Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 18
' 0> ssssa. BOKAKYNNING SETBERGS Aórar áhug-ave barna - ogung* Steini sterki 2 Stcinisterki STEINI STERKI. Nýjar teiknimyndasögur um sterkasta strák í heimi.-Nú eru komnar þrjár góðar með Steina sterka. Fylgist með frá byrjun. MAT- REIÐSLUBOKIN MIN OG MIKKA. Auðveldar og skemmtilegar mataruppskriftir fyrir stelpur og stráka. Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir, þýddi, stað- færði og prófaði réttina. FYRSTA ORÐABOKIN MIN. Hjálpar litlum bömum að læra heiti hluta sem fyrir augu ber. SMABÆKUR. Smábækur Set- bergs samanstanda af sígildum ævintýrum.Þar eru 5 bækur um strákinn Móglí eftir Walt Disney,einn- ig 5 bækur um Andrés önd og félaga og 4 Grimms- ævintýri — Hans og Gréta - Stígvélakötturinn - Rauðhetta — og öskubuska. Smábækurnar eru til- valdar sem ,,smá viðbót" í jólapakka yngstu barn- anna.____________________________________________ Sew« FYRSTA ORÐABÓKIN MÍN mam m f Bamabækur m V HOSIÐ1 SIDRU-SKÓGUM ■” SVOHA ERTÆKHIH Bók um bifai, akip. fluivéfeir, huimíislalii. vívkfæri. hljóóferi. útvarp. hljóórita, sjónvarp. mynóavéiaf og margt flwa. Oméltnf Tkoil<sin Wowkaí* StTBtBC HÚSIÐÍ STÓRU SKÓGUM.Fyrsta bókin í bókaflokkn- umi(Húsið á sléttunrú’úm sama efni og sjónvarps- myndaflokkurinn vinsæli sem nú er sýndur í sjón- varpinu. Herborg Friðjónsdóttir þýddi. PRUÐU- LEIKARARNIR. Hver þekkir ekki Prúðuleikarana — heimilisvini barna og fullorðinna í sjónvarpinu. Bókin um Prúðuleikarana full af gáska og leik - f jöldi af litmyndum — leikjum og bröndurum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. BANGSIMON OG VINIR HANS FARA I SKOLA. Bamasögumar um Bangsímon em löngu orðnar sígildar.Hér er ein um ævintýri Bangsímons og vina hans í þýðingu og endursögn Huldu Valtýsdóttur. ÆVINTYRI OG SIGILDAR SÖGUR. Hér em á einum stað hin þekktu barnaævintýri um Þyrnirós, Mjallhvít, Hans og Grétu, öskubusku og fl. Þórir S. Guð- bergsson þýddi og endursagði. SVONA ER TÆKNIN. Flvers vegna flýtur þungt járnskip? Hvernig flýgur stór flugvél? Hvernig verka útvarp, sjónvarp, sími? Hvers vegna hitt og hversvegna þetta? SVONA ER TÆKNIN veitir svör við ótal spurningum um tæknina í daglegu lífi bama. Stór- skemmtileg og fróðleg bók - sérstaklega fyrir börn sem spyrja mikið.þýð •• Örnólf ur Thorlacius

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.