Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 16
Fá skuttogara á móti vilja sínum B.P. skrifar. Þá er loksins komiö fram I dagsljósiö hvernig staöiö hefur verið aö togarakaupunum fyrir ibúa Þórshafnar á Langanesi. Þaö hefur komiö fram aö til aö fjármagna kaupin ætlar rikiö aö greiöa allt kaupverö togarans, og einnig aö leggja.fé i hendur þeirra sem eiga að reka hann. Þeir fá sem sagt allt á silfurfati frá rikis- stjórninni. En þaö er ekki hið hrikalegasta I þessu máli þótt þaö kunni aö margra mati aö vera hreint sið- leysi. Nú hefur semsagt komiö I ljós aö næg atvinna er á Þórshöfn og búin að vera siöan snemma árs B.G.H. skrifar. Ég las sem fyrirsögn i Timan- um i gær að „Amnesty Inter- national” hyggist taka mál Frakkans Gervasoni aö sér. Mér HLUTI LflUHfl FER BEINT Í OLÍUGJALDIÐ Gísli ívar Jóhannsson Leifsgötu 5 hringdi. Ég er hérna meö eina fyrir- spurn fyrir hönd sjómanna. Svoleiöis er mál með vexti aö þaö er til sjávarútvegsmálaráð- herra hér á landi sem ég vil gjarnan aö svari einni spurningu. Hvernig stendur á þvi aö sjómenn þurfa aö borga af sinum hlut I oliugjald og um leið ætla ég að spyrja hvort ekki sé hægt aö láta starfsfólk Flugleiöa greiöa einnig þetta oliugjald. Svo ætla ég aö koma þvi á framfæri hvort ekki sé möguleiki að rikisstjórnin hjálpi sjómönn- um i lifsbaráttunni meö lán og aöra fyrirgreiöslu. og staðarmenn hafa engan áhuga á þvi að fá þennan togara til sin. Þetta eru rosarlegar fréttir. Hér hafa örfáir menn sem vilja geta braskað meö peninga hins almenna skattgreiöenda á ein- hvern hátt fengiö þvi framgengt aö fá togarann upp i hendurnar auk fé til þess aö reka hann. Rikið mun svo væntanlega i framhaldi af þvi greiða hallarekstur togar- ans, en ef hagnaöur verður sem telja má óliklegt þá fá braskar- arnir hann i hendurnar aö sjálf- sögðu. Hverjir bera ábyrgð á þessu? Það hlýtur aö vera ríkisstjórnin og sennilega einhverjir aðilar blöskrar svo þessi óskammfeilni aö ég varö aö hringja til siöu VIsis þar sem lesendur hafa orðið. Hér er alþjóöastofnun og skó- sveinar hennar á Islandi sem þykjast hafa áhyggjur af föngum um allan heim sem eru fangels- aðir á ómannúðlegan hátt sem er á sinn hátt virðingarvert. Aö taka málstað manns sem hefur brotiö lög i aö minnsta kosti tveimur löndum og sem er talinn óæski- legur á Islandi er hrikalegt siö- feröislegt brot gegn Islendingum öllum, hvort sem þeir eru meö eöa á móti veru Gervasoni á Is- landi. Þetta er vitaverð ihlutun al- þjóöastofnunar og islenskra skó- sveina hennar um Islensk innan- rikismál. Hér er um aö ræöa til- ræöi viö lög lands vors. Einnig er um að ræöa siðlausa ögrun viö dómsmálaráöherra íslands, sem er löglegur fulltrúi þjóöarinnar I þessu máli og sem hefur nú þegar tekiö löglega og rökrétta ákvöröun f þvi. Þaö er fyrir löngu timabært aö rannsökuö sé starfssemi hinna ýmsu alþjóöastofnana á Islandi sem allar viröast leggjast á eitt, aö vinna gegn Islenskum hags- munum hvarvetna og grafa undan lifsskilyröum Islensku þjóöarinnar. Ýmislegt bendir til að hér sé fimmta herdeildin aö verki. Framkvæmdastofnunar, senni- lega einhverjir sem þar sitja og þiggja laun fyrir svona ákvarö- anir auk þingmannalauna sinna. Þetta er þvillkur ósómi og þvilikt siðleysi aö þaö fer um mann kuldahrollur. Almenningur i landinu getur ekki horft upp á þetta þegjandi, það veröur aö gera eitthvaö. Hvar er nú stjórnarandstaðan? Hringið í síma 86611 milli kl. 2-4 eða skrilið til lesenda- síðunnar Hver vill skrifa Nnrðmanni? Vísir Reykjavík. Ég er norskur piltur og vil gjarnan komast i bréfaskriftir viö islensk ungmenni. Ég er tvitugur og get skrifaö bæöi á norsku og dönsku, sænsku eöa ensku, og vonast til aö eftir aö þið hafiö birt nafn mitt og heimilisfang hafi einhverjir Is- lendingar samband viö mig. Baard Freberg Stasjonsveien 45 b Osló3Noregi 5. herdeildin Lögreglan hefur afskipti af unglingum á hinu svokallaöa Hallærisplani. ■i iBi'giwimBBBiya Bresnjev „rússakeisari”. „Rússakelsari á söklna á 99 olíukreppunni Þorleifur Guðlaugsson skrifar. I umræöuþætti Sjónvarpsins 18. nóvember s.l. var látið að þvi liggja aö erfiöleikar Flugleiða væru dæmigeröir fyrir fyrirtæki einkaframtaksins. Þetta fær ekki staðist. Ég lit svo á aö Flugleiöir séu ekki pólitiskt fyrirtæki og erfið- leika i rekstri þess er ekki hægt að skrifa á kostnaö einkaframtaks- ins. Erfiöleikar flugreksturs um allan hinn vestræna heima stafa af hinni fúlmennskulegu ákvöröun Bresnjev „Rússakeis- ara” hér um áriö þegar hann fór til Miðjarðarhafslanda og lagði á ráðin um aö sprengja upp oliu- verðiö i heiminum, i þvi augna- miöi aö lama atvinnurekstur I vestrænum löndum. Hann sá sér leik á boröi aö koma á pólitisku róti sem hlaut aö verða nokkuð af völdum þeirra stökkbreytinga sem veröhækkunin veldur. Rússarhafa næga oliu og græöa á öllu saman. Annað vildi ég nefna sem kom fram i sjónvarpsþættinum. Þaö að stjórnmálaflokkarnir séu likir i stjórnarframkvæmd- um. Þetta er ósköp eölilegt, þvi engin stjórn fær að starfa i friði fyrir ýmsum þrýstihópum og getur þvi ekki sýnt árangur verka sinna. Og það sem verra er, stundum er ekki farið aö lögum samþykktum af rikisstjórn. I framhaldi af þessu ástandi eru margir kjósendur á reiki um hvern þeir eigi að kjósa til heilia okkar framtið. Þaö hefur mér helst fundist siöan ég fór að fylgjast með stjórnmálum, og þá var ég innan viö fermingu, aö Sjálfstæðis- flokkurinn hefur haft besta viö- leitni til að bæta hag landsins okkar, en hans áform veriö eyöi- lögö af kommúnistum og öörum þegar árangur var aö nást. Aö annarra flokka mati mátti sem sé ekki gerast aö Sjálfstæðis- flokkurinn tækist að bæta ástandiö i þjóöarbúskapnum og alltaf hefur sigið á ógæfuhliöina þegar vinstri stjórnir hafa starfað. Já, kommarnir eru samir viö sig. I þessum sama sjónvarps- þætti sagöi einn: „Ja viö erum ekkert aö óska eftir rikisrekstri”. — Alltaf jafn falskir. Þaö er staö- reynd aö þar sem þeir hafa náð völdum og þau hafa þeir ávallt fengið meö ofbeldi, hefur fólkinu verið haldiö i helgreipum flokks- ráösins og frjálshugar fjötraöir i þögn og þrælkun. Þetta eru verk kommúnista allstaöar og þaö verður ekki hrakið. Klaufaskapur lögreglunnar H.R. skrifar. Ég las fyrir nokkru á lesenda- siöu VIsis um klaufaskap lögregl- unnar i Reykjavik gagnvart ungviöi borgarinnar. Þar var einnig vikiö aö persónunjósnum. Manni veröur hugsaö til hinnar nýju Rannsóknarlögreglu rikis- ins, þess mikla fyrirtækis. Hvernig er mögulegt aö tryggja, aö hún verði fullkomlega hlutlaus og gangi ekki erinda einhvers valdahóps I þjóðfélaginu, eins og sögur fara af i útlöndum, t.d. S- Ameriku? Sllkar stofnanir geta auöveldlega orðið riki i rikinu, og þvi þarf aö búa svo um hnútana, að starfsemin sé eins opin, og frekast er unnt. Ekki er ráö nema I tima sé tekiö. Setja þarf ma. lög þess efnis, aö sérhver tslendingur eigi rétt á aö fá aö sjá, hvaö um hann er skráö á spjöldum rann- sóknarlögreglunnar -og á spjöld- um ýmissa upplýsingastofnana (banka o.fl.) Þessi mál heyra undir dóms- málaráðuneyti, en Alþingi ætti að hafa hönd i bagga. H.R.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.