Vísir - 27.11.1980, Page 13
- Vlsism. Ella
SÝNING Á
SKREYTINGUM
„Okkur langaði til að sýna
ftílki, hvað hægt er að gera i að-
ventu- og jólaskreytingum
sagði Sigriður Ingólfsdóttir, nýr
eigandi Borgarblóms við Grens-
ásveg. „Þess vegna héldum við
sýningu hér fyrir viðskiptavini
okkar. Við teljum okkur vera að
kynna nýja llnu I aðventu- og jóla-
skreytingum.”
í hverju er þessi nýja lína fólg-
in?
Sigriður svaraði: „Við notum
eingöngu náttúruleg efni, alls
konar greinar og þurrkuð blóm,
ekki slaufur eða plastkúlur. Þessi
nýja lina er byggð upp á einfald-
leika, þannig að hver einasti hlut-
ur njóti sin. Blómaskreyting er
list, þar sem gæta verður sam-
ræmingar, eins og i hverju öðru
listaverki”.
Frá 1. október sl. hefur Sigriður
rekið blómaverslunina Borgar-
blóm og hjá henni starfa tveir
Þjóðverjar, sem að baki hafa
fimm ára nám i blómaskreyting-
um.
Aöventu- og jólaskreytingar unnar úr þurrkuöum blómum og greinum I Borgarblómi.
ÍHVAÐ KOSTAR;
! 1KÍLÓAF >
I rni niflA I
] GKR. 973.00 j
1 NÝKR. 9.75 <
j
Þær eru loksins komnar
Nú geta allir eignast
veggsamstæður
fyrir
jól
Verðið er hreint ótrúiegt.
Aðeins gkr. 838.000.-
nýkr. 8.380.-
Mjög góð greiðslukjör ti/ jó/a.
Útborgun kr. 165.000.-
Afborgun kr. 85.000.- á mánuði.
Trésmiðjan
ugavegi 166.
Símar: 22222 — 22229.
Húsgagnaverslun
GUÐMUNDAR
Smiðjuvegi 2 — Sími 45100
Joiaskor a 7 teipurnar
Teg:8
Litur: vinrautt ieðuriakk
Særðir: 27-34. Verð kr. 23.290.
Stærðir: 35-38. Verð: 24.890.
Teg: 11
Litir: svart og vinrautt leöur
Stærðir: 27-34. Verö 19.350.
Stærðir: 35-39. Verð: 20.570.
Teg :9
Litur: grátt rúskinn
Stærðir: 27-34. Verð: 21.990.
Stærðir: 35-38. Verð: 23.250.
Teg: ÍE
Litir: Svart og rautt rúskinn
Stærðir: 30-35. Verð: 21.245.
Stærðir: 36-39. Verð: 23.590.
Teg: 5
Litir: svart og vinrautt leöurlakk
Stærðir: 27-34
Verð: 21.245.
Teg: 10
Litir: svart og hvítt leðurlakk
Stærðir: 27-34. Verð: 20.950.
Teg: 7
Litur: svart rúskinn
Stærðir: 27-34. Verð: 21.990.
Stærðir: 35-38. Verð: 23.250.
Teg: 9303
Kúrekastlgvél
vínrautt leður
Stærðir: 30-34
Verð: 38.850.
Stærðir: 35-39.
Verð: 39.990.
PÓSTSEIMDUM
Laugavegi 96 — Viö hliðina á Stjörnubíói — Sími 23795
/