Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 25.11.1980, Blaðsíða 25
/ - « . - J f . • f fj'-i • *J ~ Þriöjudagur 25. nóvember 1980 F/5IS 25 Hljóðvarp klukkan 22.35: Málefni alflp- aðra á Selfossl „Ég tek fyrir málefni aldraðra. Nýlega var stofn- að Styrktarfélag aldraðra á Selfossi,” sagði Gunnar Kristjánsson kennari á Selfossi, umsjonarmaður þáttarins Fyrir austan f jall, sem er á dagskrá hljóð- varpsins i kvöld, kl. 22.35. Eins og endranær er margt for vitnilegt á dagskrá kvöldvökunn- arihljóövarpinui kvöld. Mám.a. „Styrktarfélagiö hefur veriö i höndum Tómstundaráös en þvi fyrirkomulagi hefur veriö breytt. Ég ræöi viö formann félagsins, Einar Sigurjónsson, um starf- semi vetrarins. Lesiö veröur úr minningarriti Héraössambands- ins Skarphéöins, þaö eru sögur frá árunum 1922 og 1949.” „Þessi þáttur hefur veriö á dagskráhljóövarpsinseinu sinni í mánuöi og veröur þannig fram aö áramótum aö minnsta kosti,” sagöi Kristján aö lokum. nefna lestur úr Kvæöum, 1 jóöabók erkom Utáriöl960 eftir Jakobinu Siguröardóttur, sem Elin Guö- jónsdóttir mun lesa. Jakobina fæddist 8. júli 1918 á Hælavik i Sléttuhreppi, Noröur- Isaf jaröarsýslu. Nam viö Kennaraskólann i einn vetur og einkaskólum. Áriö 1949 geröist hún húsfreyja I Garöi i Myvatns- sveit og býr þar enn. t>ÆR /ÞJONA ÞUSUNDUM! Gód reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Lifttm 3?rnh 7^ mn $6 L romis l 'krft. *** i‘6Í ^3 nÉ Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eru þær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. VlSIR'S866U smáauglýsingar m Smurbrauðstofan BwlORIMirMIM Njálsgötu 49 - Sími 15105 Jakoblna Siguröardóttir. Hijóðvarp kl. 20.20: Kvðld- vaka Eins og endranær er margt for- vitnilegt á dagskrá kvöldvökunn- ar i hljóðvarpinu i kvöld. Má m.a. nefna lestur úr Kvæöum, ljóöabók er kom út áriö 1960 eftir Jakobinu Siguröardóttur, sem Elin Guö- jónsdóttir mun lesa. Jakobina fæddist 8. júli 1918 á Hælavik I Sléttuhreppi, Noröur- Isaf jaröarsýslu. Nam viö Kennaraskólann i einn vetur og einkaskóla. Áriö 1949 geröist hún húsfreyja I Garöi I Mývatns- sveit og býr þar enn. MIÐVIKUDAGUR 26. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn7.15 Leikfimi 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Guömundur Magnússon les söguna „Vini vorsins” eftir Stefán Jónsson (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir / 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. _ 11.00 Guðsþjónustur í félags- málapakka Séra Guö- mundur óskar ólafsson flytur hugleiöingu um kirkju Póllands. 11.25 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa— Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar 17.20 Útvarpssaga barnanna. 17.40 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego sér um timann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Úr skóialffinu Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. Kynnt nám i Vélskóla ts- lands. 20.35 Áfangar 21.15 Samleikur I útvarpssal: l_____ Hlff Sigurjónsdóttir og Glen Montgomery leika Fiölu- sónötu i A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalia-G rlmssonar Stefán Karlsson handrita- fræöingur les (15). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þar sem kreppunni lauk 1934 23.15 Kvöldtónleikar: 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 26. nóvember 18.00 Barbapabbi Endursýnd- ur þá,ttur. 18.05 Börn f mannkynssögunni Þriöji þáttur. Skólaböm á miööldum Þýöandi Olöf Pétursdóttir. 18.25 Vængjaðir vinir Norsk fræöslumynd um farfugl- ana, sem koma á vorin til að verpa, en hverfa aö hausti til suörænna landa. Fyrri hluti. Þýöandi og þulur Guöni Kolbeinsson. (Nord- vision — Norska sjónvarp- iö) 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaöur örnólfur Thorlacius. 21.10 Kona ítalskur mynda- flokkur i sex þáttum. Annar þáttur. 22.10 Ný fréttamynd frá Kampútseu Aöstoö Vestur- landabúa við hina nauö- stöddu þjóö Kampútseu kom i góöar þarfir, og horfir nú til hins betra i þessu hrjáöa landi. 22.35 Dagskrárlok (Þjónustuauglýsingar ) SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten/ varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. --------;-------s Sjónvarpsviðgerðir | ------------------- ■ á 'H Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN HUSAVIÐGERÐIR Húseigendur ef þiö þurfiö aö láta lagfæra eignina þá hafiö samband viö okkur. Viö tökum aö okkur allar al- mennar viögeröir. Múrverk, tréverk. Þéttum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnir og fleira. Tilboö eöa timavinna. Fagmenn fljót og örugg þjónusta. Húsoviðgerðo- þjónuston Símor 7-42-21 > og 7-18-20 ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. Rör, Full- Simi Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar .simi 21940. ** Húsaviðgerðir 16956 ^ 84849 Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Ásgeir Halldórsson < Viö tökum að okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vélaleiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 ■0 Dráttarbeisli— Kerrur Smföa dráttarbeisli fyrir allar geröir bfla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað Fjarlægi stiflur úr VÖsk- um, WC-rörum, baöber‘ um og ■uiöurföllum. No - um ný o6 Tlkomin tæki, rafmagnssmgla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.