd er eitt alls- herjargrln um „Airport”-kvik- myndirnar, sem hafa nánast veriö árlegur viöburöur sföan upphaflega „Airport”-myndin sló I gegn fyrir nokkrum árum. Meöal leikara eru Lloyd Bridges (flugvallarstjóri), Ro- bert Stack (gamali flugmaöur) og Peter Graves, sem leikur flugmann vélarinnar sem lendir i öllum þeim vandræöum, sem áöur hefur veriö fundiö upp á í „Airport”-myndunum, og nokkrum f viöbót. E.S.J. Pétur Jónasson, gltarleikari. TÚNLEIKAR UNGS GlTARLEIKARA Pétur Jónasson, gitarleikari, ætlar að halda tón- leika i Bústaðakirkju á morgun, miðvikudag, klukkan 20.30. Eruþetta fyrstu sjálfstæðu tónleikar hans hér heima. Niu ára gamall hóf Pétur gitar- nám viö Tónlistarskólann i Görö- um og var kennari hans þar Ey- þór Þorláksson. Voriö 1976 lauk hann svo einleikaraprófi frá sama skóla og burtfararprófi ári siöar. Undanfarin tvö ár hefur Pétur stundaö strangt framhaldsnám i gitarleik viö hinn þekkta gitar- skóla Estudio de Arte Guitarris- tico i Mexicoborg. Einkakennari hans þar hefur veriö argentiski gitarleikarinn Manuel López Ra- mos. Pétur lauk námi sinu þar siöastliöiö vor. A efnisskrá tónleikanna veröur meöal annars lútusvita eftir Bach og má segja hana nokkurs konar miöpunkt tónleikanna. Þá mun Pétur einnig flytja verk eftir Luvs de Narvaés, Manuel M. Ponce, William Walton, Heitor Villa-Lo- bos og Isaac Albéniz. Þótt þetta séu fyrstu sjálfstæöu tónleikar Péturs hérlendis? eins ogáðursagöi hefurhanntvivegis haldiö tónleika i Mexico og hlotiö þar góöan vitnisburö. — KÞ ÞJÓÐLEIKHÚSW wl Könnusteypirinn fimmtudag kl. 20 Nótt og dagur Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15 Litla sviöiö: Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30 Úppselt miövikudag kl. 20.30. Uppselt fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sfmi-1-1200 LEIKFELÁC aÆSO* REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Rommi miövikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Að sjá til þín, maður! , fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næstsiöasta sinn Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Slmi 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan eftir Halldór Laxness 18. sýning i kvöld kl. 20 19. sýning fimmtudag kl. 20 20. sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Upplýsingar og miöasala I Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 16-19. Slmi 21971 Emanuelle Hin heimsfræga franska kvikmynd sem sýnd var viö metaösókn á sinum tima. Aaöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Guny, Marika Green. Enskt tal, Islenskur texti. Sýnd kl. 5-9 og 11 Stranglega bönnuö innan 16 ára Nafnskirteini. Islenskur texti Afar sérstæð. spennandi og vel leikin ný amerisk úrvals- kvikmynd I litum. Leikstjóri: Alan Rudolph. Aöalhlutverk: Geraldine Chaplin, Anthony Perkins, Moses Gunn, Berry Beren- son Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 7 Mundu mig (Remember my Name) I svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 9 Hugvitsmaðurinn Bráðskemmtileg frönsk gamanmynd meö gaman- leikaranum Louis de Funes i aðalhlutverki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7 Isl. texti SÆJÁRBíé — r~ ■ cnu Simi 50184 Rothöqqið Bráöskemmtileg ný amerisk litmynd. Aöa lhlutverk: Barbra Streisand og Ryan O’Neal Sýnd kl. 9 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerö og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum viö metaösókn Aöalhlutverk: Steve McQueen Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. SMagerA Félagsprentsmlðlunnar hf. Spítalastíg 10 —Sími 11640 Guess who Ný dularfull og kynngimögn- uö bresk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og i lokin óvæntur endir. Aöalhlutverk: Cliíf Robert- son og Jean Simmons. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 50249 Jagúarinn Ný og hörkuspennandi bar- dagamynd meö einum efni- legasta karatekappa heims- ins siöan Bruce Lee lést. Aöalhlutverk: Joe Lewis, Christopher Lee, Donald Pleasence. Leikstjóri: Ernist Pintoff. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.