Vísir - 13.12.1980, Síða 13

Vísir - 13.12.1980, Síða 13
Laugardagur 13. desember 1980 13 JÓLABÓKAVINSÆLDALISTINN Bókalisti Vísis Vikan 6. desember til 12. desember 1. (1) Grikklandsárið.................................Halldór Laxness 2. (3) Vitisveiran....................................Alistair McLean 3. (-) öldin sextánda...................................Jón Helgason 4. (4) Heimsmetabók Guinness....................................... 5. (2) Valdataf I i Valhöll...........Anders Hansen og Hreinn Loftsson 6. (-) Enn af Jóni Oddi og Jóni Bjarna.............Guðrún Helgadóttir 7. (7-8) Forsetakjör...............Guðjón Friðriksson og Gunnar Elisson 8. Í9-10.) 99 ár— Endurminningar Jóhönnu Egilsdóttur....Gylfi Gröndal 9. (6) Herréttur..........................................Sven Hazel 10. (—) Hvaðsegja bændur nú?...................Jón Bjarnason i Garðsvik Skyrtur hinno vondlótu Fjölbreytt úrval, hagstætt verð Póstsendum samdægurs ŒBÖSB^ feShií Baron Baron *-elfur Lougovegi 36, — Sími 10765 • Minnisverð tíðindi 1501-1550 1 EINSTÖK I | MEÐAL GÆÐAÚRA... | fyrir nákvæmni. fjölbreytt úrval og gott verð. H MICROMA SWISS úrin geta fáir keppt við. Hvort sem þú j( - vilthörku karlmannsúreðatölvuúrmeð 14 mismunandi = jj upplýsingum fyrir unglinginn. Það finna allir sitt g m MICROMA úr — því er hægt að treysta. M Alþjóða ábyrgð. örugg þjónusta fagmanna. Myndalisti. Póstsendum um land allt. IFRANCH MICHELSEN | 1 ÚRSMÍÐAMEISTARI I LAUGAVEGI39 SÍM113462 1 Þoð er ekki vondi oð veljo jólogjöfino MHAmÍMMMMMM Grikklands árið i sérflokki hvad sölu varöar Halldór Laxness er enn i efsta sæti Bókalista Vis- igmeð bók sina „Grikklandsárið”. Bókin er i alger- um sérflokki, hvað sölu verðar þessa vikuna, með 81 stig af hundrað mögulegum, en næsta bók er með 49 stig. Næstu bækur eru allar i hnapp, „Vitisveiran” eftir Alistair McLean, „öldin 16.” eftir Jón Helgason, „Heimsmetabókin’ og „Valdatafl i Valhöll” eftir Anders Hansen og Hrein Loftsson. Mjög nálægt þvi að komast inn á listann eru bækurnar „Halldór Pétursson”, „Ég lifi” eftir Mart- in Grey, „Læknamafian” eftir Auði Haralds, „Aldnir hafa orðið” i samantekt Erlings Daviðssonar, „Sveitaprakkarar” Indriða Úlfssonar, „Asgeir Sigurvinsson — Knattspyrnu- ævintýri eyjapeyjans” eftir Sig- mund Ó. Steinarsson og Róbert Ágústsson, „Pelastikk” eftir Guðlaug Arason og „Landið þitt” eftir Þorstein Jósepsson og Stein- dór Steindórsson. Alls voru tilnefndar þrjátiu og IdófcloxDess^ Laugalæk 2 Sími 8-65-11 Aðeins úrvals kjötvörur

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.