Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 24
Jnternatlonal Fllm Gulde 1961” komln út: „Kagemusha” valin hesla mynfl árslns Kvikmynd japanska meistar- J ans Akira Kurosawa um J tvifarann — „Kagemusha” — er j talin besta mynd ársins 1979/1980 i hinni þekktu árbók „International Film Guide” • fyrir áriö 1981, sem er nýkomin I út. I 1 árbókinni er að venju listi I yfir þær kvikmyndir, sem rit- I stjórn hennar telur bestar. Þær | eru 12 aö þessu sinni.frá 8 þjóö- • löndum. Listinn litur þannig út: I 1. „Kagemusha” eftir Akira I Kurosawa, Japan. | 2. „Constans” eftir Krzysztof j Zanussi, Póllandi. 3. „Breaking Away” eftir Peter Yates, Bandarikjun- um. 4. „Being There” eftir Hal Ashby, Bandarikjunum. 5. „Aus dem Leben der Marionetten” eftir Ingmar Bergman, Vestur-Þýska- landi. 6. „In for Treatment” (Opname) eftir Erik van Zuylen, Hollandi. 7. „The Young Girl of Wilko” eftir Andrej Wajda, Pól- landi. 8. „10” eftir Blake Edwards, Bandarikjunum. 9. „Une semaine de Vacances” eftir Bertrand Travernier, Frakklandi. 10. „Alien” eftir Ridley Scott, Bandarikjunum. 11. „Linus” eftir Vilgot Sjöman, Sviþjóö. 12. „Johnny Larsen” eftir Morten Arnfred, Danmörku. I irnar. Þegar hefur veriö fjallaö nokkuö um þrjár þessara mynda hér i þættinum áöur — tvifara Kurosawas, leikbrúöur Bergmans og geimhrollvekjuna „Alien”, sem veröur jólamynd- in i Nýja bió. Nánar veröur sagt frá hinum myndunum á næst- unni. 1 árbókinni er aö þessu sinni sagt nokkuö frá islenskum kvik- myndum. Arni Þórarinsson ritar þar grein um afrakstur is- lenska kvikmyndasumarsins, en Björn Vignir Sigurpálsson gagnrýni um tvær myndanna — „Land og syni” og „Veiöiferö- ina”.'Einnig er sagt frá „óöali feöranna” og „Vandarhöggi” I grein Arna, en hún er skrifuð áöur en þessi verk voru frum- sýnd. — ESJ. L 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I f I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I „Þetta er sjöunda áriö okkar í ballett”. Pálfna til hægri og Eva til vinstri. (Visism. Ella). „Þetta er alveg otsalega gaman” Tvær hnátur sátu úti I sal og horföu hugfangnar upp á sviöiö, þar sem ballerinur úr tslenska dansflokknum voru aö æfa undir stjórn Ulrich. „Þaö er alveg ofsa- lega gaman aö taka þátt i svona sýningu”, svöröu þær stöliur Pálina og Eva spurningu okkar, „en viö höfum nú gert þaö áöur”, héldu þær áfram, „enda er þetta sjöunda áriö okkar I ballett”. — Hvaö æfiö þiö oft i viku? „Við æfum fjórum sinnum i viku, en núna erum við farnar aö æfa á hverjum degi”. — Er ekki erfitt aö vera i þessu meö skólanum? „Jú, soldiö, en þetta er svo skemmtilegt”. — Hvaöa hlutverk hafiö þiö I Blindleik? „Viö erum sveitastúlkur”. — Eru þaö stór hlutverk? „Já, soldiö”. — Ætliö þiö aö ganga I Islenska dansflokkinn, þegar þiö hafiö aldur til? „Já, okkur langar og viö ætlum allavega aö reyna. Heyröu, hvaö er klukkan? Guö, er hún oröin svona margt, viö megum ekki vera aö þessu, viö erum aö veröa of seinar á æfingu” sögöu þær Páiina og Eva um leiö og þær ruku af staö. — KÞ AIISTUrbæjarRíÍI' Sími Í13p'.. , MANITOU Andinn ógurlegi sMZIMITOU Ógnvekjandi og taugaæsandi ný, bandarisk hrollvekju- mynd I litum. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Susan Strasberg, Michael Ansara. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Smalastúlkan og útlagarnir föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Siöustu sýningar Nótt og dagur 6. sýning laugardag kl. 20 Litla sviöiö: Dags hrtðar spor i kvöld kl. 20.30 Síðustu sýningar leik- hússins fyrir jól. Miöasala 13,15-20. Simi 1-1200. I IIIU.V '» mwitoY * Ný og geysivinsæl mynd meö átrúnaöargoöinu Travolta sem ailir muna eftir úr Grease og Saturday Night Fever. Telja má fullvist aö áhrif þessarar myndar veröa mikil og jafnvel er þeim likt viö Grease-æöiö svokallaða. Leikstjóri James Bridges Aðalhlutverk John Travolta, Debra Winger og Scott Glenn Sýnd kl. 5 Bönnuö innan 10 ára Myndin er ekki viö hæfi yngri barna Tónleikar kl. 8.30 leIkfélág ggM1 REYKJAVlKUR Ofvitinn I kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30 Að sjá til þín» maður! föstudag kl. 20.30 allra siöasta sinn Rommí laugardag kl. 20.30 Síðasta sýningavika fyrir jól Miöasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620. TÓNABÍÖ Simi31182 Bleiki Pardusinn legg- ur til atlögu THEIMEWEST, PIIMKEST PAIMTHER OFAIL! tmm bt Leikstjóri: Blake Edwards Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom Endursýnd kl.5, 7.10 og 9.15 sBÆJARBí^ - ■Simi 50184 ABBY Óhugnanlega dularfull og spennandi bandarlsk lit- mynd, um allvel djöfulóöa konu. William Marshall — Carol Speed Bönnuö innan 16 ára lslenskur texti Endursýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Nei takk ég er á bíl LAUGARÁ8 B I O Sími 32075 Árásin á Galactica Ný mjög spennandi banda- risk mynd um ótrúlegt striö milli siöustu eftirlifenda mannkyns viö hina króm- húöuöu Cylona. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Richard Hatch, Dirk Benedict, Lorne Greene og Lloyd Bridges. Sýnd kl.5 og 7 HMr dáöAádæmduú Sföasta tækifæriö til aö sjá þessa hörkuspennandi mynd meö James Coburn, Bud Spencer og Telly Savalas i aöalhlutverkum Sýnd kl.9 og 11.05 óheppnar hetjur Spennandi og bráöskemmti- leg gamanmynd um óheppna þjófa sem ætla aö fremja gimsteinaþjófnaö aldarinn- ar. Mynd meö úrvalsleikur- um svo sem Robert Redford, George Segal og Ron (Katz) Leibman. Tónlist er eftir Quinsy Jones og leikin af Gerry Mulligan og fl. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Simi 50249 Lausnargjaldið tslenskur texti. Hörkuspennandi og viö- buröarik' .ný amerisk kvik- mynd i litum.um eltingarleik leyniþjónustumanns viö geö- sjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Barry Shear. Aðalhlutverk: Dale Robin- ette, Patrick Macnee, Keen- an Wvnn. Haloh Bellamy. Sýnd kl. 9. A Bílbeltin gp* haía bjargað U3S1"”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.