Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 7
Föstúdagur 16. janúar 1981
ft&oz
7
Danny oft
verið góður
- en ðó aldrei elns og gegn ís. Dar sem
hann skoraði 62 stig. har af 34 í rðð
Bandarikjamaöunnn Danny
Shouse hefur oft sýnt stórleiki
með Njarðvik i úrvalsdeildinni i
körfuknattieik, en aldei hefur
hann þó sýnt aðra eins takta og i
leiknum gegn ÍS i gærkvöldi. i
þeim leik var hann bókstaflega
allt i öllu. Hann stjórnaði vörninni
— hirti fráköst undir báðum körf-
um — og skaut varia án þess að
skora. i allt gerði hann 62 stig,
sem er 4 stigum minna en mest
hefur verið skorað i leik i úrvals-
deildinni. Það met á John
Johnson frá þvi að hann lék með
Glímumenn
að byrja
Það hefur verið frekar hljótt
um glimumenn okkar siðan
keppnistimabili þeirra lauk sl.
vor. Þeir koma þó aftur fram á
sjónasviðið á morgun, en þá fer
fyrsta glimumótið á þessu
keppnistimabili fram. Er það
Sveitaglima Islands sem veröur i
iþróttahúsi Vogaskólans og hefst
hún kl. 16.00. Er reiknað með að
þar mæti til leiks sveitir frá fjór-
um félögum — HSÞ, KR, Ar-
manni og Vikverjum... —klp—
JTAÐAJL
Staðan i úrvalsdeildinni i körfu-
knattleik eftir leikina i gær-
kvöldi:
Njarðvik ... 13 12 1 2210:1078 24
KR ........ 12 8 4 1051: 955 16
Valur...... 12 8 4 1061: 996 16
ÍR......... 13 5 8 1077:1138 10
ÍS.......... 12 3 9 984:1061 6
Armann....l2 1 11 904:1159 2
NÆSTU LEIKIR:
Armann—Valur á laugardag,
KR—ÍS á sunnudag, ÍR—Armann
á mánudagskvöld.
Fram á sinum tíma — 66 stig..
Ef Danny hefði ekki verið i
þessu stuði i gærkvöldi, er ekki
gott að segja hvernig fariö heíöi.
Stúdentarnir voru nefniiega i
miklum ham og áttu Njarövik-
ingarnir fullt i fangi meö þá. Voru
Stúdentar yfir um tima i fyrri
hálfleik, en Njarðvik haföi betur i
hálfleik 42:40.
I upphafi siðari hálfleiks setti
Danny áreiðanlega nýtt met i is-
lenskum körfuknattleik. Þá
skoraði hann hvorki meira né
minna en 34 stig i röð, og á þeim
kafla komst Njarðvik 10 stigum
fram úr. ÍS brúaði það bil fjótlega
— staðan var 74:74 þegar 8 min-
útur vorlu eftir, en þá tók Danny
aðra lotu, og hún nægöi i for-
skotið, sem Njarðvik hélt út þaö
sem eftir var. Lokatölurnar uröu
92:82 Njarðvik i vil.
Sá, sem kom næstur á eftir
Danny Shouse i skorun, var Július
Valgeirsson meö heil 8 stig sem
var tveimur meira en þeir Valur
Ingimundarson og Guðsteinn
Ingimarsson skoruðu i leiknum.
Mark Coleman var stigahæstur
Stúdenta, með 38 stig, en siðan
kom Arni Guðmundsson með 20
stig og Gisli Gislason með 12
stig.... G/-jlp-
Þar verða
átðk í lagi
Fyrsta stóra iþróttamótiö i hinu’
nýja iþróttahúsi Armanns fer
fram á sunnudaginn en þá fer þar
fram Reykjavikurmótið i lyfting-
um — olympiskri tviþraut.
Til mótsins eru skráðir 12
lyftingamenn úr Reykjavik en
þar mæta einnig sem gestir 4
Akureyringar. Er búist viö
hörkumikilli keppni enda verða
þarna allir bestu lyftingamenn
landsins. — klp—■
UMSJÓN: Kjartan L.
Pálsson og Sigmundur Ó.
Steinarsson
Skíöakóngurinn
með skíðaskóia
- og ætlar ekki að keppa neitt i vetur
„Jú, það er rétt, ég og nokkrir
aðrir i fjölskyldunni ætlum að
vera með þennan skóla i vetur og
viö byrjum núna i næstu viku”,
sagði hinn kunni skiðamaður,
Sigurður Jónsson, er við náðum i
hann i gær til að spyrja hann hvað
hæft væri i aðhann væri aðfara af
stað með ski'ðaskóla i Reykjavík.
Sigurður sagði, að skólinn yrði
að mestu i Bláfjöllum og þar yrði
boðið upp á bæði einkatima og
hóptima fyrir alla aldursflokka.
Yrði fyrirkomulagið og annað
auglýst nánar núi vikunni eða um
helgina.
Við spurðum Sigurð að þvi,
hvort hann ætlaöi ekki sjálfur að
æfa og kenna í vetur. ,,Ég fæ
sjálfsagt ágæta æfingu við
kennsiuna i skólanum, en ég
reikna ekki með að keppa neitt
sjálfur i vetur. Ég er alveg búinn
að fá mig fullsaddan af því I bili,
en maður sér nú til, þegar liður
á” —klp—
SIGURÐUR JÓNSSON
• DANNYSHOUSE
Stenmark ætlar
í brunbrautina
I
Sænski skiðakappinn Inge-
mar Stenmark ætlar i fyrsta
sinn á æfinni að taka þátt i
brunkeppni á skiðum á
laugardaginn kemur. Er það i
hinni frægu braut, Hahnen-
kamm i Austurriki en þar
veröur keppt i heimsbikar-
keppninni á laugardaginn.
Stenmark gerir þetta til aö
reyna að ná sér I stig I keppn-
inni en þar er hann i 3ja sæti á
eftir brunköppunum Peter
Mueller Sviss og Phil Mahre,
Bandarikjunum. Enginn
reiknar með sigri hans i brun-
inu — enda aldrei keppt i þvi
áður — en hann segist ætla að
keyra upp á að komast niöur
og ná sér I stig...
—klp—
• INGEMAR STENMARK
Finnsk heimsfræg
GÖNG USKIÐI
sem allir skíðagöngumenn þekkja
• A Jarvinen gönguskiðum hafa unnist 132
Olympíuverðlaun og 227 heimsverðlaun
• Gæðin mikil og verðið er hreint otrulegt
• Fyrir börn -- og unglinga kr. 253.55
• Fyrir fullorðna verð fra kr. 408.20
Sportval
l AUGAVEGl 116 - SIMAR 14390 & 26690