Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 1
"HjöFleTlurGutíornissönumVeröbóíguspá Þjóðhagsstofnunar: Ekkert ðelnl bótt veró- búlgan farl í 50% á árínu ,/Álit Þjóðhagsstofn- unar er enginn úrslita- dómur um það, hver verðbólguþróunin verður. Hún er háð mörgum þátt- um, sem óvissa er um eins og til dæmis, hvernig tekst að halda verðlagi í skef jum", sagði Hjörleif- ur Guttormsson, iðnaðar- ráðherra, um þá spá Þjóðhagsstofnunar, að verðbólgan fari í 50% á árinu, þrátt fyrir kynntar efnahagsráðstafanir. „Það er yfirlýst stefna rikis- stjórnarinnar að leitast við að koma verðbólgun i niður i 40 prósent eöa um fjörtiu prósent og þetta er markmið, sem rikis- stjórnin hlýtur að hafa auga á. En ég tel ekki hægt, fyrr en komiö er fram á áriö.að átta sig á þvi, hvert verðbólgan stefnir, til þess eru óvissuþættirnir of margir. Það er til dæmis ekki búið að ákvarða fiskverð.” — Eru Alþýðubandalagsmenn alfarið á móti þvi að gripa til frekari aðgerða? , ,Ég tel það ekkert sérstakt óefni, ef hægt er að koma verð- bólgunni niður i, fimmtiu prósent, miðað við þá þróun, sem var i gangi. En ég vil benda á að í efnahagsáætlun rikisstjórnarinnar er gert ráð fyrir, að unniö veröi að mótun aðgerða til lengri tima i samráði við aöila vinnumark- aðarins. Ég geri ráð fyrir að vinna við þessar aðgerðir hefjist seinni hluta þessa árs og ég vona að samstaða náist um aðgerðir til aö hamla enn frekar gegn verðbólgu.” — Þiö gripiö þá ekki til aðgerða sem ganga enn frekar á gerða kjarasamninga?? ,,Ég vil ekki vera með neinar yfirlýsingar á þessu stigi máls- I ins. En það mætti vel athuga I siöar á árinu ef til vill i tengsl- um viö gerð nýrra kjarasamn inga, hvort hægt er að færa | niöur — samstillt — ákveðna kostnaöarþætti i landinu og ná þannig niöur veröbólguþróun- inni með niðurfærslu”. ____________________________J SðNGVA- KEPPNIN HAFIN Þaö ríkti talsverð spenna í sjónvarpssal i gær, þegar verið var að taka upp tvo fyrstu þættina í söngva- keppni sjónvarpsins, þeirr- ar fyrstu sinnar tegundar hér á landi. Viðstaddir voru 100 áhorfendur sem jafnframt skipa dómnefnd og völdu þeir úr tvö lög af sex, sem leikin verða í hverjum þætti. Kynnir keppninnar er Egill ólafsson og flytjendur laganna eru, auk 10 manna hljómsveit- ar, Magnúsar Ingimars- sonar, söngvararnir Ragn- hildur Gísladóttir, Helga Möller, Björgvin Halldórs- son, Haukur Morthens, Jó- hann Helgason og Pálmi Gunnarsson. Sv.G Vísismynd: Friðþjófur Afborganir og vextír fslendínga af erlendum lánum: 2.3 miniónir á hverja flölskyldu I landlnu íslendingar þurfa á þessu ári að greiða 128 miiljaröa gamalla króna i vexti og afborganir af erlendum lánum, eða um 2.3 milljónir á hverja fjögurra manna fjölskyldu i landinu. Þessar upplýsingar fékk blaöamaður Visis i morgun hjá Bjarna Braga Jónssyni hjá Seölabankanum, en þær eru byggðar á siðustu spám bank- ans. Þessi upphæð skiptist þannig, að afborganir eru 65 milljaröar og vextir 63 milljarðar. Sam- kvæmt áætlunum mun þetta nema 15.4% af útflutningstekj- um landsmanna af bæöi vöru og þjónustu. Það skal tekið fram, að þessar tölur eru byggðar á spám um þróun gengis islensku krónunnar, en i þeim efnum eru veöur válynd sem kunnugt er. —P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.