Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 27. nóvember 1980 'lÍfíyrísmÁl vtsm 1 AÐ TRYGGJA RETTLÆTI 1 grein sem birtist i Visi 12. nóv. s.l. fór ég nokkrum oröum um frumvarp til laga um Lif- eyrissjóö Islands — lifeyrissjóö fyrir alla landsmenn, þar sem allir nytu sama réttar til elli- og örorkulifeyris, verötryggös, á grundvelli ævitekna, sem grein- arhöfundur lagöi fyrst fram á Alþingi 1976 og var siöan endur- flutt haustiö 1978 ásamt Oddi Ólafssyni, Eyjólfi K. Jónssyni og Guðmundi Karlssyni. Fyrst þegar umrætt frumvarp var lagt fram, fengu þær -hug- myndirum verðtryggöan lifeyri á grundvelli ævitekna, gegnum- streymissjóð, fæðingarlaun óháö stétt og stöðu og fullt jafn- réttikynjanna til réttinda, hvort sem eiginkona væri útivinnandi eða ekki, takmarkaöar undir- tektir. Að gera einfalt mál flókið Nú bregöur svo viö, aö Alþýöuflokkurinn tók lifeyris- málin til rækilegrar umfjöllun- ar á siöasta flokksþingi. 1 stefnuyfirlýsingu þingsins i lif- eyrismálum eru tekin upp ýmis atriöi Ur hugmyndum fyrr- greindra flutningsmanna um Llfeyrissjóð íslands, s.s. um einn lifeyrissjóö fyrir alla landsmenn, verötryggöan lif- eyrir, gegnumstreymissjóö o.s.frv. Mörg atriöi i stefnuskrá þeirra Alþýöuflokksmanna eru þó óskýr og lUta alls ekki þeim stærðfræðilegu lögmálum sem allar tryggingar byggjast á. 1 stuttu máli sagt: Hugmyndir þeirra Alþýðuflokksmanna mynda ekki samfellt trygg- ingarkerfi. Þær eru sundurlaus- ar og hafa ekki verið reiknaöar út eöa útfærðar sem skyldi til þess aö þær séu trúverðugar. Enn er haldið áfram að gera einfalt mál flókið. Þarna er á ferðinni sami gamli skollaleikurinn i lifeyris- málum þjóöarinnar og tiðkast hefuraf hálfu flestra hérlendra stjórnmálamanna I áratugi. Ekki er gert ráð fyrir þvi, aö lifeyrissjóöir sem slikir verði bannaðir, heldur eru settar ‘strangar reglur um starfsemi þeirra, sem koma eiga i veg fyrir að þeir geti oröiö gjald- þrota.” Allir hafi sama rétt til verðtryggðs lifeyris. Hugmynd okkar Sjálfstæðis- manna um heildargegnum- streymiskerfi byggist á þvi, aö af öllum tekjum skuli greitt ákveðiö iögjald, sem prósenta af tekjum og aö viö upphaf hins nýja kerfis greiöi núverandi sjóöir ákveöna heildarupphæö sem stofnframlag til hins nýja tryggingakerfis t.d. 5-6 mánaöa iögjaldagreiöslur á grundvelli gildandi reglugeröa, þegar ný- skipan þessara málan kemur i framkvæmd. Aöferö Alþýöuflokksmanna um aö þjóðnýta höfuðstóla gömlu sjóðanna er ranglát meö tilliti til mismunandi greiðslna sjóöfélaga i hina ýmsu sjóöi, einkum meö tilliti til misjafn- lega langs greiöslutima, auk þess sem hún brýtur i bága við eignaráttarákvæöi stjórnar- skrár Islands. Þessi leiö er þvi ófær. Enn sem fyrr er þvi æskilegt, aö farin veröi sú leiö sem bent var á I frv. um Lifeyrissjóð Islands 1976 og 1978. Það er lif- eyriskerfi sem nær til allra landsmanna. Grundvöllur trygginganna er ævitekjur og lifeyrir verötryggöur meö sama hætti gagnvart öllum lif- eyrisþegum. Tekjulausum eöa lágtekjufólki er tryggður verö- tryggður lágmarksllfeyrir. Konum, óháö stétt og stööu, er tryggöur sami réttur til lífeyris og körlum. Greiöslur, iögjöld, byggjast á gegnumstreymi. Höfuöstólar gömlu sjóöanna veröa i eign viökomandi aöila. Þetta er heilbrigðara,einfald- ara og réttlátara kerfi en það sundurlausa og illa skipulagöa 100 sjóöa kerfi sem landsmenn nú bda viö. m neöanmóls Guðmundur H. Garðarsson gerir grein fyrir þeim hugmyndum, sem liggja að baki tillög- um hans varðandi breytt lifeyriskerfi, og bendir á að tillögur Alþýðuflokks- ins geri ráð fyrir þjóðnýt- ingu núverandi lífeyris- sjóða. Verndun eignarréttar Eitt er þó skýrt í hugmyndum flokksþings Alþýðuflokksmanna og það er, aö þeir vilja þjóönýta núverandi lifeyrissjóði, i hinu nýja lifeyriskerfi. í þessu atriði ergrundvallarmunur á tillögum Sjálfstæöismanna um Lifeyris- sjóö íslands og tillögum Alþýðu- flokksmanna. Kemurþaö fram i fyrrnefndu frumvarpi um Lif- eyrissjóð Islands, en þar segir m.a. i greinargerö: „Núverandi lifeyrissjóðir eru myndaöir af iöngjöldum sjóö- félaga með sameiginlegum greiöslum vinnuveitenda 6% og starfsmanna 4%, eöa samtals 10% af launum. Hér er um lög- verndaðan sparnaö aö ræöa. Með stofnun Lifeyrissjóös Islands á gegnumstreymis- grundvelli, þar sem álögö iö- gjöld mæta raunverulegri tryggingaþörf á hverjum tima, þarf aö taka afstöðu til þeirrar uppsöfnunar fjármagns, sem átt hefur sér stað I núverandi lifeyrissjóðum. Lifeyrissjóöur Islands mun i framtiðinni greiða öllum landsmönnum lif- eyri, ef lög þessi veröa sam- þykkt, og i flestum tilfellum mun hærri lifeyri en núverandi sjóðir gera. Þvi þykir ekki rétt aö láta sjóöina renna inn i væntanlegan lifeyrissjðö, held- ur veröi þeim breytt i lánasjóði i vörslu og eigu þeirra aöila, sem hafa myndað sjóöina. Núver- andi lífeyrissjóöir gegna veiga- miklu hlutverki I peningakerfi þjóöarinnar, auk þess sem þeir hafa haft geysimikla þýöingu i húsnæöismálum. Meö þvi aö breyta þeim i lánasjóði geta þeir i' nánustu framtiö fullnægt þvi hlutverki, sem þeir hafa gert á undangengnum árum. Hugsanlegt er, að aöilar komi sér saman um, aö ákveönar greiöslur, t.d. 1% af dagvinnu- launum, skuli renna i þessa sjóöi og að útlánareglur jjeirra verði vikkaöar þannig að lánaö veröi bæöi til sjóðfélaga og þeirra fyrirtækja, er síanda á bak við sjóöina. Eölilegt er, aö hinum nýju lánasjóöum veröi af hinu opinbera settar ákveðnar reglur um starfsemi og lánveit- ingar o.fl. Veröi það gert i sam- ráði við vitkomandi eignaraö- ila. Þátttaka i lánasjóöunum veröi frjáls. SPARIFE VERSLUNARMANNSINS neðanmóls Sparifjáreigandi rænd- ur Eitthvað i þessa átt hljóöuöu fullyröingar stjórnmálamanna og blaöa um inneignir sparifjár- eigenda hér um árið. Meö réttu var bent á að spari- fémeölágum vöxtum i óöaverð- bólgu veröur fljótt að engu. Ef reiknaö er með þvi aö rikisstjórn ráði veröbólgunni, ,sem vitanlega stenst ekki, og eins þvi að rikisstjórn ráöi vöxt- um, sem hún vissulega gerir, þótt óvinsælar ráðstafanir I vaxtastefnu séu gjarnan kennd- ar Seölabankanum. Með þvi að rikisstjórn ráöi bæði vöxtum og veröbólgu og jafnvel þó rikisstjórn réði ekki nema öörum þættinum, þá má meö sanni segja að ef sprifé landsmanna rýmar eða eyöist vegna of lágra vaxta miðað viö veröbólgu, þá er það rikis- stjórnin sem rænir sparifjáreig- andann. Þar sem stjórnmálamenn vorir uröu sammála um þaö aö þeirri ósvinnu yröi hætt, aö ræna sparifjáreigendur, var hafin sú vaxtastefna er tryggja skyldiaö inneignir sparifjáreig- enda rýrnuðu ekki aöeins þaö heldur skyldi ná þvi skynsam- lega markmiöi aö einhver feng- ur væri i þvi að eiga sparifé I banka eða sparisjóöi. Með jafnvægi óðaveröbólgu og óöavaxta er nú svo komið að maöur er ekki talinn fáráöur þó eitthvað fé eigi á bók. Hávaxtastefnan sem rekja má til kratanna, átti aö leiöa til hjöðnunar verðbólgu og þar meö lægri vaxta, hér með er auglýst eftir árangrinum. Verslunarmaðurinn rændur. Verslunin og þaö fólk sem stundar þá þjónustu er oft undir stifri gagnrýni, og á stundum ósanngjamri. Sú gagnrýni sem oft heyrist og almenningur er afar hrifinn af, er þegar kaupmenn eru skammaöir fyrir aö hækka verð gamallar vöru á lager upp í þaö sem samskonar ný vara kostar. Dæmi um slikt eru áreiöanlega til, en hitt er líka til og aöalregl- an, aö kaupmenn breyta ekki vöruveröi til hækkunar á lager sinum. Þessu til sönnunar er rétt aö nefna, aö m jög algengt er þegar hópferöir eða einstaklingar koma i hina minni staði úti á landi, þá eru verslanir visiter- aöar, sérstaklega i þvi skyni aö finna ódýrar vömr. Þvi er þetta sérstaklega áber- andi úti á landi, aö þar er um- setningoft svo hæg, aö vörurnar veröa gamlar og ódýrar i hillun- urn eða á lagernum. Þessi leit fólkser svo sönnunþess að þrátt fyrir allt treystir almenningur kaupmönnum i þvi að þeir hækki ekki verðlagningu gamallra vörubirgöa. Samkvæmt lögum, mega kaupmenn heldur ekki hækka verð gamallar vöru og þar er komiö að ráninu. Sé dæmi tekið, þ.e.a.s kaup- maöurinn á horninu þá fer ekki milli mála aö verslun hans og vörulager er honum nákvæm- lega þaö sama og sparifé i banka er sparifjáreigandanum. Sé reiknaö með þvi aö kaup- maöurinn á horninu eigi hús- næði verslunarinnar sjálfur þá sér verðbólgan um aö viðhalda veröi fasteignarinnar en vissu- lega veröur fasteignin ekki I raun verðmætari þó svo hún hækki i verði. Þannig er dæmiö varöandi fasteignina aö væri hún seld eft- iráratuga rekstur, þá fást ekki fleiri raunkrónur fyrir hana en hún kostaöi I upphafi, og má þvi segja um þann hluta fjárfest- ingar kaupmannsins aö hann skilar sér án hagnaðar að lok- um. Vörulagerinn sem er hinn hluti sparifjár kaupmannsins er hinsvegar bundinn þvi aö mega ekki fylgja veröbólgu og i óðaveröbólgu meö óðavöxtum kemur fljótt að þvi aö kaupmaö- urinn er rændur. Sannanlegt er aö oft og einatt kemur fyrir aö vara sem kaup- maöurinn selur i dag, kostar meira þegar hann daginn eftir Kristinn Snæland segir: Hávaxtastef nan sem rekja má til kratanna, átti að leiða til hjöðnunar verðbólgu og þar með lægri vaxta. Hér með er auglýst eftir árangrinum. fylliri skaröiö. Þegar þaö gerist erraunverulega búiö aö ræna af kaupmanninum, bæöi álagning- unni og því sem varan kostar nú meira i innkaupi. Þaöer kominn timi til þess aö létta þessu órétt- læti af kaupmönnum, enda neytendum enginn hagur aö þvi aö verslunin sé rekin meö tapi. Það sem neytendur kunna at) hagnast á þessu óréttlæti, er svo ákaflega tilviljunarkennt og skapar enga reglu eöa traust i viðskiptum. Tvö dæmi. Annaö dæmiö er sala á hægindastól, en i þvi tilfelli gerðist þaö er kaupmaöurinn seldi siöasta stólinn af tiltekinni gerö á 80 þús. kr. aö þegar hann keypti inn nýjan, til þess aö hafa þessa gerö áfram á boöstólum, þá kostaöi sá nýi i innkaupi nær 100 þús. kr. Fleiri orö ætti ekki aö þurfa úm fáranleikann, en bæta má þó við öðru dæmi en þar er um bók að ræöa. Bók þessi sem er afar vönduö, var gefin út 1975 og kostaöi þá um 40 þús. kr. Þessi bók fæst enn og enn kostar hún sama eða um 40 þús. kr. Væri svipuö bók gefin út nú myndihún kosta um lOOþús.kr. þaðervertumhugsunar og fyrir menn meö fjármálavit að reikna út hvað 40 þús. krónum- ar væru orðnar I dag ef þær hefðu veriö innistæöa i spari- sjóðsbók I staö þess aö vera aö- eins bók á lager útgefanda. Mér sýnast öll rök hniga i þá átt aö verslunarmönnum veröi sem fyrst heimilaö aö láta lager sinn fylgja verölagi. Meöan svo er ekki, þá er veriö aö ræna sparifé kaupmanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.