Vísir - 13.12.1980, Side 6

Vísir - 13.12.1980, Side 6
Laugardagur 13. desember Jólasveinar í Fréttaljósi Jótqsvemnmn átt hehna á Ískmdi í tuttugu árl Helga heldur hér á einu bréfinu, sem jólasveininum barst. Fyrir framan hana á borðinu má sjá kortin, sem börnin fá istaðinn. „I fyrra kom bréf frá litilli stúlku, sem sagði frá þvi, að mamma hennar ætti ennþá kortið, sem jólasveinninn á ís- landi hefði sent henni, þegar hún var litil”. Þetta sagði Helga Þorsteins á Ferðaskrifstofu rikisins, en hún hefur undanfarin ár haft þann starfa með höndum að svara öllum þeim aragrúa bréfa, sem „Santa Claus” á tslandi berst frá börnum i útlandinu. Bréfaflóðið byrjaði fyrir meira en tuttugu árum, þegar smáklausa birtist i breska stór- blaðinu „Times”, þar sem þess var getið i framhjáhlaupi, að jólasveinninn byggi á Islandi. Ferðaskrifstofa rikisins var þá til húsa i Gimli og pósturinn bar þangaö hvern pokann á fætur öðrum, þannig að varla varð þverfótað i húsinu. Nokkuð hefur dregið úr bréfaflóðinu frá þvi sem var i byrjun, en þó bár- ust um eitt þúsund bréf fyrir jólin i fyrra, og að sögn Helgu litur út fyrir að fjöldinn verði svipaður i ár. „Það hefur enginn neitt á móti þvi' aö við séum tuttugu saman, þótt þaö stangist á við sögurnar, enda eru íslendingar orðnir miklu fleiri núna en þegar jólasveinarnir voru bara niu”. Þetta sagði Ketill Larsen, sem i fréttatilkynningu frá Æskuiyðsráði er kaliaður „yfir- umboðsmaður jólasveinanna”. Þessi nafngift er ekki að ófyrir- synju, þvi að Ketill hefur verið jólasveinn allar götur frá þvi 1956. „Þá kom ég riðandi á hesti til borgarinnar og hélt þeim sið i nokkur ár, enda var ég einn i þessu til aö byrja með. Þegar okkur fjölgaði i þrjá, var hætta Flest bréfin frá Bret- landi „Langflest bréfin koma frá Bretlandi og einnig koma mörg frá trlandi. Nokkur bréf berast lika frá breskum bömum, sem eiga heima annars staðar i heiminum, til dæmis Barbados og Sameinuðu arabisku fursta- dæmunum”. Helga sagði að öll bréf, sem stiluð væru á jólasveininn, kæmu til Islands, jafnvel þótt nafn einhvers annars lands stæðiutan á umslaginu, svo sem Grænlands, Finnlands eða Lapplands. á þvi að hesturinn siigaðist undir okkur og þá var skipt um farartæki. Við tókum sem sé tæknina i þjónustu okkar og höf- um notað bæði jeppa og vél- sleða”. Margir hafa orðið til þess að slást i lið með Katli i áranna rás og meðal annarra má nefna Davið Oddsson núverandi borgarfulltrúa, sem var jóla- sveinn um þriggja ára skeið. (Viö skulum vona, borgarbúa vegna, að Davið hafi tekist að losa sig úr hlutverkinu). „Núna erum við tveir saman, ég og Jóhannes Benjaminsson, sem semur fyrir okkur sögur, ljóö og lög”. Tuttugu manna hdpurinn, Jólasveininum lofað sherry og bjór „Bréfin eru flest á þá lund, að börnin segjast hafa verið ósköp góð og siðan telja þau upp alla þá hluti sem þau vilja fá i jóla- gjöf. Stundum staðfesta mamma og pabbi, að bömin hafi verið fjarska þæg. Þá er jólasveininum lofað, að hann fái sherry eða bjór og jóla- köku, —- Rudolf hreindýrið hans, fær heita mjólk. öllum bréfunum er svarað með korti, þar sem börnunum er þa ;kað fyrir bréfin og sagt að jólasveinninn muni reyna að verða við óskum þeirra. Stund- um bæti ég nokkrum línum á kortið við sérstök tilefni, til dæmis þegar börnin hafa sagt frá þvi, að þau hafi nýlega eign- ast litinn bróður eða systur. Það gerir kortin skemmtilegri og persónulegri”. ,,Búið að steypa upp í skorsteininn” Helga sagði að bréfin væru oft hin skemmtilegustu og til dæmis hefðu þetta verið loka- orðin i einu þeirra: „Viltu gjöra svo vel að koma inn um aðal- dyrnar núna, þvi' að það er búið að steypa upp i skorsteininn”. Annað hljóðaði svona: „Kæri jólasveinn, vinur minn trúir þvi ekki lengur að þú sért til. Viltu gjöra svo vel að senda honum kort”. Helga sagði að sér þætti leiöinlegast, þegar enginn full- sem Ketill minntist á hér á undan, kemur i bæinn i dag og verðurá Austurvelli, þegar ljós- in veröa tendruð á jólatrénu á morgun. — Hvernig gengur að finna nöfn á alla þessa jólasveina? „Þaðerekkert vandamál. Við notum öll þekktu nöfnin og bæt- um svo nokkrum „Stúfum”. Til dæmis eru dætur minar með i hópnum og leika Minnstastúf og Langminnstastúf”. — Hvernig fer þá með þeirra jólasveinatrú, þegar þær eiga Askasleiki fyrir pabba og leika sjálfar stór hlutverk? „Þær trúa þvi einfaldlega, aö til séu tvær tegundir af jdla- orðinn hefði hönd i bagga með bréfaskrifunum, þvi þá gleymdu börnin oft að skrifa heimilisfangið sitt og fengju þá ekkert svar. „Snjóhúsi 1 Norður- pólnum” „1 janúar fáum við fjöldann allan af þakkarbréfum og það kemur jafnvel fyrir að fullorðna fólkið skrifar okkur. Einu sinni kom bréf frá Ira nokkrum, þar sem hann þakkaði okkur fyrir að hafa svarað bréfi bamsins hans. Hann sagði að þó við gerð- um okkur kannski ekki grein fyrir þvi', þá skipti þetta miklu máli. Það væri börnunum sveinum, — önnur er ekta, en hin leikin”. Ketill sagði að flestir i tuttugu manna hópnum, sem kemur fram á vegum borgarinnar, væru sjálfboðaliðar og margir þeirra hefðu tekið þátt i þessu árum saman. Sumir hefðu byrj- að á þessu sem litlir krakkar og haldið áfram fram á fullorðins- aldur. „Fjörið byrjar þó fyrst fyrir alvöru, þegar allar jólatrés- skemmtanirnar byrja, en þá er auðvitað ekki allur hópurinn með, heldur bara við Jó- hannes”, sagði Ketill og bætti þvi viö að hann hefði alltaf jafn- gaman af þessu, enda væri þetta ekki hægt öðruvisi. mikils virði að fá að halda barnatrúnni einu árinu lengur”. Helga kunni lfka að segja frá þvi, að stundum bærust bréf frá heilum skólabekkjum og hefði auðsýnilega verið notuð ein kennslustund til þess að skrifa bréfin. Þau væru fagurlega myndskreytt og oft fylgdu þeim nokkrarlinurfrá kennara barn- anna. A umslögunum, sem börnin senda má sjáað þau skortir ekki frumleikann við að finna út heimilisfang jólasveinsins. Hér er eitt dæmi: Santa Claus/ Igloo 1/ North Pole, sem útleggst: Jólasveinn- inn/ Snjóhúsi 1/ Norðurpólnum. Yfirumboösmaður jólasvein- anna, Askasleikir, í fullum skrúða. (Mynd:B.G.) Þess má geta, að jólasveinar þurfa lika lifsviðurværi, og það mun kosta á bilinu 75-90 þúsund krónur að fá jólasvein til þess aö troða upp á skemmtunum. Hann er liklega kaupmaður, faöir systranna, sem sendu þetta bréf, þvi að meðfylgjandi voru nákvæmir pöntunarlistar með upplýs- ingum um verð hlutanna. Hér má sjá hluta af bréfabunkanum. Þaö fer vel á þvi, að kort af fööurlandi jólasveinsins er f baksýn. (MyndirG.V.A.) Ketill ,,Askasleikir” Larsen: Verid jólasveinn i aldarf jórdung!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.