Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 27. nóvember 1980 VÍSIR 3 „Hingað fer enginn í hjólastól hjálparlaust - Menntskælingar kanna hag fátlaðra á Akureyri /,Það er greinilegt að ég fer ekki aftur á bæjar- skrifstofurnar, þvi hing- að kemst enginn hjálpar- laust í hjólastól", sagði Jóhanna Ástvaldsdóttir, sem í gærmorgun heim- sótti bæjarskrifstofurnar á Akureyri i hjólastól. Fyrst biðu hennar tröppur viö útidyrnar, siöan aörar tröppur i anddyrinu áður en komið var að lyftunni. Þegar að lyftunni kom reyndist hún of þröng. Þaö var að visu hægt að troða stólnum þar inn, með þvi að taka framan af honum fótstigið. Sem betur fer er Jóhanna ferðafær án hjólastóls, en hún var á ferðinni i hjólastól i gær ásamt félögum sinum i 6. bekk Menntaskólans á Akureyri. Til- gangurinn var aö kanna mogu- leika þess sem er i hjólastól til að komast ferða sinna á Akur- eyri. Var það liöur i úttekt, sem 6. bekkur vinnur að á högum fatlaðra á Akureyri, i samvinnu við Sjálfsbjörg og félagsmála- ráð. Auk þess að fara á bæjarskrif- stofurnar heimsóttu Jóhanna og félagar Landsbankann, Búnaðarbankann, Læknamið- stöðina, Teriuna, flugstöðvar- bygginguna, Hagkaup og Kjör- markað KEA við Hrisalund. A flestum þessum stöðum voru einhverjar hindranir, tröppur ellegar aö dyr reyndust of mjó- ar. T.d. reyndist ekki mögulegt að komast á hjólastól inn i snyrtingarnar i flugstöðvar- byggingunni. I Hagkaup reynd- ist greiðfært fyrir Jóhönnu, enda tekið tillit til fatlaðra við hönnun verslunarinnar. Einnig var skábraut við inngönguna 1 Hrisalund, — en of brött. G.S. Akureyri. Við gerum tilboð - Jóhanna og fylgdarlið við einn stigann, f.v. Jörundur Ólafsson, Ármann Sigurðsson, Helga Jóna Sveinsdóttir, Margrét Þórsdóttir og Kristinn Hrafnsson. og þú græðir! Við gerðum HUSQVARNA verksmiðjunum tilboð í magn af isskápum og sömdum um 200.000 (TVÖHUNDRUÐ ÞÚSUND) KR. VERÐLÆKKUN!!! • Rétt verð 780.000.- • Tilboðsverð 580.000.- þú hagnast um 200.000.- Tæknilýsing: 260 lítrar kæli- og frystiskápur. Kælihólf með 4 hillum, 2 grænmetisskúffum og 3 hillum í hurð. Frystihólf er með 3 aðskildum skúffum og klakahólfi. Alsjálfvirk afþíðing í ísskáp. HRINGDU EÐA KOMDU, OG LÁTTU TAKA SKÁP FRÁ FYR/R Þ/G!!! / \utinai Sfygeiióóon kf Suðurlandsbraut 16, sími 35200. . ....—' r órlego ofmælisviko i hönd og við bjóðum eins og undonforin ór 5% AUKAAFSLATT ó húsbúnoðorvörum þ.e. ,—■■■■ stoðgr. ofsl. lónoofsl. þetta gildir Húsgögn innlend iS% ^ aðeins vikuna HÚS9Ögn erlend 5% 24 nóv — 29 nóv Teppi i0% H—-u '-------— nol’ Roftæki (undonskilin heimilist) 5% Opið í öirum deildum: fþstudaga frá kl. 9 til 22 "laugardaga frá kl. 9 til 12 5% 5% 5% 5% Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.