Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 2
VtSIR ' ' FimnUud'a'gur lí. ’desémtíér 1980 Hver heldurðu að verði ' söluhæsta bókin i ár? ■ v0r0ið Dattur í einhverri púlitískri baráttu” Ragnar Aftalsteinsson. Sigríftur Guftmundsdóttir — húsmóftir „Ætli þaö veröi ekki margar mjög söluháar” - segir Ragnar Aðalsteinsson. hæstaréttarlögmaður Jóna Jónsdóttir „Það verður ValdatafliðV „Þessar stuðningsyfirlýsingar við Friðjón koma mér i sjálfu sér ekkert á óvart, þær fjalla ekkert um Gervasonimálið eöa mann- réttindamál”. Þaö er Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur Gervasoni sem hefur orðið. Enn á ný hefur þaö mál skotist fram i sviösljósið, vegna ferðar Ragnars til Danmerkur.en þaðan kom hann á þriðjudagskvöldið. Flestir Islendingar þekkja nú nokkuö vel til lifsferils Gervasoni, en hver er maöurinn sem tekiö hefur að sér lagalega vörn fyrir hann? 45 ára gamall Reykvíking- ur Ragnar Aðalsteinsson er fædd- ur i Reykjavik 13. júni 1935. Hann er sonur hjónanna Aðalsteins Friöfinnssonar frá Reykjavik og Sólveigar Helgadóttur frá Isa- firði. Aö loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reykjavik, lá leið Ragnars til Spánar en þar var hann i eitt ár i náms- og kynn- ingarskyni. Þá lá leiöin i lagadeild og eftir 6 ára nám þar tók Ragnar emb- ættispróf, árið 1962. Um tima eftir þetta starfaði Ragnar á lögfræöiskrifstofu Lárusar Fjeldsted og félaga, en árið 1966 varð hann hæstaréttar- lögmaður. Frá 1969 hefur Ragnar verið með eigin lögmannsstofu i Reykjavik. Hann er kvæntur önnu Hatlemark og eiga þau 5 börn. Skorast að sjálfsögðu ekki undan „Það var leitað til min um þetta mál sama dag og Gervasoni kom til Reykjavikur og ég sá að þessi maöur hafði brýna þörf fyrir lög- mannsaðstoð, og þá skorast ég að sjálfsögðu ekki undan”, sagði Ragnar er við inntum hann eftir þvi hvernig hafi atvikast að hann tók umrætt' mál að sér. „Ég lit á þetta mál sem prófstein á afstöðu okkar íslendinga til þeirra skuld- bindinga sem eru fólgnar i þvi að gerast aðilar að ýmis konar mannréttindasáttmálum og i þeim efnum virðist ekki standa á okkur. En slikri aðild fylgja skyldur og skyldum fylgja siðan ákveðin óþægindi og ákveðin ábyrgð. Spurningin er þvi hvort við séum almennt séð reiðubúin að axla þær skyldur og skuld- bindingar sem fylgja aðild að al- þjóölegum samningum um mannréttindi, eða viljum við að- eins láta lita svo út á ytra boröi aö við séum fylgjandi þeim mark- miðum sem hinir alþjóðlegu samningar stefna aö. Aldrei rætt um málið í breiðu samhengi „Hér er fólk aö fjalla um ein- hverja flokkadrætti og menn. Þetta er oröið þáttur i einhverri pólitiskri baráttu hér á landi. Það er ekkert verið að hugsa um mál- ið út frá mannréttindasjónarmið- um og mannúðarsjónarmiöum. Mér viröist yngri kynslóðin i landinu almennt séð skilja þetta betur og sé reiðubúið að setja þetta i stærra samhengi en marg- ir aörir, og málið er prófsteinn á það hvernig viö bregðumst við slikum málum i framtíðinni. Ég er mjög óánægður með þaö að fréttamenn á Islandi hafa ekkert gert til þess að fjalla um þessa tegund flóttamannavandamáls i breiöu samhengi, aldrei verið reynt aö gera lesendum grein fyr- ir þessu máli sérstaklega”, sagði Ragnar Aðalsteinsson. — AS Páil Sigurftsson, véiskóianemi „Liklega Halldór Pétursson” Guftgeir Guftmundsson, háskóla- nemi. „Pelastikk”. Stefán Valgeirsson vill ekki láta minna skip en togara heita f höfuft sér. Togarinn Stefán Sú ákvörftun aft kaupa togara frá Noregi til Þórshafnar fyrir þrjá milljarfta króna hefur vaidift miklum deilum manna á meftal fyrir norftan og viOar, eins og fram hefur komift f frétt- um Visis. Telja sumir aO einhverjir hafi uppi óeOli- legan þrýsting tii aO koma þessum togara uppá byggftarlagiO, jafn- vel þótt fyrirsjáanlegt sé aö um gffuriegan tap- rekstur veröi aO ræöa. Eitt sinn er heimamenn komu saman og skegg- ræddu togarakaupin varO einum þeirra aö orOi: Ja, mér er nú alveg sama þótt togarinn eigi aO heita Stefán Valgeirs- son. Jafnvel þaO fær mig ekkí tii aft samþykkja kaupin. flgætir Áfangar Nýtt timarit hóf göngu sina fyrir skömmu og nefnist þaO Afangar. Sumum þykir þaO ef tii vill vera aO bera I bakka- fullan lækinn aft bæta enn einu timariti viö á blaöa- markaöinn. Afangar hafa hins vegar nokkra sér- stööu því þetta blaft er helgaö islandi, fslenskri náttúru og útiveru. TimaritiO hefur fengift góftar móttökur og viö óskum Siguröi Siguröar- syni ritstjóra og útgef- anda Afanga til hamingju meö gott blaö. Siguröur SigurOarson rit- stjóri Alllr I verkfall Þaö er vissara aö fara aö öllu meö gát á þessum timum verkfaila og mót- mæla. ÞaO fékk hann aö reyna, forstjórinn sem boöafti starfsfólk fyrir- tækisins á fund og til- kynnti aö hann heföi ákveöiO aft veita 50 þús- und króna verölaun hverjum þeím sem kæmi meö nothæfar tillögur til sparnaftar. Einn viö- staddra rétti þegar upp hönd: Ég legg til aö þú lækkir upphæöina um helming. Forstjórinn brást giaö- ur viö og greiddi mannin- um þegar 25 þúsund krón- ur. Nú er öll starfsemi fyrirtækisins lömuö af verkfalli/ þaö var boöaö þar eö 50 þúsund króna boö forstjórans var enn I gildi þegar 25 þúsund króna tillagan kom fram, scgja starfsmenn. Tlminn sæklr I slg veörlð Timínn hefur veriö I allmikilli lægft undan- farna mánuöi og blaöiö þótt heldur rýrt I roftinu, enda mannfæö þar eins og á flestum öftrum dagblöö- um. Uppá siökastiö hefur þó lifnaft mikift yfir frétta- skrifum I Tfmanum og greinilega lögö meiri áhersla á þann þátt efnis- öflunar en áftur. Hins vegar hefur veriö gert hlé á útgáfu fjórblööungsins meö greinum og fréttum frá hinum ýmsu lands- hlutum. Herma óstaöfest- ar fregnir/ aö Byggöa- Timinn muni ekki koma út á nýjan leik. Brasklð blðmslrar Oft hefur veriö talaö um gjaldeyrisbrask og aö fólk sé aö selja og kaupa erlendan gjaldeyri á svörtum markaöi. Eng- um heilvita manni hefur dottift I hug aö þaö borg- aöi sig aö braska meft fs- lenskar krónur, en bankaverkfalliö breytir öllu. Sagt er aö dæmi séu um aö þeir sem sitja uppi meö greíöslur i á vfsunum bjóöi þær til sölu meö verulegum afföllum gegn „beinhöröum” pening- um. Flest er nú hægt aö braska meö. Heimtum jafnréttl Þeir starfsmenn sendi- ráöa sem hafa diplómata- passa njóta ýmissa hlunninda og forréttinda. Er ekki laust viö aö öfundar gæti stundum f garft þessara manna, eins °g glöggt kemur fram f fyrirsögn á frétt I Þjóö- yiljanum f gær: „Sérrétt- indi sendiráösmanna: ók á konu”. Dvrkevpiur sparnaður Veröbólgugeggjunin er oröin slik hér á landi, aö ef einhverjum óprúttnum kaupntanni dettur i hug aö segjast selja vörur sfn- ar ódýrar en aörir, er honum óhætt aö hækka vöruveröiö verulega upp fyrir þaö verö sem keppi- nautarnir bjóöa. Almenn- ingur hcfur misst allt veröskyn og lætur þvi blekkjast af auglýsingun- um einum, án þess aö gera samanburö. Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar Þetta kom i Ijós austur á fjöröum. Fréttir þaöan herma aö kaupmaöur einn hafi sent auglýsingu i hús þess efnis, að fók gæti pantaö hjá sér vörur á heildsöluverði. ibúarnir gripu fegins hendi þetta tækifæri tii sparnaöar og pantanir voru margar og stórar. Einhverjum datt hins vegar f hug aö gera samanburö á þessu „heildsöluveröi” og út- söluverði á sömu vöru I öörum verslunum. Kom þá i ljós aö „heildsölu- veröiö” var allmiklu hærra en útsöluverö f öör- um búftum á staðnum. Hekia gostrunia Sunnlendingar hafa jafnan talaö meö nokk- urri virðingu um fjalliö Hcklu og veriö svolitiö hreyknir af þvf aö hafa þetta fræga fjall i tún- fætinum. Eftir siöasta Heklugos viröist sem slegiö hafi á þessa hrifn- inguog má merkja þetta f kynningu Þjóftólfs á Sel- fossi í jólahefti blaösins. I kynningunni segir: „A forsiöu veröur lit- mynd af hinni frægu gos- truntu, Heklu.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.