Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 4
4 VÍSIR Fimmtudagur 27. nóvember 1980 HÓTEL VARÐÐORG AKUREYRI SfMI (96)22600 Góö gistiherbergi Morgunverður Kvöldverður Næg bílastæði Er i hjarta bæjarins. iiiil ::::: ::::: Hvítu jólaskyrturnar komnar í stærðum 1-10 ó telpur og 1-6 ó drengi. ÐARNAFATAYERSLUNIN SIGRÚN Álfheimum 4, sími 05920. :::::::::::::::::: ::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: ::::: :::::::::: ::::::::: ::::: Fulltrúaráðsfundur Heimdallar S.U.S. Fulltrúaráðsfundur nóvembermánaðar verður fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Húsnæðismál Fundarstjóri: Pétur J. Eiriksson hagfræðing- ur. Frummælandi: Friðrik Sophusson. Heimdallur S.U.S. Enginn kaupir rúm eða sófasett nema skoða vand/ega það feikna úrva/ sem við bjóðum ■TT Simar: 81410 og 81199 13010 Á.-r^&4 '. f & F&m&Sdír f)Á;' *y '■)''j }þ-' b Í^J# wm * 4 Lögregluþjónar og slökkviliösmenn leita hér i rústum húss, sem var niu hæða hátt. Björgunarsvæðið á jarðskjálftasvæðunum: ÍLLJI SKIPULA6T 08 KLAUFALE6T íbúar fjallaþorpanna, sem uröu ' hvaö verst úti i jaröskjálftunum miklu á sunnudaginn eru nú aö átta sig eftir áfalliö og eru farnir , aö leggja fram óþægilegar spurningar: Hvernig er hjálparstarfinu eiginlega variö? Hver skipulegg- ur? Veit enginn neitt i sinn haus? Þaö hefur nefniiega komiö i ljós, aö skipulagiö er afar slæmt. Mörg þorp sem voru hræöilega illa leikin i skjálftunum, eru enn ekki farin aö fá neina aöstoö, þó •fjórir dagar séu liönir frá náttúruhamförunum. Þær raddir hafa heyrst, aö einu samtökinsem eitthvaö séu skipu- lögö, séu glæpasamtök ýmis. Fólkiö flýr Ur illa förnum eöa hálfhrundum húsum sinum og kemur sér fyrir á viöavangi af ótta viö annan stóran skjálfta og um leiöfara þjófar i húsin og láta greipar sópa. 1 Napoli hafa fá yfirgefin hús sloppiö viö þjófana og lögreglan ræöur ekki neitt viö neitt. Skipulagiö er svo slæmt aö séu björgunarmenn á annaö borö sendir til einhvers þorps, þá gleymist yfirleitt aö senda út- búnaö meö þeim. „í guöanna bænum biöjiö þá um aö senda okkur tjöld og ábreiöur”, sagöi örvæntingarfull- ur maöur viö blaöamenn í bænum Laviano, en þar haföi veriö komiö upp bráöabirgöabúöum á knatt- spyrnuvellinum. „Hér eru svo margir, sem ekkert eiga”. Björgunarmenn og ættingjar þeirra týndu voru aö leita í rúst- unum af þvi, sem eitt sinn var þorp. Til verksins höföu þeirekki annaö en berar hendurnar. Fimmtán hundruö manns af tvö þúsund og fimm hundruö ibúum þorpsins hafa fundist dauöir og enn heyrast hróp og köll innan úr rústunum. „Hversu margir þeirra myndu lifa þaö af ef hægt væri aö ná þeim út núna”, sagöi Gabriele Ragni, annar tveggja lækna sem staddir eru í Laviano. Þegar dr. Ragni var spuröur um álit hans á ástandinu, sagöi hann: „Mestu mistökin voru aö segja öllum sjálfboöaliöum aö fara til stórborganna. Astandiö þar er slæmt, en ekkert á viö ástandiö hér í smáþorpunum. Viö komum mörgum tímum seinna en hægt heföi veriö og þá unnu eftirlifandi þorpsbúar eins og brjálæöingar i rústunum. Nokkrir slökkviliösmenn komu á undan okkur og hendur þeirra voru bólgnar og rispaðar þvi engin hjálpartæki voru meðferðis. Hjúkrunargögn voru heldur ekki á staönum svo þeir urðu að sótt- hreinsa hendur sinar með vini”. Forseti Italiu, Sandro Pertini, sem oröinn er 84 ára gamall heimsótti þorpið ásamt forsætis- ráöherranum, Arnaldo Forlani. Þegar þeir gengu um þaö sem eitt sinn voru götur bæjarins, kallaöi gamall maöur meö höndina. i fatla: „Það er svo sem i lagi aö þiö pólitikusamir komiö i heimsókn, en væri ekki nær aö þiö senduö frekar þaö sem okkur vantar? Eins og tjöld, ábreiöur, mat og björgunarmenn”. Um kvöldið komu þraut- þjálfaöir björgunarmenn á staöinn meö jaröýtur. En þeir gátu ekki unniö lengi þvi engir ljóskastarar voru til! HARGREIÐSLUSTOFAN KLÁPPARSTfG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) Opið á laugardögum Tímapantanir í síma Nýir stjörnendur í Ouagaflougou Herforingjar geröu byltingu I Vestur-Afrfkurikinu Efri-Volta á þriöjudag. Þar meö varlýöræðis- lega kjörinni stjórn Sangoule Lamizana steypt af stóli. Samkvæmt fréttum frá erlend- um sendiráðsstarfsmönnum i ná- grannarfkinu FOabeinsströnd- inni, er foringi byltingaraflanna Saye Zerbo, fyrrverandi utan- rikisráöherra landsins og hefur hann nú tekiö viö stjórninni. Engu skoti var hleypt af i byltingunni og er Lamizana enn i forsetahöllinni i höfuöborginni, Ouagadougou. Hin nýju stjórn- völd hafa leyst upp þingiö og numiö stjórnarskrána úr gildi. Tveir alþjóöa flugvellir eru I landinu, i Ouagadougou og Bobo- Dioulasso og hefur þeim báöum veriö lokaö. Þá hefur sima- og fjarskiptasamband viö umheim- inn veriö rofiö. Otgöngubann er í giidi frá klukkan 19-6. EfriVolta ereitt fátækasta land I heimi, en Ibúareru um sex mill- jonir. Landið fékk sjálfstæöi frá Frökkum áriö 1960 og er þetta þriöja byltingin i sögu landsins. Sjálfur komst Lamizana til valda meö byltingu áriö 1966, en losaöi siöan smám saman tökin og áriö 1977 var hann kjörinn for- seti landsins i almennum kosningum. BvItingin i Efri Volta er þriöja byltingin i Vestur-Afriku á þessu ári. 1 april gerði Samuel Deo byltingu I Líberlu og fyrir tveim- ur vikum var gerö bylting i Guineu-Bissau. Lððlræðingar í sigtlnu Alþjööleg samtök lögfræöinga, sem hafa bækistöövar sinar I Gcnf, sögöu i gær aö aö minnsta kosti 23 lögfræöingar heföu veriö myrtir i Guatemala á þessu ári.' Virtistsem þessi morð væru mjög vel skipulögö. Samtökin, sem berjast fyrir þvi aö dómarar og lögfræöingar geti starfað óháö alls staðar i heimin- um, sögöu aö þessi moröherferö heföi þegar boriö þann árangur aö iögfræöingar þyröu ekki aö taka viss mál aö sér. Væru þaö einkum lögfræöingar, sem tækju aö sér mál verkamanna, sem væru skotmörkin. Samtökin hafa sakað yfirvöld I Guatemala um linkind og getu- leysi i baráttunni viö moröingja- samtök þau, sem legöu lög- fræöinga i einelti. Vllja fá vörðlnn Austur-þýsk yfirvöld hafa itrekaö kröfur sinar um aö fá framseldan austur-þýskan landa- mæravörö, sem grunaöur er um aö hafa drepið félaga sinn á flóttanum til Vestur-Þýskalands. Vara a-þýsk stjórnvöld viö þvi aö veröi maöurinn ekki framseldur, kunni þaö að hafa alvarlegar af- leiöingar i för meö sér. Þessi umdeildi landamæra- vöröur er nitján ára gamall og heitir Egon Bunge. Hann flúöi yfir til V-Beriinar fyrr i þessum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.