Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 27. nóvember 1980/278. tbl. 70. árg. llla gengur að selja nýju spariskírleinin: Ríkið skuldar begnunum nú begar 80 milljarða! „ Innlausnarverðmæti spariskirteina ríkissjóðs stendur núna í um 80 milljörðum króna," ságði Stefán Þórarinsson hjá Seðlabankanum, þegar Vísir spurði hann hvað ríkissjóður skuldaði þjóð- inni mikið núna, i spari- skirteinum, sem sumir eru farnir að kalla keðju- bréf stjórnarinnar. Stefán sagði að óinnleyst bréf standi nú i 19,9 milljörðum að nafnverði, en með vöxtum og verðbótum verði upphæðin til innlausnar nú um 80 milljarðar, eins og fyrr sagði. Stefán var spurður hvernig sala spariskirteinanna, sem voru gefin út siðast, gengi. „Þvi miður gengur það ekki nógu vel. Það voru gefnar ut 3000 milljónir og það er búið að selja rétt um helming þess. Bréfin eru bundin lánskjara- visitölu, og hækka þvi um næstu mánaðamót. A þvi verði,sem þá verður á þeim, verða þau seld til áramóta, en þá veröur sölu hætt," sagði Stefán. SV Trausta ÞH 8 frá Kópaskerl saknað Leit stendur yfir að vélbátn- um Trausta ÞH 8, frá Kópa- skeri. Vélbáturinn er 20 tonn aðstærð,meft tvo menn innan- borðs, báða busetta á Kópa- skeri. Trausti ÞH fór frá Akureyri i gær áleiðis til Kópaskers. Siðast var haft samband við bátinn klukkan 22 I gærkvöldi og var þá búist við, að bátur- inn yrði i heimahöfn um klukkan 23.30. Þegar svo reyndist ekki, var þegar farið aðgrennslast fyrir um bátinn, og björgunarsveitir nyrðra voru kallaðar út. Veður var mjög slæmt fyrir norðan i nótt. Klukkan 9.30 i morgun fór Landhelgisgæsluvél i loftið til leitar, en i morgun hafði veður lægt fyrir norðan. — AS úlympíumótið: Konurnar unnu 2:1 Sjötta umferð á Ólympiu- skákmótinu var tefld i gær og mætti islenska karlasveitin þeirri norsku. Ingi R. Jó- hannsson vann sina skák, Margeir gerði jafntefli, skák Jóns L. Árnasonar fór i bið en Helgi Olafsson tapaði. Kvennasveitin sigraði sveit Nýja-Sjálands með tveimur vinningum gegn einum. -SG Þaö er ekki nema riímur metri, sem skilur að svefnherbergisgluggann hjá Ragnari Halldórssyni I Njarövík og girðinguna, sem umlykur oifutanka bandarfska hersins. (Rétt innan við girðinguna iuá sjá olíuleiðsluna, sem liggur frá höfninni f Keflavfk) Mynd: KAE ínábýli við olíulanka bandaríska hersins: Geta gefið sig Dá og begar „Tankarnir eru orðnir svo tærðir, að það er timaspursmál hvenær þeir gefa sig, og þá er ekkert, sem getur komið I veg fyrir stórslys". Þetta sagði Albert K. Sanders, bæjarstjóri i Njarðvik, þegar blaðamaður Visis ræddi við hann um hættuna á oliumengun frá tönkum bandariska hersins á Keflavikurflugvelli, en þeir standa á vatnsbólum Njarðvik- inga. Fleiri vandamál eru samfara núverandi fyrirkomulagi á þess- um málum og má þar nefna dag- legt nábýli fólks á umræddu svæöi við vopnaöa hermenn. „Það er óviðkunnanlegt, þegar hermenn með alvæpni eru a gangi undir svefnherbergisglugganum hjá manni", sagði einn viðmæl- enda Visis i Njarðvik. • — PM. Sjá nánar i opnu Vigtíís, Gunnar og Guðlaugur hafa begar fekíð forystuna. en 16 hafa fengið atkvæði - sjá bls. 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.