Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 20
Fimmtudagur 27. nóvember 1980. VÍSIR r Kvikmynd Voulgarls um Venizelos sýnd f umu: „Svnl tómlæti af gagn- rýnendum og almennlngl “I I M Kvikmynd griska leikstjórans PandelisxVoulgaris um griska stjórnmáiamanninn Elevterios Venizelos var frumsýnd i Grikk- landi fyrr á þessu ári. Sagt var frá töku þessarar kvikmyndar I islenskum biöóum 1 fyrra vegna þess, aö Siguröur A. Magntis- son, rithöfundur, lék þar eitt af stærri hlutverkunum, breska blaðamanninn Boucher. Fjallaö er um þessa nýju kvikmynd Voulgaris og aörar nýjar griskar kvikmyndir f hausthefti hins virta kvik- myndatfmarits „Sight & Sound”, sem gefiö er út af Brit- ish Film Institute. Þar segir m.a., aö vegna þess góöa árangurs, sem Voulgaris hafi náö meö fyrri myndum sinum, „The Engagement of Anna” og „Happy Day ”, hafi griskur kvikmyndaframleiöandi lagt honum til tæpar 700 milljónir is- lenskra króna á núverandi gengi til þess aö gera kvik- myndina um Venizelos, sem er ein helsta þjóöhetja Grikkja meðal stjórnmála manna þessarar aldar. Voulgaris hafi fengiö algjörlega aö ráöa hand- ritinu aö kvikmyndinni, og hon- um hafi tekist aö fá til liös viö sig ýmis þekkt nöfn i Grikk- landi, svosem leikkonuna Mel- inu Mercouri og tónskáldiö Manos Hadjidakis. Oghver varö svo árangurinn? Um þaö segir i greininni í „Sight & Sound”: Venizelos ræöir viö blaðamann The Times, Boucher, sem Sigurður A. Magnússon leikur i kvikmynd Voulgaris um Elveterios Venizeios. „Elevterios Venizeios var sýnt tómlæti bæöi af gagnrýn- endum og almenningi, og var aöeins sýnd i Aþenu i rúman mánuö”. Um ástæðurnar fyrir þessu tómlæti segir m.a., aö leikstjór- inn hafi reynt aö gera of ólikum aöilum til hæfis f myndinni, og þvf hafisvona fariö. Þannig hafi almenningi t.d. ekki þótt Voul- garis gera nógu mikiö úr þjóö- hetjunni f kvikmy ndinni, en gagnrýnendum hins vegar þótt misráöiö aö gera Venizelos aö eins konar sálfræöilegri ráögáfu og lita framhjá ýmsum um- deildum þáttum I stjórnmála- ferli hans, eins og gert sé í | myndinni. | t blaöinu segir ennfremur, aö j kvikmyndin sé tæknilega vel j gerö, en valdi hins vegar von- j brigöum aö ýmsu leyti. i — ESJ. j I I I I I I Umsjón: Elias Snæland Jónsson. Leikarar og starfsmenn i uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Galdra karlinum I Oz á sföasta leikári. Bjartari tíð íijá Leiktélagi Akureyrar Æfingar hefjast f desemberbyrjun Æfingar hjá Leikfélagi Akur- eyrar hefjast af fullum krafti 2. desember og allar likurtil þessað Skáld-Rósa i leikgerð Birgis Sigurðssonar veröi fyrsta verk- efnið á leikárinu. Leikstjóri verð- ur Jill Brooke Arnason. Félagið hóf ekki starfsemi i haust, vegna slæmrar fjárhags- stöðu, og var öllum starfsmönn- um sagtupp. Nú sjá ráðamenn fé- lagsins fram á betri tið, vegna vilyrða um auknar styrkveitingar frá riki og bæ. Auk þess hefur Kabarettinn, sem félagar i leikfé- laginu settu upp i sjálfboöaliöa- vinnu i Sjálfstæðishúsinu, gengið mjög vel. Hefur verið uppselt á 6 sýningar og margir orðið frá aö hverfa, en innkoman hefur minnkað tómahljóðið i kassa félagsins. Ekki er endanlega ákveðið hverjir eða hve margir leikarar verða fastráönir. Ljóst er þó að i þeim hópi verða Gestur E. Jónas- son, Sunna Borg og Theodór Júliusson svo einhverjir séu nefndir. Fyrirhugaö er að fast- ráða færri leikara en var, en ráða þess í stað leikara fyrir hvert og eitt verkefni. Akveðið er að næsta verkefni á eftir Skáld-Rósu verði farsi, en hvaða farsi veit nú enginn, enda vandi um slikt að spá. Hitt er vist aðallir vona, að þaö verði gaman þá. G.S./Akureyri leikfeLAg 3(2212^ REYKJAVlKUR Að sjá til þín, maður! I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 næst siöasta sinn Ofvitinn föstudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Rommí laugardag uppselt miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 I Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30 Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-21. Slmi 11384 Nemendaleikhús Leiklistaskóla Islands Islandsklukkan eftir Halldór Laxness 19. sýning i kvöld kl. 20 20. sýning sunnudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Upplýsingar og miðasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga kl. 16-19 Simi 21971. y|iþJÓDLEIKHÚSIfl Könnusteypirinn i kvöld kl. 20 Nótt og dagur frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Slðustu sýningar Litla sviöiö: Dags hríðar spor i kvöld kl. 20.30 Uppselt sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. Risakolkrabbinn (Tentacles) Islenskur texti Afar spennandi, vel gerð amerisk kvikmynd i litum, um óhuggulegan risakol- krabba með ástriöu I manna- kjöt. Getur það i raun gerst aö sllk skrlmsli leynist viö sólglaöar strendur. Aöalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda, Bo Hopkins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára I svælu og reyk Sprenghlægileg ærslamynd með tveimur vinsælustu grinleikurum Bandarikj- anna. Sýnd kl. 9 Hugvitsmaðurinn Bráöskemmtileg frönsk gamanmynd meö gaman- leikaranum Louis de Funes i aðalhlutverki. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7 tsl. texti SÆJARBið* Simi50184 Rothöggið Bráöskemmtileg ný amerisk litmynd. Aöalhlutverk: Barbra 'Streisand og Ryan O’Neal Sýnd kl. 9 aiisturbæjarríh Sími 11384 Besta og frægasta mynd Steve McQueen Bullitt Hörkuspennandi og mjög vel gerö og leikin, bandarisk kvikmynd i litum, sem hér var sýnd fyrir 10 árum við metaðsókn Aöalhlutverk: Steve McQueen Jacqueline Bisset Alveg nýtt eintak. Islenskur texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Stunpiagerð _ Félagsprentsmlðiunnar nt. Spítalastig 10 —Simi 11640 Dominique Ný dularfull og kynngimögn- uö bresk-amerisk mynd. 95 minútur af spennu og I lokin óvæntur endir. Aöalhlutverk: Cliff Robert- son og Jean Simmons. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi50249 Barist til síðasta manns Spennandi raunsönn, og hrottaleg mynd um Viet- namstrlöiö, en áöur en þaö komst i algleyming. Aöalhlutverk: Burt Lan- caster, Craig Wesson. Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.