Vísir - 27.11.1980, Side 7

Vísir - 27.11.1980, Side 7
Sigur h|á Lokeren - en Standard Llege gerði jafntefli Arnór Guöjohnsen og félagar hans hjá Lokeren unnu sigur 1:0 yfir spænska liöinu Real Sociedad i UEFA-bikarkeppn- inni i gærkvöldi. Pólverjinn Lato skoraöi sigurmarkiö. Asgeir Sigurvinsson og félag- ar hans hjá Standard Liege urðu að sætta sig við jafntefli 1:1 gegn Dianamo Dresden i Liege. Heidler skoraði mark A-Þjóð- verjanna i fyrri hálfleik, en Plessers jafnaði fyrir Standard Liege tveimur min. fyrir leiks- lok. — SOS Allir dómarar uppleknir Grindvikingar og Keflviking- ar áttu aö leika einn leik f 1. deildinni i körfuknattleik i Njarðvik á þriöjudagskvöldiö, en fresta varð leiknum, þar sem enginn dómari á Suöurnesjum fékkst til að dæma hann. Þeir voru allir uppteknir við að fylgjast með Njarðvikurlið- inu i viðureigninni við KR i úr- valsdeildinni, og tóku það ekki i mál að vera að dæma á sama tima og sú viðureign færi fram. Leikurinn verður i kvöld, og er það þriðji leikur Keflavikur i mótinu, en þar er staðan nú þessi: Fram .......5 4 1 425:404 8 Keflavik....2 2 0 172:155 4 ÞórAk.......4 2 2 320:334 4 Grindavik...4 1 3 328:337 2 Skallagrimur ... 5 1 4 401:416 2 — klp — Gummersbach lagðl heims- liðlð að velli Gummersbach vann sigur 21:20 yfir heimsliöinu í hand- knattleik i Dortmund i V-Þýska- landi um helgina. Meö heimsliö- inu léku tveir leikmenn Tata- banya — mótherja Vikinga í Evrópukeppni meistaraliða. — SOS Ásneir úr FH vfir Wark á skotskónum - skoraði 3 mðrk, degar ipswicti vann stórsigur 5:0 í UEFA, Hamhurger fékk skell - 0:5 í Hamborg í Þrðtt Reykjavfkur-Þróttur svo gott sem búinn að tryggja sér Ásgeir Elíasson Knattspyrnumaðurinn góðkunni/ Ásgeir Eliasson/ sem í sumar þjálfaði og iék með FH í 1. deildinni í knattspyrnu/ mun að öllum líkindum taka við þjálfun 2. deildarliðs Þróttar í Reykjavík einhvern næstu daga. Ásgeir sagði, er við töluðum við hann i gærkvöldi, að ekki væri bú- ið að ganga endanlega frá þessu. „Þeir hafa talað við mig og ég hef áhuga,” sagði hann. Ekki sagði Asgeir, aö afráðið væri hvort hann léki meö Þrótti næsta sumar, en það gerði hann jafnhliða þjálfuninni hjá FH á siðasta keppnistimabili. ,,Ég hef verið illa tognaður i nára, og Þróttur á svo mikið af efnilegum og góðum leikmönn- um, að ég efastum, að ég komist i liöið hjá þeim”, sagði hann... — klp — £ ASGEIR ELÍASSON John Wark — skoski landsliös- maöurinn hjá Ipswich, var heldur betur á skotskónum á Portman Road, þegar Ipswich vann stór- sigur 5:0 yfir Widzew Lodz frá Póllandi, sem hefur slegiö Manchester United og Juventus úr úr UEFA-bikarkeppninni. Wark skoraöi ,,hat-trick" —þrjií mörk, i' leiknum og hefur hann nú skoraö 9 mörk i UEFA-bikar- keppninni. Alan Brasil og Paul Mariner skoruöu hin mörkin. 20.445 áhorfendur sáu leikinn. HAMBURGER... fékk stóran skellá heimavelli sinum — tapaði 0:5 fyrir St. Etienne. 37. þús. áhorfendur sáu þessa martröð. Platini (2), Larios og Zimako skoruðu fyrir franska liðið og þá var Hartwig fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark. Frankfurt vann góðan sigur 4:2 yfir Sochaux frá Frakklandi og Grasshoppers frá Sviss lagði Tóri'nó aö velli 2:1 i Ziirich. Stuttgart vann góðan sigur 3:1 yfir 1. FC Köln i Stuttgart. Hansi Muller (2) og Förster skoruðu mörk liðsins, en Konopka skoraöi mark 1. FC Köln. AZ ’67 Alkmaar gerði jafntefli 2:2 við Radnicki frá Júgóslaviu. —SOS 0 JOHN WARK...hefur skoraö 9 mörk i Evrópukeppninni. BJORN FER TIL FÆREYJA Björn Arnason, fyrrverandi KR-þjálfari og þjálfari Þróttar Nk og Vikings.Ölafsvík, hefur verið ráöinn sem þjálfari fær- eyska liösins Götu, sem er eitt af þekktari knattspyrnuliöum i Færeyjum. Hjá því félagi hafa nokkrir Is- lendingar þjálfaö undanfarin ár með góöum árangri og má þar nefna Eggert Jóhannesson og Vestmannaeyingana Kjartan Másson og Gisla „i Götu” Magnússon... —klp—- West Ham varö aö sætta sig viö tap gegn Derby á Baseball Ground i gærkvöldi — I ensku 2. deildarkeppninni. Derby vann sigur 2:0 og skoruöu þeir Alan Biley og Jonathan Clarke mörk- in. ‘ -SOS West Ham tapaöi Framarar réðu ekkert viö Geir - sem sýndi snilldartakta. begar FH lagöi Fram að velli 32:29 GEIR HALLSTEINSSON... lék vörn Fram oft mjög grátt og skoraði mörg skemmtileg mörk. (Vísismynd Friöþjófur) Geir Hallsteinsson var i miklum vigamóöi, þegar FH-ingar unnu sigur 32:29 yfir Fram I Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi. Geir lék við hvern sinn fingur og áttu Framarar erfitt meö aö hemja hann — þaövar ekkifyrren undir lok leiksins, aö þeir náöu aö „hefta” Geir, meö því aö Axel Axelsson tók hann úr umferö. Þá var Geir búinn aö skora 10 mörk — flest meö glæsilegum langskot- um, sem hann er þekktur fyrir. FH-ingar höföu nær alltaf frumkvæöiö —þeir voru y fir 18:13 i leikhléi — siðan 20:15 og 23:18. Þá vöknuðu Framarar til lifsins og þegar 5.34 mln. voru til leiks- loka jafnaði Axel Axelsson 28:28 fyrir Fram úr hraðupphlaupi, en honum var um leið vikiö af leik- velli, fyrir að lenda i samstuði við Gunnlaug Gunnlaugsson, mark- vörð FH-inga. Þetta var mikið áfall fyrir Framara — og FH-ingar voru sterkari á lokasprettinum. FH- ingar geta þakkað Geir Hall- steinssyni — hann varhreint stór- kostlegur I leiknum — f landsliðs- gæðaflokki. Þá sýndi knattspyrnumiðherj- inn Pálmi Jónsson skemmtilegan leik með FH-liðinu — skoraði 4 gullfalleg mörk úr horni. Atli Hilmarsson og Björgvin Björgvinsson voru bestu leik- menn Fram-liösins. Eins og úrslit leiksins gefa til kynna, þá voru varnir liðanna lé- legar og markvarslan eftir þvi — það var skorað meira en mark á mlnútu i leiknum, sem segir sina sögu. Þeir sem skffl-uöu i leiknum — voru: FRAM: Atli 7, Axel 7(2), Hannes 4, Björgvin 3, Erlendur 3, Theódór 2, Jón Arni 1, Egill 1 og Hermann 1. FH: Geir 10, Kristján 6(2), Pálmi 4, Guðmundur M. 3, Val- garður 2, Óttar 2, Þórir 2, Sæ- mundur 1 og Guðmundur Á. 1. -SOS

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.