Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 25. nóvember 1980
VÍSIR
19
JERRY LEWIS GJALDÞROTA
Gamanleikarinn Jerry Lewis
hefur lifaö svo hátt nú hin
siðustu ár, aö 400 milijón króna
árstekjur hafa ekki dugaö til aö
bera uppi óhófslif leikarans. Nú
er Jerry karlinn oröinn gjald-
þrota og má þaö meöal annars
rekja til skilnaöar hans og konu
hans Pat, en þau voru gift i 35 ár
og áttu saman sex syni.
Dómurinn i Las Vegas, sem
fer meö gjaldþrotaskiptin, hefur
ákveöiö aö helmingur tekna
hans skuii aö jafnaöi ganga upp
i skuldir og fjórar milljónir á
mánuöi skuli ganga tíl konu
hans og drengjanna sem enn
búa hjá henni I ibúöarvillunni
viö Bel Air.
Gamanleikarinn, sem ekki
hefur haft mikiö aö gera i kvik-
myndabransanum nú um nokk-
urt skeib, á einnig yfir höföi sér
kærur frá hundruöum manna,
sem fyrir nokkrum árum
keyptu hlutabréf f spilavitum
sem Jerry setti á stofn. Þau fóru
á hausinn og fyrrum meöeig-
endur hafa stefnt honum fyrir
upphæöir sem skipta milljónum
dollara.
m -..■-..>
Jerry drúpir höföi, — auralaus
eftir skilnaö og óhófsliferní.
Diana og Simmons koma út af veitingastaö i New York.
Diana,
Cher og
strákarnir
Þær stöllur Diana Ross og Cher voru til umræðu hér á Mannlífssíðunni nýverið
er f rá því var greint, að slitnað hefði upp úr áralöngum vinskap þeirra er Diana
tók kærastann frá Cher, en sá ágæti maður er Gene Simmons, liðsmaður hljóm-
sveitarinnar Kiss. Cher náði sér þó fljótlega í annan kærasta, sem einnig er úr
hópi rokkara, gítaristann Les Dudek.
Að sögn kunnugra hef ur Cher gjörbreyst eftir að hún kynntist Dudek og merkja
menn það einkum á klæðaburði, en áður fyrr var hún þekkt fyrir að klæðast
íburðarmiklum og djörfum samkvæmiskjólum. Nýlega rákumst við á meðfyjgj-
andi mynd af Cher og Dudek og er myndin tekin á götu í New York. Fylgir það
sögunni, að breytingin á Cher sé svo mikil að jafnvel Sonny mundi ekki þekkja
hana. Hin myndin er einnig tekin í New York nú í haust en þar er Diana með vini
sínum Gene Simmons.
Hiwlal/ <4 rtnfll 7 Moui VapIí
Tískuversíunin Gudrún
breytir um
Tiskuverslunin Guörún sf. á 25
ára afmæli um þessar mundir oe
er hún þar af leiöandi ein af elstu
starfandi tiskuverslunum i
Reykjavik.
I tilefni af þessum timamótum
hefur veriö ráöist i gagngerar
endurbætur á húsakynnum
verslunarinnar aö Rauöarárstig 1
og nýjum innréttingum veriö
komiö fyrir. Gunnar Ingibergs-
son, innanhúsarkitekt, teiknaöi
innréttingarnar en smiöi þeirra
og uppsetningu annaöist Ingólfur
Pálsson, húsgagnasmiöur i Kópa-
vogi, og málarameistari var Val-
geir Hannesson. Hefur verslunin
nú tekiö algjörum stakkaskipt-
um.
Þann aldarfjóröung sem Tisku-
verslunin Guörún hefur veriö
starfrækt, hefur veriö kappkostaö
aö hafa á boöstólum úrval af al-
hliöa fatnaði fyrir konur á öllum
aldri. Verslunin hefur umboð
fyrir og flytur inn kvenfatnað frá
svip
fjölmörgum þekktum tískuhúsum
og kvenfataframleiöendum I
Evrópu og Bandarikjunum.
Ragnheiöur Jónsdóttir
verslunarstjóri og einn af eigend-
um Guðrúnar sf. i húsakynnum
verslunarinnar aö Rauöarárstig
1.