Vísir


Vísir - 25.11.1980, Qupperneq 1

Vísir - 25.11.1980, Qupperneq 1
 L J w •2 :‘a ' t, ?ii J Þriðjudagur 25. nóvember 1980/ 276. tbl. 70. árg. ISLENDINGUM BOÐIÐ AÐ ANNAST FRÆGA FEGURÐARSAMKEPPNI: UHGHIO ALHEMUR KRÝND Á fSLANDI NÆSTA SUNIAR? Forráðamenn bandariska fyrirtækisins sem stendur fyrir hinni árlegu fegurðarsam- keppni Ungfrú Alheimur (Miss Universe) hafa óskað eftir því að islendingar haldi keppnina á næsta ári. Keppnin og fram- kvæmd hennar vekur jafnan mikla athygli um allan heim og er talið að um 600 milijónir manna fyigist með úrslitum hennar I beinni sjónvarpssend- ingu um gervihnetti. ívarGuðmundsson aöalræðis- maður islands i New York stað- festi I samtali við blaðamann VIsis í gærkvöldi aö þetta boð hefði komið fram, en sagöi mál- iðvera á frumstigi. Ivar sagöist mundu eiga fund I dag með for- stjóra fyrirtækisins sem annast keppnina. Ef likur virtust á að hægtværiaðkoma þessu I kring hér heima kæmu þeir báöir til tslands eftir nokkra daga. „Hvað varöar landkynningu þá er þessu líkt við Ölympiu- leikanaenda hefur almenningur um allan heim jafnan fylgst með öllum fréttum af keppn- inni.Straxog búiðer að ákveða i hvaða landi keppnin fer fram fara fréttastofur að safna og Gjaidbrot hjá Tré- smlðju Austurlands: Skuldirnar á annaö hundrað milljónir Samkvæmt upplýs- ingum, sem Vísir hefur aflað sér, mun hafa verið tekinn um það ákvörðun í gær að gefa Trésmiðju Austurlands upp til gjaldþrotaskipta. Skuldir fyrirtækisins munu nema á annað hundrað milljónum króna, þar af að miklum hiuta lausaskuldir. Trésmiöjan.sem starfrækt er á Eskifirði, var á sinum tíma I miklum rekstrarerfiðleikum, og var þá yfirtekin af Búðarhreppi og kaupfélaginu, og voru þá skuldir gefnar eftir fyrir milli- göngu Byggðasjóðs. Skuld fyrir- tækisins við Byggðasjóð nemur nú um 20 milljónum króna. Trésmiðjan hefur um 6 manns I fastri vinnu, og hefur að undan- förnu séð um byggingu 12 ibúða fjölbýlishúss á Eskifirði. dreifa upplýsingum um viðkom- andi land og þetta nær siðan há- marki þær tvær vikur sem hún stendur. Það er skilyrði fyrir að halda keppnina að hægt sé að sjónvarpa beint frá viðkomandi landi um gervihnetti, en loka- athöfnin tekur um tvær klukku- stundir og i þeirri dagskrá er jafnan skotið inn landkynn- ingarefni,” sagði Ivar Guðmundsson. bessi fegurðarsamkeppni hefurveriö haldinn á hverjuári i 29 ár, en fyrstu 20 árin fór hún Ungfrú Alheimur — Miss Universe — krýnd viðmikinn fögnuð. UPI— mynd. fram I Bandarikjunum. Siöan hefur hún verið flutt land úr landi. Þátttakendur eru frá 70- 80 löndum og starfsmenn og fylgdarlið er heldur fleira. Framlag Islands yrðieinkum að sjá þessu fólki, um 200 manns, fyrir gistingu og fæði I þær tvær vikur sem keppnin stendur. A þeim tima eru fjórar kvöldsýn- ingar þar sem stúlkurnar koma fram auk heimsfrægra skemmtikrafta. Þá sitja jafnan frægar persónur i dómnefnd og fréttamenn úr öllum heims- hornum koma til að fylgjast með og afla efnis frá keppninni og landinu sem hún er haldin i. Meö tilkomu jarðstöðvarinnar Skyggnis verður hægt að sjón- varpa beint héöan til annarra landa. tvar sagði að eflaust væri mestur áhugi á þessu núna meðal aðila er tengdust ferða- málum en i heild yrði hér um mikla landkynningu aðræða. Ef af verður mun fegurðarsam- keppnin fara fram hér i júni eöa júli á næsta ári, en siðast fór hún fram I Seoul i Suður-Kóreu. —SG Fíkniefnamálið: Einn situr enn í gæslu Einn maöur situr eftir i gæslu vegna fikniefnamáls, sem upp kom I tengslum við hið umfangs-* mikla fikniefnamál, sem skýrt hefur verið frá að undanförnu i Visi. I upphafi voru tveir menn settir inn vegna málsins. Þá var öörum sleppt úr haldi, og sá þriðji tek inn. Nú mun hann einn sitja eftir inni. Að sögn fikniefnalögreglunnar er atburöarásin að verða ljós i málinu. —AS. r—v Oþekktur kafbatur um 4 sjómílur frá lanfli Skipverjar á nóta- skipinu Vikingi frá Akranesi sem statt var út af Kópanesi sáu ■ ljóslausan kafbát um 4 I sjómilur frá landi á | suðurleið. Þeir höfðu tekið eftir kafbátn- um i radarum klukkan 4 i fyrri- nótt, og þar sem veður var hið besta sáu skipverjar kafbátinn með eigin augum sigla á um 12 mllna hraða I suðurátt. Þegar Vikingur var þvert á leiö þessa dularfulla farkosts, sáu skipverjar ljósglætu I glugga, en að öðru leyti voru ekki ljós á kafbátnum. Aðsögn Landhelgisgæslunnar gátu skipverjar ekki gert sér grein fyrir kennimerkjum á bátnum, þeir sáu aðeins turn hans og freyddi mikið umhverfis hann. Skipverjar tilkynntu Land- helgisgæslunni um atburð þenn- an og varðskip sem statt var fyrir vestan grennslaðist nánar fyrir um atvikið. Kafbáturinnhafðisiðan horfið sjónum skipverja á Vtkingi, á leið suður með landinu. — AS I I I I I I I I I I I I I I I 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.