Vísir - 27.11.1980, Page 17

Vísir - 27.11.1980, Page 17
Fimmtudagúr 27. nóv«mber 1980 TVEIR Um síðustu helgi gekkst skák- klúbbur Flugleiða h.f, fyrir sveitakeppni i skák, og voru þátttökusveitir 24 talsins. Allar sveitirnar tefldu hver við aðra innbyrðis, og höfðu keppendur 15 minútna umhugsunartima á hverja skák. Efstu menn á hverju borði hlutu að launum flugferð til Kaupmannahafnar, fram og til baka, auk þess sem sérstök verðlaun voru veitt þrem efstu sveitunum. 1 efstu sætum urðu: 1. Útvegsbankinn 52 1/2 v. (Björn Þorsteinsson, Gunnar Gunnarsson, Jóhannes Jóns- son). 2. BUnaðarbankinn 52 v. (Bragi Kristjánsson, Hilmar Karlsson, Leifur Jósteinsson og Stefán Þormar). 3. Kleppur 48 l/2v. (Sævar Bjarnason, Róbert Harðarson, Torfi Stefánsson.) |4. Islenska járnblendifélagið 48 1/2 v. 15. Skákfélag Akureyrar 48v. 6. VerkamannabUstaðir 46 1/2 v. 7. Flensborg 45 1/2 v 8. Lögreglan 40 1/2 v 9. Landsbankinn 40 v 10. Einar Guðfinnsson h.f. Bol- ungarvik 39 11. Taflfélag Isafjarðar 39 v. 12. Jón Friðgeir Einarsson h.f. Bolungarvik 34 1/2 v Á einstökum borðum urðu þessir efstir: 1. borð. Björn Þorsteinsson 19 1/2 af 23 Bragi Kristjánsson 18 1/2 af 23 Sævar Bjarnason 17 Jón Hálfdánarson 17 Jóhannes G. Jónsson 17 2. borð. Hilmar Karlsson 18 1/2 Róbert Harðarson 17 1/2 . Gunnar Gunnarsson 16 1/2 3. borð. Hilmar Viggósson 19 v. össur Kristinsson 17 1/2 Jóhannes Jónsson 16 1/2 Væru sveitir jafnar að vinn- ingum, skar vinningsfjöldi á 1. borði úr um röðina. Eins og tölur efstu sveita bera með sér, var keppnin um efsta sætið mjög tvisýn. Framan af tók útvegsbankinn örugga forystu, en þegar á leið fór Bún- aðarbankinn að draga iskyggi- lega á. Fyrir siðustu umferð höfðu Utvegsbankamenn 1 vinn- ing i forskot, og tefldu við Ála- foss h.f., á meðan BUnaðar- bankamenn glimdu við járn- blendið. Mikil taugaspenna hrjáði nú liðsmenn beggja sveita, enda mátti litið Ut af bera. Björn Þorsteinsson gaf liðsmönnum sinum tóninn, og lagði Andrés Fjeldsted að velli, en þegar Gunnar Gunnarsson tapaði fyrir Pétri Eirikssyni, fór leikurinn heldur betur að æsast. A 3. borði var barist af mikilli ákefð,ogekki einu sinni hætt.þó Jóhannes Jónsson félli á tima gegn RUnari Sigurðssyni. 1 hita leiksins gleymdi RUnar skák- kiukkunni gjörsamlega og loks þegar báðir fallvisarnir voru komnir niður, var dýrmætur 1 1/2 vinningur færður inn á reikning útvegsbankans. Allra augu beindust nú að viðureign BUnaðarbankans og íslenska járnblendifélagsins. Tækist BUnaðarbankanum að vinna 3:0, voru orðin eigendaskipti á 1. sæti sem verið hafði i höndum Útvegsbankans allt frá upphafi keppninnar. En ekki gekk dæm- ið upp, Hilmar Karlsson sem i umferðinni áður hafði einmitt tryggt sér bestu Utkomuna á 2. borði, tapaði sinni skák og þar með var sá draumur Uti. öll framkvæmd og skipulagn- ing mótsins var stjórnendum þess til mikils sóma. Hita og þunga verksins báru Hálfdán VÍSIM 17 fjarða, komu tvær sveitir. Sér- staka athygli vakti sveit Jón Friðgeirs Einarsson hf., en i henni tefldu tveir yngstu keppendur mótsins, Halldór G. Einarsson, 14 ára og JUlius Sigurjónsson 15 ára, ásamt Unnsteini Sigurjónssyni. Elsti keppandinn kom frá Pósti og slma. Snorri Jónasson, 75 ára gamall. Sökum þess hve stuttur um- hugsunartiminn er, gefst enginn timi til að skrifa skákirnar nið- ur, og þvi ekki hægt að birta neitt af hugverkum keppenda frá þessu móti. En við skulum i staðinn lita á tvo kvennasigra Ur helgarmótunum hans Jóhanns Þ. Jónssonar, en þau eru likt og Flugleiðamótið, sérlega vel til þess fallin að drifa upp skák- áhugann Uti á landsbyggðinni. Ekki hafa skákmenn á höfuð- borgarsvæðinu látið þessi tæki- færi fram hjá sér fara, og hafa t.d. bæði kvenna-og karlalands- liðiö fengið þar dýrmæta æf- ingu, sem vonandi skilar sér i góðum árangri á Ólympi'uskák- mótinu. sem nú stendur yfir á Möltu. Og hér koma tveir kvennasigrar frá helgarmótun- um. Hvitur: Ólöf Þráinsdóttir Svartur: Kristján Mikkelsen Helgarmótið, Akureyri. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. o-o Be7 8. Khl 0-0 9. f4 b5 10. Bf3 Bb7 11. a3 Rb-d7 12.e5! Bxf3 13. Rxf3 dxe5 14. fxe5 Rg4 15. Del Dc7 16. Bf4 b4? 17. axb4 Rh6 (Svartur sér full seint að 17.. Bxb4strandar á 18. Dg3 Rh6 19 Bxh6.) 18. De4 Rf5 19. Rd5! exd5 20. Dxf5 Bxb4 (Loks afræður svartur að ná peði sinu aftur, en vaknar upp við vondan draum) £ iii 1 1 e £ # A A - ii ii 8 s E F G H ORIGINAL ® UuschoIm Stærstu fram/eidendur heims á badklefum og baöhuróum allskonar Hermannsson og Andri Hrólfs- son og gekk allt fyrir sig eins og best yar á kosið. Ánægjulegt var að sjá þátttökusveitir viðs vegar að komnar, frá HUsavik, Akur- eyri, Vestmannaeyjum, Isa- firði, og frá Bolungarvik, þess- um mikla skákáhugabæ Vest- 21. e6 22. Bxd6 Bd6 Gefið. Seinni skákin er frá helgar- skákmótinu á ísafirði. Hvitur: Sigurlaug Friðþjófs- dóttir Svartur: JUlius Sigurjónsson. 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. f4 Bg7 5. Rf3 Bg4 6. Be2 Rb-d7 (Liprara er 6...Rf-d7 og reyna aðná taki á miðborðinu, t.d. eft- ir 7. o-o Rc6 8. Be3 e5.) 7. Be3 Bxf3 8. Bxf3 c5 9. d5 Db6 (Upphafið á rangri áætlun, sem endar með ósköpum.) 10. Hbl Db4 11. a3 Da5 12.0-0 h5 (Betra var 12... a6.) 13. Bd2 Rg4 14. Del! (Ahrif þessa leiks eiga eftir að koma I ljós siðar.) 14.... o-o (JUlIus teflir þetta af mikilli bjartsýniog uggir ekki að sér.) 15. h3 Rg-f6 16. Be2! Bh6 17. Khl Hd-g8 18. Rb5 Db6? (Skásti kosturinn var 18... Dd8.) 19. Ba5 Da6 20. Rc7 og drottningin er föng- uð. Jóhann örn Sigurjónsson. Gódir greiðsluskilmálar Upplýsingar. Byggingarþjónustan Iðnaðarmannahúsið v/ Hallveigarstíg. og So/uumbodinu Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6. Símar 24478 & 24730 KVENNASIGRAR oo ••• :::::::::::::::::::: :::r. ::æ::::: »:: k::: ::::::::::::::: :::s :íi :::::::::: rr: :rr sæ :rr r::: :rr rr: ::::: rrbrr: rr: rr: ::::::: Vilt þú selja hljómtæki? Við kaupum og seljum Hafið samband strax V CMfífWSSALA MEtí SKÍtí. X VÓRCR 0(1 IIUÓMFL ('TXIXGSTÆKJ r:r R3R

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.