Vísir


Vísir - 27.11.1980, Qupperneq 12

Vísir - 27.11.1980, Qupperneq 12
12 Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa islenskum stúdent eOa kandldat til háskólanáms I Noregi háskólaáriO 1981-82. Styrktimabiliö er niu mánuöir frá 1. september 1981 aö telja. Styrkurinn nemur 2.400 norskum krónum á mánuöi en auk þess greiöast 500 norskar krónur til bóka- kaupa a.m.k. tvö ár viö háskóla utan Noregs. Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stund- aö nám a.m.k. tvö ár viö háskóia utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófsklr- teina og meömælum, skal komiö til menntamáiaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Eeykjavik, fyrir 15. janúar n.k. —Sérstök umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 24. nóvember 1980. Ármenningor! ARSHATIÐIN verður föstudoginn 26. nóvember n.k. í Snorrobæ. MíöqsqIq verður í Félogsheimilinur sími 36140. ÓÍLAL&GA Skeifunni 17, Simar 81390 »»»»»»»»»»»»»»»» 18936 * SIMI Frumsýnir í dag kvikmyndina fí/SAKOLKRABB/NN J Afar spennandi/ vel leikin ný amerísk kvik- $ * mynd í litum/ um óhuggulegan risakolkrabba $ með ástríður i mannakjöt. Getur það i raun * gerst að slík skrímsli leynist við sólglaðar í i strendur? í t Aðalhlutverk: John Huston/ Shelly Winters, í Henry Fonda og Bo Hopkins $ í Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. $ Bönnuð innan 12 ára. í LÖGFRÆÐIN OG FJÖLSKYLDAN: Ymis réttaráhrlf tengd hjúskap Ýmis réttaráhrif eru tengd hjú- skap. Veltur það á löggjöfinni hverju sinni, hver þessi áhrif eru. Hjúskapur er stofnaður með það fyrir augum, að hjónin hefji sambúð og lifi saman. Hægt er að segja, að hjúskapurinn leggi á hjón, sambúðarskyldu, þ.m .t. samlífsskyldu og tryggðarskyldu. Ekki er þö unnt að leita til dóm- stóla til að knýja fram efndir á þessari skyldu. Samkvæmt 1. gr. laga nr. 57/1921 eru þau börn skilgetin, sem fæðast I hjónabandi eða eftir hjónabandsslit, á þeim tima, að þau geti verið getin i hjónaband- inu, enda sé ekki véfengt að þau séu skilgetin. Sé barn skilgert, sem kallað er, þ.e. ef karl og kona, sem átt hafa saman óskil- getið barn, giftast, þá skal barn þeirra talið skilgetið, sbr. 2. gr. laga nr. 87/1947. Af öörum réttaráhrifum, sem tengd eru hjúskap má nefna gagnkvæman erföarétt. Eigi hinn látni, eftirlifandi maka og niðja, fær makinn 1/3 hluta eigna hins látna I arf, en börn eða aðrir niðj- ar erfa 2/3 hluta, sbr. 2. gr. 1. mgr. erfðalaga nr. 8/1962. Eigi arfleifandi hins vegar enga niðja á lífi, fær maki hans 2/3 hluta eigna, en foreldrar hins látna 1/3, aö jöfnu, sbr. 3. gr. 1. mgr. erfða- laga. Um Ilfeyrissjóösréttindi er þaö að segja, að almenna reglan er sú, að eftirlifandi maki látins sjóðfélaga á rétt til lifeyris úr sjóðnum, sbr. t.d. 1. nr. 29/1963, 14. gr. Samkvæmt lögum nr. 40/1978 er það meginstefnan, að -eignir hjóna eru skattiagöar saman, i einu lagi. Aftur á móti eru tekjur hjóna hvors um sig skattlagðar sérstaklega. 1 lögum nr. 20/1923 er að finna mikilvægustu lagaákvæðin um réttindi og skyldur hjóna. Lög 20/1923 byggja á jafnræöi hjóna.l 1. gr. laganna er kveðið á um það, að hjón skuli „sameigin- lega gæta hagsmuna fjölskyld- unnar.”l 2. gr. segir, að hjónum sé skylt, hvoru eftir getu sinni og svo sem sæmir hag þeirra, að hjálpast að þvi að framfæra fjöi- skylduna meö fjárframlögum, vinnu á heimiiinuog á annan hátt. Þórhildur Lin- dal fulltrúi borgardómara skrifar um ýmis réttaráhrif tengd hjúskap Til framfærslu teljast t.d. útgjöld til heimilisþarfa og uppeldis barna, svo og til sérþarfa hvors hjóna, t.d. peningar til fatnaðar- kaupa, vasapeningar o.fl. Samkvæmt 1. nr. 20/1923er gert ráð fyrir þvi, að um hjúskapar- eign og séreign hjóna, geti verið aðræða. Meginreglan er sú, að öll verðmæti, sem maki flytur meö sér I bú viö stofnun hjúskapar eöa afiar slöar, veröa hjúskapareign hans. 1 17. gr. laganna er kveðið svo á, að hvort hjóna öölist hjú- skaparrétt yfir öllu þvi, er hitt á viö giftinguna eöa eignast siöar, aö svo miklu leyti, sem þaö er ekki séreign.Til að útskýra þetta aðeins nánar skal tekið einfalt dæmi: M(aöurinn) á við gifting- una Ibúð, sem verður hjúskapar- eign hans. K(onan) á aftur á móti bifreiö, sem verður hennar hjú- skapareign. M öðlast þá hjú- skaparrétt yfir bifreiðinni, en K yfir ibúðinni. Þessi réttur takmarkar forræöi maka á h júskapareign sinni.Tak- markanir þessar eru fyrst og fremst fólgnar I þvi að taka verð- ur tillit til maka. Skv. 19. gr. er því, hvoru hjóna skylt að fara svo meö hjúskapareign sina, að hinu verði eigi til tjóns vegna óhæfi- legrar athafnar t.d. óhæfilegrar eyðslusemi. Skv. 20. gr. þarf sam- þykki beggja hjóna til nokkurra þýðingarmikilla ráðstafana á hjúskapareign. T.d. má hvorugt hjóna, án samþykkis hins, af- henda eða veðsetja fasteign úr hjúskapareigninni, búi fjölskyld- an á eigninni eða sé eignin notuð við atvinnurekstur beggja hjóna eða hins. Takmarkanir þær á forræði maka yfir hjúskapareign, sem nú hafa veriö nefndar, eiga ekki við um séreign. Um séreignir verður ekki rætt hér. Þó má geta þess, að algengast er, að hjónin geri með sér samning, svokallaðan kaup- mála, þess efnis, að tiltekin eign verði séreign maka. Að endingu skal vikiö að 25. gr. laga nr 20/1923, en með henni er lögmælt sjálfstæö, skipt skulda- ábyrgö hjóna. Þetta þýðir, að "hvor maki ber með hjúskapar- eign sinni og séreign, sé henni til aö dreifa, ábyrgð á þeim skuld- bindingum, sem á honum hvila, en meginreglan er sú, að hann svarar ekki til skuldbindinga, sem hitt hjóna hefur stofnað til eða bakað sér. Akvæði 25. gr. af- markar fjárskyldur hvors hjóna gagnvart þriðja manni, en tekur einnig til fjárskyldna þeirra hvors gagnvart öðru. A meðan sambúð varir er þó, hvoru hjóna um sig heimilt, á ábyrgð beggja að gera þá samn- inga, sem nauðsynlegir eru vegna heimilisþarfa eöa barnanna og vanalegt er að gera i þeim til- gangi. Til slikra samninga má telja matvælakaup til heimilisins, fatakaup i þarfir barna o.s.frv. Heimildir: Fyrirlestrar i sifjarétti I. og II. hefti eftir Armann Snævarr Lög og réttur eftir ólaf Jóhannes- son Ægteskabsloven II. hefti eftir Ernst Andersen. Þórhildur Lindal lögfræöingur r ’i i i i I i i i l i l i i i l i I l i l l i i 2. Blandið öllu varlega | saman I 3. Látið á fat eða i skál | og látið sósuna yfir, | stráið með stein- I KJOKLINGASALAT söxuð steinselja selju. i 1 grillaður kjúklingur-------- 4. Berið fram með j 1 höfuð icebergsalat sós,? , ... brauði 1/2 agúrka 2 syrður rJomi. ■ .g-..,, 1 pk djúpfryst blandað 4 ms^ r^m PÍParr°t - ------! grænmeti sa^ ur 4^2 sli-ronu 3 stk. tómatar ^WGestsdóttir, I 200 g rækjur 1. Hlutið kjúklingana i biaöamaöur. I 1 litil dós sveppir mátulega bita ....... i I ELDHUSINU

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.