Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 27.11.1980, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 27. nóvember 1980 VÍSIR 23 ídag íkvöld Eirikur Erlendur Sigurðsson Björnsson Eirikur Sigurðsson rithöfundur lést 17. nóvember sl. Hann fædd- ist 16. október 1903 i Hamraseli i Geithellnahreppi. Eirikur lauk kennaraprófi frá Kennaraskólan- um i Reykjavik. Siðan lá leið hans til Askovog i Kennaraháskólann i Kaupmannahöfn. Að námi loknu var Eirikur fyrst við kennslu á Austfjörðum en 1933 fluttist hann til Akureyrar. Þar kenndi hann við Barnaskóla Akureyrar uns hann gerðist fyrsti skólastjóri Oddeyrarskólans. Eirikur var tvikvæntur. Fyrri kona hans var Signý Jónsdóttir. Þau slitu sam- vistum. Sinari kona hans er Jónina Steinþórsdóttir. Eftir Eirik liggja fjölmargar barna- bækur, ævisögur og þýðingar. Eirikur var einn stofnenda Bindindisfélags islenskra kenn- ara. Erlendur Björnsson sýslumaður lést 26. nóvember sl. Hann fædd- ist 24. september 1911 að Orra- stöðum i Torfulækjarhreppi, Austur-Húnavatnssýslu. Foreldr- ar hans voru Kristbjörg Péturs- dóttir og Björn Eysteinsson bóndi þar. Erlendur lauk stúdentsprófi frá MA 1934 og lögfræðiprófi frá H1 1939. Hann var bæjarstjóri á Seyðisfirði 1939 til 1953 en það ár var hann skipaður sýslumaður Norður-Múlasýslu og bæjarfógeti á Seyðisfirði. Þvi embætti gegndi hann til dauðadags. Á árunum 1944 til 1953 var hann oft settur bæjarfógeti um tima. Erlendur gegndi mörgum trúnaðarstörfum á Seyðisfirði. Var bæjarfulltrúi i 6 ár og forseti bæjarstjórnar um skeið, sat i yfirkjörstjórn Austur- landskjördæmis o.fl. Eftirlifandi eiginkona Erlends er Katrin Jónsdóttir. stjórnmálafundir Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan félagsfund i dag, 27. nóv. kl. 20.30, að Rauðarárstig 18. Tómas Arnason verður frummælandi. ABR-Breiðholtsdeild Fundur verður haldinn i dag, 27. nóv. i kaffistofu KRON við Norðurfell kl. 20.30. Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna i Rvik. Trúnaðarráðsfundur verður i dag. 27. nóv. kl. 17:15 i Sjálf- stæðishúsinu, Valhöll, Háaleitis- braut 1, 1 hæð. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins Njarðvikings verður haldinn i' Sjálfstæðishús- inu i dag, 27. nóv. kl. 20:30. Stjórn Fulltrúaráös Alþýðu- flokksins í Rvik. Heldur umræðufund um fjöl- skyldupólitik að Hótel Esju 2. hæð i dag. 27. nóv. kl. 17:30. minningarspjöld Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélags Islands fást á eftirtöldum stöðum: t Reykjavik: Loftið Skólavörðustig 4, Verzlunin Bella Laugaveg 99, Bókav. Ingibjargar Einarsdóttur Kleppsveg 150, Flóamarkaði S.D.l. Laufásvegi 1 kjallara, Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS, s. 22150, hjá Ingjaldi ' simi 40633, hjá Magnúsi s. manníagnaöir Armenningar Árshátiðin verður föstudaginn 28. nóv. n.k. i Snorrabæ. Miðasala verður i félagsheimilinu, simi: 38140. ýmislegt Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30 er almenn samkoma. Lautn. Anne Marie og Harold Feinholdtsen syngja og tala. Allir velkomnir. Fataúthlutun verður i sal Hjálpræðishersins föstud. kl. 11—17. Siðasta úthlutun fyrir jól. Ásprestakall Fyrst um sinn verður sóknar- presturinn Arni Bergur Sigur- björnsson til viðtals að Hjallavegi 35, kl. 18-19 þriðjudaga til föstu- daga, simi 32195. Kvenfélag Hallgrimskirkju Basar félagsins verður haldinn n.k. laugard. 29. nóv. kl. 14 i félagsheimilinu. Gjöfum á basarinn verður veitt móttaka á fimmtud. frá kl. 17—22 föstud. 15—22 og fyrir hádegi á laugard. Kökur eru mjög vel þegnar. Hvað er Bahái-trúin? Opið hús á öðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháiar i Reykjavik. Jólabasar Vinahjálpar verður haldinn að Hótel Sögu (súlnasal) laugardaginn 29. nóv. kl. 1. e.h.. Glæsilegt happdrætti að vanda. Kaupið jólagjafirnar hjá okkur um leið og þið styrkið gott málefni. — Nefndin. Kirkjufélag Digranesprestakalls Spiluð verður félagsvist i safnaðarheimilinu við Bjarnhóla- stig, fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 8.30. Kaffi og kökur verða á boðstólum. Mætum öll. Fjáröflunarnefnd. Hvað fannst fólki um flag- skrá ríkisf jölmlðlanna ígær? italski i m Þatturinn a niöurleiö Ragnheiöur Magnúsdóttir, Hrisateig 34, Reykjavik: Ég horfði ekki mikið á sjónvarpið I gær, þó horfði ég á italska framhaldsþáttinn og mér finnst hann vera á niður- leið. Yfirleitt horfi ég mikið á sjónvarp og reyni til dæmis aö fylgjast með öllum framhalds- þáttum, en útvarpið hlusta ég hins vegar litið á, ég tek sjón- varpið framyfir. Erla Stefánsdóttir, Þóru- stööum í Öngulsstaða- hreppi: Ég horfði bara ekkert á sjón- varpiö i gær og yfirleitt geri ég mjög litið af þvi. Ég vinn til dæmis þannig vinnu, að ég á erfittmeðaö fylgjast með fram- haldsþáttum. Nú útvarpið hlust- aði ég nánast ekkert á heldur i gær og geri yfirleitt ekki. Ólaf sdóttir, 25, Reykja- Dagbjört Sólheimum vik: Ég hvorki hlustaði á útvarp né horfði á sjónvarp i gær, enda geriég afskaplega litið af þvi og til dæmis fylgist ég ekki með neinu að staðaldri i sjónvarpinu. Nanna Ba Idursdóttir, Smárahliö 7, Akureyri: Ég horföi ekki á sjónvarpið i gær, ég vinn þannig vinnu að ég get ekki horft á sjónvarpið hvenær sem er, þó reyni ég alltaf aö horfa á Landnemana á sunnudagskvöldum, þeir finnst mér góðir. Á útvarpið i gær hlustaði ég svona með öðru eyr- anu, ég geri það gjarnan. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' ÖAánudaga til föstudaga ki. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Þjónusta Dyrasimaþjónusta. Onnumstuppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Bólstrum, klæöum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostn- aðarlausu,. Bólstrunin, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 35899. Bifreiöaeigendur athugiö: Klæðið bilsætin. Klæði bilsæti, lagfæri áklæði og breyti bilsæt- um. A sama stað er gert við tjöld og svefnpoka. Vönduð vinna, vægt verð. Uppl. i sima 16820 og 66234. Búöareigendur og aörir ath! Jólasveinarnir Pottasleikir og Kertasnikir fara að koma af fjöll- unum, þvi jólin nálgast. Þá verður mikið að gera hjá þeim bræðrum og þvi vissara að panta þá i tima i sima 30535. Húsaviðgerðir. Klæði hús meö áli, stáli og báru- járni. Skipti um járn á þökum og skipti um glugga og annast al- mennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 13847. Steypur — Múrverk — Flfsalagnir Tökum að okkur steypur, múr- verk, flisalagnir, og múrvið- gerðir. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Ryögar billinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bileigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verötilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góöu verði. Komið i Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin simi 12667). Opið daglega frá kl. 9-19. Kannið kostnaðinn. Bilaaðstoð hf. Mokkafatnaöur Get enn hreinsað nokkra mokka- jakka fyrir jól. Efnalaugin, Nóa- túni 17. Dyrasímaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur rafvirkjavinna. Simi 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Innrömmun^ Innrömmun hefur tekið til starfa að Smiðju- vegi 30, Kópavogi, beint á móti húsgagnaversl. Skeifunni.100 teg- undir af rammalistum bæði á málverk og útsaum, einnig skorið karton á myndir. Fljót og góð af- greiðsla. Reyniö viöskiptin. Uppl. i sima 77222. Atvinnaiboói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýsingu i Visi? Smá- auglýsingar Visis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siöumúla 8, simi 86611. Vistheimiliö Sólheimar, Grimsnesi.óskar aö ráöa nú þegar starfskraft i eldhús. Starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur for- stöðukona 1 sima um simstöð Selfoss. Stúlka óskast. Vinnutimi frá kl. 7 á morgnana. Uppl. á staðnum. Björnsbakari, Vallarstræti 4. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar. Margt kemur til greina. Á sama stað óskast vél i VW Variant ’71. Uppl. i sima 43743 eftir kl. 6. Ungur háskólamenntaöur fjölskyldumaöur óskar eftir vel- launaðri kvöld- og helgarvinnu. Allflest kemur til greina. Vin- samlegast hringið i sima 29376 eftir kl. 5 á daginn. v Húsngóiiboói i llúsaleigusamningur ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- auglýsingum Visis fá eyðu- bbð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparai^ ■sér verulegan kostnað við samningsgerö. Skýrt samm ingsform, auðvelt i útfyil- ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, simi 86611. Húsnæói óskast Óskum eftir Ibúð á leigu, erum tvö með unga- bam. Uppl. i sima 14929. Ungt par óskar eftir ibúð eða herbergi á leigu. Allt kemur til greina. Fyr- irframgreiösla. Uppl. I si'ma 32044 e.kl. 18. Óskum eftir 3ja herbergja ibúð i Vesturbæ- eða miðbæ, þó ekki skilyröi. Fyrirframgreiösla ca. 1. millj. Uppl. i sima 24946 Ökukennsla V____________________/ ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli, og öll prófgögn. Haukur Þ. Arnþórsson 27471 Subaru 1978 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 1978 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Siguröur Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1M80 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Hallfriöur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Lúðvik Eiðsson 74974-14464 Mazda 626 1979 BaldvinOttósson 36407 Mazda 818 Magnús Helgason 66660 Audi 1001979, bifhjólakennsla, hef bifhjól ökukennsla — æfingatimar. Kennum á MAZDA 323 og MAZ- DA 626. Fullkomnasti ökuskóli. sem völ er á hér á landi, ásamt öllum prófgögnum og litmynd i ökuskirteiniö. Hallfriöur Stefánsdóttir, Helgi K. Zesseliusson. Simi 81349. Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 ÞorlákurGuðgeirsson 83344-35180 Toyota Cressida Helgi Jónatansson Keflavik s. 92-3423 Daihatsu Charmant ’79 Eiöur H. Eiösson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla 44914 51868 10820 32943-34351 15606-81814 Eirikur Beck Mazda 626 1979 Finnbogi Sigurösson Galant 1980 Gylfi Sigurösson Honda 1980 Halldór Jónsson Toyota Crown 1980 Friöbert P. Njálsson BMW 320 1980 ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. meö breyttri kennslutilhög- un veröur ökunámið betra og létt- ara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lipur kennslubili Toyota Crown ’80 með vökva-og veltistýri. Uppl. i sima 32943 og 34351. Halldór Jónsson, lögg. ökukennari. ökukennsla-æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér læriö á Colt ’80 litinn og lipran eöaAudi ’80. Nýir nemendur geta oyrjaö strax og greiða aöeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri,? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.