Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 1(1. janúar 1981 Reagan vildi fordast hneyksli Ronald Reagan, sem innan se*a Bandarikjanna, og kona skamms tekur við embætti for- hans Nancy, beittu þvingunum til Ronald eldri og kona hans Nancy beittu hótunum til aö fá son sinn til aö kvænast sambýiiskonu sinni. aö fá son sinn, ballettdansarann Ronald yngri, til aö kvænast sam- býliskonu sinni, Doriu Palmieri. Aö sögn kunnugra óttuöust þau umtal og hneyksli vegna þess, aö sonurinn liföi i óvigöri sambúö og beittu öllum tiitækum ráöum, jafnvel hótunum til aö fá vilja sin- um framgengt i þessum efnum. En hinn 22 ára gamli Ronald yngri varö svo reiöur, ekki sist eftir aö faöir hans haföi rekiö honum kinnhest vegna þessa máls, aö hann neitaöi foreldrum sinum og nánustu ættingjum um aö vera viöstödd brúökaupiö. Astæöurnar fyrir þvi aö Reagan eldra var svo áfram um, aö son- urinn gengi I hjónaband eru eink- um taldar vera tvær: Hann vildi kveöa niöur þrálátan oröróm um kynvillu sonarins og einnig forö- ast ásakanir púritana um, aö hann léti þaö viögangast, aö son- urinn liföi i synd, eins og þeir gjarnan lita á óvigöa sambúö. Vinir ungu hjónanna, sem flest- Ronald yngri og kona hans Doria koma út frá dómaranum á Man- hattan, þar sem þau létu pússa sig saman i kyrrþey. ir eru úr hópi listafólks i Green- wich Village, þar sem þau búa, tóku tiöindunum afar misjafn- lega, þegar þau giftu sig I kyrrþey hinn 24. nóvember sl. Ballett- dansari einn, sem veriö hefur ná- inn vinur Ronald yngri um árabil, sagöi af þvi tilefni I viötali viö bandariskt tlmarit, aö þau Ron og Doria heföu veriö mjög ánægö I sinni óvígöu sambúö, eins og milljónir ungs fólks lifa I nú til dags og aö þau heföu ekki haft nein áform um aö breyta til. — i ,,En foreldrar Rons hömruöu stööugt á þvl, aö sambúö þeirra væri slæmt fordæmi af syni æösta valdamanns I Bandarikjunum og Ron lét undan. Ef til vill var þaö vegna þess, aö faöir hans heldur þeim uppi”, — sagöi vinurinn. Aö sögn kunnugra var Nancy mun haröari I afstööu sinni en forsetinn tilvonandi, enda er hún föst fyrir og hvikar ekki frá áformum sinum. Nancy haföi áö- ur lýst þvl yfir, aö hún tryöi á hjónabandiö sem stofnun og horn- stein hins bandariska þjóöfélags, þannig aö afstaöa hennar þarf þvl ekki aö koma á óvart. John Roy er greinilega stoltur yfir tæplega tveggja metra löngu yfir varaskeggi sinu. Myndarlegt skegg Englendingurinn John Roy hef- ur sannarlega ástæöu til aö vera hreykinn af yfirvararskeggi sinu. sem er tæpir tveir metrar aö lengd og spannar 27 flöskur af bjór eins og sést á meöfylgjandi mynd. Roy, sem er fyrrverandi bjór- stofueigandi, nú kominn á eftir- laun, hóf aö rækta yfirvararskegg sitt áriö 1939. — „Ég haföi aldrei hugsaö mér aö láta þaö vaxa svona langt, þaö geröist alveg ó- vart”, segir hann. Venjulega er skeggiö upprúllaö og skoröaö fast meö hárspennum, en á myndinni hefur sá gamli flett þvl I sundur fyrir ljósmyndarann. Hinir heimsþekktu skáksnilllngar, Sigþór Sigurjónsson og Sigurgeir Guömannsson, þungt hugsi. (\ ' að ara við dýn | þeii I sair sam JOLASKAKMOT rol<ksöngvarans f Rod Stewart, Alana, hefur kvar- afan^hrí''1’' 30 fé,agar SÖW- arans , hl|ómsveitinni komi fram dimS9/emS °9 "h|iómsveitar- * blir h , ®r0up,e)- Hún se9,r' að oa J,ha °? ragni ■' návist sinni °g séu dónalegir. ut yfir tók þó i beíraVæf,^p,ttnýVeri?, Þegar einn Þeirra flett, s,g klæðum fyrir framan hana. Alana yfirgaf samkvæmið , fússi og Rod fylgp^ 4 Starfsmenn Iþróttavallarins á Melunum i Reykjavik hafa mik- inn áhuga á skák og tefia mikiö. Oft fá þeir góöa gesti I heimsókn og er þá gjarnan gripiö i tafl og hefur meö árunum myndast þarna sterkur og haröur kjarni „skákmanna”, sem tefla af lifi og sál. Undanfarin ár hafa vallar- starfsmennirnir gengist fyrir „Jólaskákmóti”, og segir af þvi i fréttabréfi, sem VIsi hefur boríst á þessa ieiö: „Arlegt Jólaskákmót Melavall- ar, sem jafnframt er ELE heims- meistaramót fór fram laugar- daginn 3. janúar 1981 kl. 13.30 aö viðstöddum fjölda áhorfenda. Skákstjórinn, Sveinn Jónsson for- maöur KR, setti mótiö meö ó-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.