Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 20
vísnt Fimmtudagur 11. desember 1980 - hugieiðíng um dægurlagatexla G.S. skrifar: „Maður er alltaf að rekast á skammir út i textana hans Bubba. 1 fljótu bragði verður þó ekki annað séð en að textar hans standi upp úr þegar þeir eru born- ir saman við aðra islenska texta. A nýlegri plötu með Öðrum vin- sælum söngvará er boðið udp á Endurflytjið Dátt um kjðtvlnnslu Margrét hringdi: „Ég frétti af mjög gagnlegum : þætti um kjötvinnslu sem sýnd- j ur var i sjónvarpinu fyrir j nokkru siðan og mér datt I hug • hvo'rt ekki væri hægt að koma: þvi á framfæri að þetta kom til j umræðu I stórum kunningjahópi j um daginn og þar höfðu þvi mið- • ur fáir séð þáttinn, en mikill; vilji var fyrir þvi að læra af hon- • um, hvernig eigi að vinna kjöt. j Ég vil þvi sérstaklega fara fram j á að þátturinn verði endursýnd-: ur, og ég er viss um að fleiri* hafa áhuga á að sjá þáttinn. Mér j datt i hug hvort þeir gætu ekki j einnig látið I sér heyra, svoj sjóvarpsmenn sjái hver áhuginn j er”. • Breytlð notkunarllma umferðarljósanna: Burt með bau ella! íbúi í Safamýri skrifar: Ekki skil ég hvers vegna verið j var að planta þessum um-j ferðarljósum niður á gatnamót-: um Háaleitisbraut-Safamýri. j Ég get ekki séð, að þau komi að: nokkru gagni nema siður sé. j Umrædd ljós eru lá’tin veraj virk frá þvi snemma á morgn-j ana til kl. 5 á daginn (á a.m.k. j flestum dögumXÁ þessum tima j þjóna þau engum öðrum til-j gangi en að tefja umferðina,; sem er svo sem nógu silaleg- fyrir. Milli kl. 5 og 6 eru ljósin hins j vegar látin vera blikkandi.j þannig að venjulegur umferðar- j réttur ræður. Það er einmitt áj þessum klukkutima sem þörf er • fyrir ljós á þessum gatnamót-j um, ef hún er þá einhvern tima j til staðar. Þá er talsverð umferð j og börn gjarnan send I búðirj fyrir foreldra sina. Þvi segi ég: Látið ljósin: stjórna umferðinnimilli kl. 5 og j 6, en ekki i annan tima. Burtj með þau ella. j G.S. segir að textar Bubba standi upp úr i samanburði við aðra. bull eins og þetta: „Ef þiljurgætu | aðmeinaaðtilséuúlfar,semgeti talað”, „Sveitin mill anda var opnað ásér skoltinn á einhverjum mitt ævintýr/lék ég löngum dátt öðrum? við minar ær og kýr / ofurlitill Nóg af þessu að sinni. Blaða- snáði ég var ljós og hýr”, ,,en ætið mönnum á Mogganum, Visi og upp i huga mér skaut minning- j röflurum Þjóðviljans, sem vilja unni um þig / og hún ekki í friði fyrir alla muni hengja Bubba i lætur mig”,,,Er úti næðadimmar nafni islenskrar tungu, vil ég nætur”-. benda á, að góður tannlæknir Annar leirhnoðari syngur inn á ræðst fyrst á skemmdu tönnina, nýlega plötu um úlf sem „opnar á en ekki á þær tennur sem eru i sér skoltinn sinn”. Er maðurinn , hættu” Vlðurelgn Hag- kaupa og bóksaia Bankamenn léru I verkfall: Með Drettándu mánaðartaunin R.K. skrifar. Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með viðureign Hag- kaupa við bóksalafélagið að undanförnu, en Hagkaup er að berjast fyrir þvi að mega selja bækur á lægra verði en aðrir gera. Þvi telja bóksalar vegið að sér, þegar það er afhjúpað að sniða má af verði bóka út úr verslun án þess að það saki seljandann verulega. Það eru eðlileg viðbrögð þeirra að vilja vernda eigin hag. Það var engu likara en að bókaútgefendur hefðu talið sig vera búnir að leysa morðgátu er þeir fundu út hver hefði selt Hagkaup bækur, og sá er það gerði hefur gefið út yfirlýsingu um að það muni ekki gerast aft- ur. Samtrygging þessara manna ætlar þvi að hafa sitt fram. Það þarf auðvitað ekki að fara mörgum orðum um vilja al- mennings i þessu máli, það vilja auðvitað allir kaupa bækur á lægsta fáanlega verði. Það hef- ur Hagkaup boðið upp á og vill gera áfram en verður sennilega stöðvað i að gera. Fallegt eða hitt þó heldur. G. Jóhannsson skrifar. „Þá er enn eitt verkfallið skollið yfir, verkfall nýrrar stéttar á þeim vettvangi, þ.e. bankamanna sem fengu samn- ings- og verkfallsrétt fyrir skömmu. Það er i sjálfu sér ekkert við það að athuga að bankamenn skuli notfæra sér þessi réttindi sin, sem þeir hafa loksins öðl- ast, en það er ekki úr vegi að vekja athygli á þvi að fleira blandast inn i þetta mál. Eitt er það að bankamenn fá greidd 13 mánaðarlaun á hverju ári, þótt þeir vinni ekki „nema” 12 mánuði eins og aðrar stéttir sem þiggja mánaðarlaun fyrir hvern mánuð ársins en ekki eitt- hvað þar ofan á. Þetta er að sjálfsögðu væn fúlga sem bankamenn fá þannig i hendur og ekki óliklegt að meta megi þessa greiðslu sem 7-9 prósent tekjuaukningu. Og i verkfallið héldu þeir rétt eftir að vera búnir að veita þessari aukagreiðslu viðtöku, þeir þurftu þvi ekki að hafa áhyggjur af jólunum og öllum þeim útgjöldum sem þeim fylgja á hverju heimili. Það ger- ir hinsvegar megin þorri alls vinnandi fólks sem veltir hverj- um seðli handa á milli áður en hann er af hendi látinn. En verkfall bankamanna sem hafa fengið 13. mánuðinn greiddan getur hæglega orðið til þess að ekki þurfi að velta neinum seðl- um handa á milli, þeir verði hreinlega ekki á boðstólum.” Sjónvarps- dagskráin frábær Glápari hringdi: Ég get ekki orða bundist leng- ur. Eru það tómir hálfvitar sem Visir hringir i á morgnana til að spyrja um álit þeirra á dagskrá rikisfjölmiðlanna? Dagskrá sjónvarpsins hefur sjaldan eða aldrei verið jafn góð og nú. Ég nefni til dæmis „Landnemana” á sunnudögum, myndina um Jimmy Greaves og sænsku myndina „Vesalings Valdimar” á manudaginn, „Lif- ið á jörðinni” og „Övænt enda- lok” á þriðjudaginn. Allt eru þetta úrvalsþættir. Þá er „Löð- ur” á laugardögum „Prúðuleik- ararnir” eöa „skonrok(k)” á föstudögum og svona mætti lengi telja. En hvað segja svo þessir idjótar sem svara spurningunni i Visi: „ömurleg dagskrá”, „alltaf að versna”, og það versta, sem ennþá hefur komið: „Blindskák hundleiðinleg”. Þetta lýsir fyrst og fremst lágkúrulegum smekk viðkom- andi. Ég verð að segja fyrir mig, að væri dagskrá sjónvarpsins öllu betri, kæmi maður hreint engu i verk á kvöldin. GÖMUL BÓK KLÆDD I NÝJAN BÚNING Haraldur Gunnarsson hringdi: Nú fyrir stuttu kom á markað- inn bók um Liverpool og hefur hún verið aúglýst sem ný bók um Liverpool-liðið, sem hefur náð frábærum árangri undanfarin ár. Þegaréglas bókina, varð ég fyrir vonbrigðum, þvi að nær hálf bók- in er um sögu félagsins fyrir seinni heimsstyrjöldina. Þá kom það mér á óvart, að þarna er um gamla bók að ræða, þvi að hún er gefin út i Englandi 1978 og vantar þvi illilega greinargóða lýsingu á velgengni Liverpool undanfarin tvö ár, en félagið setti glæsileg stigamet i Englandi 1979. Um þessi tvö sl, keppnistimabil er að- eins skrifað i eftirmála. Þá kemur það nokkuð á óvart, að leikir Liverpool og KR i Evrópukeppninni 1964 — fá aðeins þrjár linur i bókinni, sem er nú verið að gefa út á Islandi. Hefur ekki verið rétt að bæta sérstökum kafla með myndum og viðtölum við KR-inga um þessa leiki, sem voru fyrstu Evrópuleikir Liver- pool og KR. Það er sama með þessa bók um Liverpool og bókina um Kevin Keegan, sem var gefin út fyrir jólin 1979, að þær eru tveggja ára gamlar, þegar þeim er snarað yf- ir á islensku. 1 bókinni um Kevin Keegan vantaði alveg kaflann um dvöl hans hjá Hamburger. SV Eru það ekki svik við kaupendur bókarinnar, að hún sé auglýst upp i sjónvarpi og blöðum sem saga Liverpool-liðsins, eins og það er i dag. Fólk heldur að þetta sé ný bók, ekki gömul bók, sem er klædd i nýja peysu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.