Vísir - 27.11.1980, Page 26
26
r
VÍSIR
Fimmtudagur 27. nóvember 1980
bridge
Island valdi betri lokasamn-
inginn i eftirfarandi spili frá
leiknum viö England á
Olympiumótinu i Valkenburg.
Noröur gefur / n-s á h'ættu.
Nortar
* A
V AK2
4 K108643
4 AK2
Vestur Austur
A K2 ♦ 10653
V 97 V D643
0 ADG2 4 975
A G10975 * 84
Suóur
4 DG9874
V G1085
4
4
D63
1 opna salnum sátu n-s
Simon og Jón, en a-v Forrest-
er og Smolski:
Noröur Austur Vestur Suður
1L 1 H dobl 1S
3T pass 3 S pass
3G pass 4 S pass
pass pass
Sagnir Englendinganna
gera Jóni siður en svo auövelt
fyrir, en hann var ákveöinn i
þvi aö láta ekki plata sig. Hins
vegar var einungis forms-
atriöi aö vinna spiliö og Island
fékk 620.
1 lokaöa salnum sátu n-s
Flint og Sheehan, en a-v
Guölaugur og örn:
Norður Austur Suöur Vestur
2L pass 2 T pass
3T pass 3 S pass
3G pass pass pass
Vonlaus samningur og
reyndar var gott hjá Flint að
fá átta slagi. bað voru 12
impar til Islands.
íkvöld
útrúlegt en satt
IIMHÍUIIN
ILIVIBBVLLIil
i
i
Malmaison höllin er i |
nágrenni Parisar. Þar bjó |
lengi vel Jósefina keisaraynja, j
eiáinkona Napóleons. Höllinni j
var breytt I safn fyrir þó j
nokkru, en haföi þá skipt oft um j
eigendur eftir að Jósefina lést •
árið 1814. {
Þaö þótti ekki fint i þá daga aö j
heldri konur notuðu sápu i óhófi, J
og þær allra finustu fóru aldrei i J
bað. Þess i stað sprautuöu þær J
sig hátt og lágt með ilmefnum J
og þaö svo hraustlega, aö nasa- I
vængir nærstaddra titruðu og I
skulfu. I
Enn þann dag i dag er þefur- I
inn af ilmböðum Jósefinu svo I
sterkur i höllinni, aö þaö veldur |
óþægindum. Bæöi núverandi og J
fyrrverandi eigendur hafa neytt I
allra bragða til aö slá á lyktina I
en án árangurs. I
Gengur höllin af þessum sök- |
um undir nafninu „Ilmhöllin”. j
il_______j
i dag er fimmtudagurinn 27. nóvember 1980/ 332.
dagur ársins. Sólarupprás er kl. 10.34 en sólarlag er
kl. 15.56.
lögiegla
lœknar
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla slml 11166.
Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrabfll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sfmi 41200.
Slökkvllið og sjúkrabfll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sfmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabfll 51100.
Garðakaupstaöur: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabfll 51100.
stöð Reykjavfkur á mánudögum kl.
16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis-
skrjtreini.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn f
Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14
,og 18 virka daga.
um og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspitalans alla vlrka daga kl. 20-21
og á laugardögum frá kl. 14-16, sfmi
21230. Göngudeild er lokuð á helgidög-
um. A 'yirkum döaum kl. 8-17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en
þvf aðeins að ekki náist f heimllls-
lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk-
an 8 að morgni og frá klukkan 17 á
apótek
Kvöld-.nætur-og helgidagavarsla
apóteka I Reykjavik 21.-27. nóv.
er I Háaleitis Apóteki. Einnig er
Vesturbæjar Apótek opiö til kl.22
öll kvöld vikunnar, nema sunnu-
dagskvöld.
velmœlt
Reynslan ein sannar, hve ann-
arra brauö er beiskt á bragðiö og
hve það er þungstígt að þurfa allt-
af að fara upp og ofan annarra
stiga. — Danta
oröiö
Slysavarðstofan i Borgarspítalanum.
Sfmi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á lauqardög-
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu-
döaum er iæknavakt I sima 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara
13888. Neyðarvakt Tannlæknaj^eV.
(slands er 1 Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17-18.
ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuverndar-
Þvi að ekki er guösriki matur og
drykkur, heldur réttlæti og friður
og fögnuður i heilögum anda.
Róm. 14,17
Vísir fyrir 65 árum
Nýjar Kven-vetrarkápur
BLÓMSTURLAUKAR
Kartöf lur
extrafinar, seljast að eins i 100
pund pokum.
Laura Nielsen.
skák
Hvitur leikur og vinnur.
8 A
1 ±1
i tQ■ 1
s
ttt # tt
s
I
I Hvitur: Tal
| Svartur: N.N. Fjöltefli 1974
. 1. Dh5! Gefið.
1 Ef 1... Dxh5 2. Re7+ Kh8 3.
| Hxh5mát.
' — Ætli Hjálmar sakniti'hi''
eins mikiöog hann segir?
— Hann er aö biöja um „
simandmerin hjá Juttu og
Lenu.
(Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611
S/aukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Mazda 323 78/ 5 dyra ekinn 25 þús.
km.
Toyota Pickup 78 með húsi
Volvo 244 DL 79 Skipti á ódýrari.
M. Benz 280 78 ekinn 38 þús. km.
með lituðu gleri. Stórkostlega fall-
egur bíll. Skipti á ódýrari koma til
greina.
Mazda 323 79/ ekinn 25 þús. km.
sjálfsk.
Malibu Classic 78 2d. með öllu.
Stórglæsil. bíll.
Toyota Cressida 77 ekinn 34 þús.
km. Skipti á ódýrari.
Plymouth Volare 77 ekinn 20 þús.
km. 4ra dyra.
Toyota Mark II 77. Bíll í sérflokki.
Mazda 626 '80. Mjög vel með f arinn.
1331500 180 78/ sjálfskiptur.
Útborgun aðeins 2 millj.
Volvo 244 DL 79/ ekinn 20 þús. km.
Fiat 128 74 í toppstandi. Útborgun
aðeins 300 þús.
Lada Sport 79. Skipti koma til
greina.
Peugeot 74 sjálfsk. gott verð gegn
staðgreiðslu.
Comet 74 2 dyra. Útborgun 500 þús.
Renault 12 árg. 78 ekinn aðeins 20
þús. km.
Subaru 4x4 78. Bíll í algjörum sér-
f lokki.
Skipti óskast á nýlegum
amerískum.
Volvo 78 ekinn 33 þús. km. Sjálfsk.
.Bronco 74, 8 cyl, toppDiii.
'Volvo 245 station 78.
Zastawa 78, ekinn 28 þús. km.
> bilasala
GUÐMUNDAP
Bergþórugötu 3 — Reykjavfk
Símar 19032 — 20070,
Daihatsu Charade Runa-
bout ’80 5.800
Mazda 929L sjálfsk. ’79 7.500
Scoutll V-8Rallý ’76 7.200
VW Passat sjálfsk. ’78 7.200
Ch. Citation sjálfsk. '80 10.500
Fiat 127 3d. 79 4.000
Oldsm. Cutlass Brough. D ’79 12.000
ScoutII6cyl. vökvast. ’74 4.100
Galant GLX 2000sjálfsk. '80 8.500
Mazda 626 4d. sjálfsk. ’79 7.400
Ch. Pickup meöframdrifi ’77 7.800
Lada 1500 station ’78 3.500
Peugeot 504 sjálfsk. ’77 5.800
Toyota Cressida 2d 5 glra ’78 6.300
Lada 1600 '78 3.500
Opel Manta ’76 4.000
Malibu Classic ’79 9.500
VW 1303 '74 1.950
Ch. Impala station ’76 6.800
Peugeot 504 ’78 5.600
Lada Sport '79 5.500
Buick Skylark Limited ’80 15.000
Ch. Pick-up yfirbyggöur ’79 16.000
Mazda 929 Coupé ’78 5.500 i
GMC TV 7500 vörub. 9t ’75 14.000
Ch. Blazer Chevenne ’74 6.000
Ch. Nova sjálfsk. ’74 2.900
Ch. Malibu Classic st. ’78 8.500
Fiat 1314d. ’79 6.000
Oldsm.diesel ’78 9.500
Vauxhall Viva deluxe ’75 1.900
FordFairmont 4cyl ’78 5.100
Scout2V8beinsk. ’76
Buick Skylark ’80 13.500
Mazda 626 2d. 5 glra ’80 7.500
Ch. Blazer sjálfsk. ’73 4.800
Datsun 220Cdiesel '72 2.200
Ford Pinto station ’75 3.000
Ch. Blaser Cheyenne ’76 9.500
Honda Civic sjálfsk. ’77 4.500
Honda Accord 3d sjálfsk. ’78 6.900
Mazda 323 5 d '80 6.200
• RangeRover vökvast. '74 8.200
Vauxhall Viva de luxe ’77 3.200
Volvo244DLsjálfsk. ’77 7.500
Datsun 200 L sjálfsk. ’78 5.800
AMC Pacersjálfsk. '76 4.000
Ch. Malibu Classic 2d '78 8.800
Mazda 818st. '75 2.700
Vauxhall Chevettlst. ’77 3.500
^vSamband
SP Véladeild ÁRMÚDA 3 SfM3M0q
Egill Vilhjálmsson h.f. Simi 77200
Davið Sigurðsson h.f. Sími 77200
M. Benz280
Wagoneer
Concord DL
Fiat 132 GLS
Volvo 264 GL Autom
AMC Spirit
Cherokee
Simca sendiferöab.
AMC Pacer
Ford Bronco
Saab96
Peugeot 504 Autom
Lada station 1600
Fiat 127 Lkm.20þús.
Polonaise 1500
Mazda 818 Coupé
Escort
Fiat 128 C
> Fiat 127 CL3d
Fiat 125 P 1500
Fiat 125 P 1500
Fiat 131 Spec Autom. km. 15 þús.
Wagoneer Custom
Cherokee
Wagoneer
1978
1978
1979
1979
1976
1980
1976
1977
1976
1974
1975
1974
1978
1978
1980
1975
1976
1977
1979
1977
1978
1978
1971
1974
1974
18.000.000.
10.000.000.
7.500.000.
7.500.000.
7.300.000.
8.500.000.
7.000.000.
3.000.000.
4.000.000.
4.500.000.
3.100.000.
4.200.000.
3.300.000.
3.300.000.
5.400.000.
3.200.000.
3.300.000.
3.200.000.
4.500.000.
2.200.000.
2.800.000.
5.600.000.
2.500.000.
3.700.000.
4.000.000.
ATHUGIÐ: OPIÐ I HADEGINU
OPIÐ LAUGARDAGA KL. 1-5
Greiðslukjör
SYNI NGARSALURINN
SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOQI
...j