Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 7
flsqeir var óstöðv- anfli í Dresflen - skoraði „hal-lrick”, hegar Standard Liege vann stórsigur 4:1. Lokeren i 8-liOa úrslit UEFA-keppninnar Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara Visis i Belgiu: — Ásgeir Sigurvinsson átti ein- hvern þann besta leik, sem hann hefur leikið með Standard Liege í iangan tima, þegar Standard sigraði efsta liðið i austur-þvsku knattspyrnunni, Dynamo Dresd- en 4:1 i siðari leik liðanna i UEFA-keppninni i Dresden i gær- kvöldi. Bar Ásgeir af öllum öðrum á vellinum og áttu Þjóðverjarnir enga möguleika á að stöðva hann. Asgeir skoraði þrjú af mörkum Standard og voru þau hvert öðru glæsilegra. Fyrsta markið hans var ekki ósvipað þvi, sem hann skoraði i landsleik íslands og Austur- Þýskalands á Laugardalsvellin- um, þegar islenska liðið sigraði 2:1. Braust hann einn upp völlinn og skoraði með góðu skoti. Annað markið hjá honum var ekki siðra. Þá skoraði hann beint Ur aukaspyrnu af löngu færi og hafnaði knötturinn i vinstra markhorninu, gjörsamlega óverj- andi fyrir markvörð Dynamo. Þriðja mark Asgeirs kom svp snemma i siðari hálfleik, og það skoraði hann með langskoti fyrir utan vitateig. Hollaidingurinn Tamahata sá siðan um að skora 4. mark Stand- ard, en landsliðsmaðurinn Doern- er skoraði eins mark Dynamo Dresden, sem er Ur leik i keppn- inni, þar sem fyrri leik liðanna i Liege lauk með jafntefli, 1:1. Lokeren áfram: Hitt belgiska liðið i UEFA- keppninni, Lokeren, mætti Real SanSebastian á Spáni, sem hefur á að skipa 6 landsliðsmönnum, en á Spáni, sem hefur á að skipa 6 landsliðsmönnum, en liðið er nU i Fer Breeier 2. sæti i spönsku 1. deildarkeppn- inni. Lokeren, sem sigraði i fyrri leiknum 1:0, komst i 2:0 i leiknum i gær með mörkum frá danska leikmanninum Preben Elkjær Larsen. Hann skoraði tvisvar. Spánverjarnir sóttu án afláts og skoruðu, þegar 8 minUtur voru eftir og svo annað mark 4 minút- um siðar. En Lokeren hélt jafn- teflinu og komst þar með áfram i UEFA-keppninni. Arnór Guðjohnsen kom ekki inn ái leiknum.en vará varamanna- bekknum... KB:klp- X Stenmark byrjaöur Ingimar Stenmark byrjaði keppnistimabil sitt i heimsbikar- keppninni með öruggum sigri i svigi og stórsvigi i Madonna di Campiglio á ítaliu i gær og fyrra- dag. Var hann með gott forskot á keppinauta sina ibáðum greinum og virðist enginn ætla að geta skákað honum I skíðabrekkunum i vetur frekar en undanfarna vet- ur... — klp — Jafnt hlá Haukum og Akranesl Einurn leik i l.deild tslands- mótsins i handknattleik kvenna var „laumað” inn i tþróttahúsið i Hafnarfirði klukkan sex i gær. Áttust þar við llaukar og Akranes og lauk leiknum með jafntefli, 9:9. Þrottarar ohresslr - með ákvörðun H.S.Í. um aö keppt verði aukalega um sætl I nýju Evrópukeppnfnnl Mikið kurr er nú f leikmönn- um Þróttar, sem eiga góða möguleika á að hljóta silfrið i islandsmótinu I handknattleik. Fyrir keppnistfmabilið lá fyrir að eitt lið frá islandi tæki þátt i Evrópukeppni félagsliða i hand- knattleik, sem verður haldin i fyrsta skipti næsta vetur. Þróttarar héldu, að það væri nóg fyrir þá að tryggja sér ann- aðsætið i 1. deildarkeppninni til að fá rétt til að leika i þessari keppni. NUhefur H.S.l. aftur á mótiá- kveðið, að aukakeppni fari fram um sæti i keppninni og verður 1. deildarliðunum skipt i tvo riðla. Sigurvegararnir úr riðlunum eiga siðan að leika um Evrópu- sætið. Þróttur og Vikingar voru að sjálfsögðu mótfallnir þessu fyrirkomulagi, en hin félögin i deildinni voru þvi hlynnt. Þvi getur svo farið, að þau lið sem falla, vinni sér rétt til að leika i Evrópukeppni félagsliða.—SOS heim f dag? Ármenningar eiga að ar hafa ekki gert upp við | mæta Stúdentum í úrvals- hann í tæka tíð.. deildinni í körfuknattleik í kvöld, og þá fæst úr því skorið, hvort Banda- ríkjamaðurinn þeirra, James Breeler, er hættur hjá félaginu eða ekki. Umboðsmaður hans, Bob Starr, mun halda af landi brott í dag og hef ur heyrst, að hann ætli að taka Breel- er með sér, ef Ármanning- Hætta Delr Jón 09 Simon? Sfmon Kristjánsson, bakvörður- inn snaggaralegi hjá Fram, hefur hug á að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og þá getur svo farið að miðvörðurinn Jón Pétursson, hætti einnig að leika með Fram. —sos JAMESBREELER Dómarapróf í leikbanns? Tveir ungir piitar úr Kefiavik hafa veriö kærðir til Aganefnd- ai; körfuknattleikssambandsins fyrir mjög svo óprúðmannlega framkomu við dómara I leik i 2. aldursflokki á dögunum. Annar þeirra fékk rauða spjaldiö fyrir að formæla öðrum dómaranum i áheyrn hans i leikslok, en brotið hjá hinum var öllu tilkomumeira. Hann sætti sig ekki við einn dóminn hjá hinum dómara leiksins, og lét það i ljós með þvi að sparka ! afturendann á honum. Dómar inn dæmdi þegar á hann „tækni viti” fyrir sparkiö, en pijtu æstist um allan helming við þa og sparkaði aftur á sama stað. Þótti þá dómurunum nóg komiö, og sýndu honum spjaldið „eld- • rauiia”. Piltarnir verða sjálfsagt j dæmdir i keppnisbann fyrir vik- : iö, enda það eina, sem hægt er : aö gera. En athugandi væri j fyrin ýmis iþróttasambönd að : taka upp annað form en leik- j bann eða bönn fyrir brot af • þessu tagi, eins og ýmsir aðrir • eru farnir.að gera. Er það ein- j faldlega aö skyld.a viðkomandi j leikmenn til að taka dómara- j próf i iþróttagreininni, og láta j þá siöan dæma nokkra leiki. /• Yrði það áreiðanlega til þess aö : þeir sæju hiö vanþakklátá starf j dómarans i öðru ljósi á eftir. j —klp— • Sendum í póstkröfu Sími 12861 §íjjpi 10353 Laugavegi37 ynigavegi 89 OuA.i^VNEVEÞGOESOU7 Qf STYIf OuAt ’YNtVMM.OIS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.