Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 12

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 12
Föstudagur 16. janúar 1981 12 VISIR Steikt epii með vanillusósu Þaö sem til þarf, er hér á myndinni, Uppskriftin miöast fyrir fjóra. Fjögur epli, 1 dl. hakkaö- ar möndlur, (ca 20 stk.), 2 msk sykur, 2 msk smjör. I sósuna: 2 dl kaf firjóma, 2-3 eggjarauður, 1 tsk kartöflumjöl, 1/2 vanillu- stöng, 1 1/2 msk sykur og 1 dl rjóma. Stilliö ofninn á 225 gr. hita. Þvoið eplin og takiö kjarnhúsin úr. Setjið epl- in i eldfast mót. Blandið saman hökkuöu möndlun- um og sykrinum og fylliö eplin. Setjiö smjör yfir. Bakað i ofni i 12-15 mínút- ur. Þá er það næst sósan: Þeytið saman í potti (helst emaleruöum potti) kaffirjómanum, eggja- rauöunum, sykrinum og kartöflumjölinu. Kljúfið vanillustöngina eftir endilöngu. Takiö svörtu kornin innan úr vanilluleggnum meö hnifsoddi. Setjiö bæöi kornin innan úr stönginni og legginn i rjómablönd- una í pottinum. Látiö siöan pottinn á væg- an hita. Hræriö stööugt í sósunni, en hún á að sjóöa viö vægan hita í nokkrar minútur. Setjið pottinn i vatnsbað og kælið sósuna. Og hrær- iö vel i sósunni á meðan hún kólnar. Þegar sósan er orðin köld og hefur þykknaö, takiö þá vanillustöngina úr. Þeytið siðan 1 dl. af rjóma og blandið saman við sósuna. Eplin borin fram volg. ' StuttkIippt blásið har. Lett permanent. Harið blásið aftur með i vöngum og saman i hnakkanum. Þunnir lokkar eða ,,tjásur" f ram á ennið, einnig hef ur verið mikið um svona þunna lokka við eyrun. Hæfir konum á öllum aldri. Visism/E.Þ.S. Hárgreiðsla vtKunnar HVAÐA HARGREIÐSLA ER I TlSKU? Við förum af stað i dag með nyjan þátt hér á f jölskyldu- og heimílissið unni — könnum nyjar (og eldri) hargreiðslur, og munum birta vikulega myndir af skemmtilegum, nýstárlegum eða gömlum hárgreiöslum allt eft ir atvikum. Að sögn hargreiðslumeistara viröist ýmislegt vera i tisku i har greiðsluheimi dagsins i dag. Stutt eða sitt hár og allt þar á milli, slétt eða hrokkið, allt kemur til greina. Samkvæmisgreiðslur mótast mest af tiiku sveif lum, en þær boöa mikið skraut og glit i hárið. ,, Annars er þetta svolítiö orðið meira mál hverrar konu, hvernig hún vill hafa harið og ekki endilega bundið tisku" eins og Sólveig Leifsdóttir hár greiðslumeistari komst að orði er viö litum inn á hárgreiðslustofuna ,,Gygja" nýlega. Solveig Leifsdóttir bles stuttklippt hár ungu stúlkunnar og fyrsta hár greiðsla vikunnar tilbúin r HEIMIUS- I Likaminn þarf stöðugt á orku I að haida tii venjulegra lifs- I starfa, tið viðhalds iíkamshitan- I um og til allrar vinnu. Orku I þessa fær likaminn i fæðunni og I súrefni loftsins. t eggjahvitu- | efnum, fitu og kovetnum fæð- | unnar er kolefni, sem gengur i | samband við súrefnið og fram- j leiðir hita og hreyfiorku i iikam- j anum. Orkugildi fæðunnar er j mælt i hitaeiningum. En ein | hitaeining er það hitamagn, | sem þaf tii þess að hita 1 kiió I (litra) af vatni um 1 gráðu. • I Þegar samsetning hverrar | fæðutegundar cr þekkt, er þvi | auðvelt að reikna út orkugildi j hennar. • J Augljóst er að orkuþörf I manna er misjöfn eftir því, hve I miklu erfiði þeir afkasta. Menn við erfiðisvinnu eyða helmingi meiri orku en i fullkominni hvild. Orkuþörfin er einnig háð likamsstærð, aldri og kyni. Kon- ur og börn eyða minni orku en fullorðnir karlmenn. Kannsóknir á fjölda manna hafa sýnt, að fullorðnir karl- menn fá að meðaitali 3000 hita- einingar i daglegu viðurværi, en konur 2400. Fái menn i daglegri fæðu meiri orku en likaminn þarf til orkuframleiðslu, safnar hann afganginum fyrir sem fitu, en þó þvi aðeins, að fæðan meltist og nýtist til fulls. Viðtækar rannsóknir liftryggingafélaga hafa sýnt að magurt fólk er að jafnaði langlifara og heilsu- betra en feitt fólk, enda er það alkunna, að feitu fólki er hætt- ara við ýmsum sjúkdómum en mögru. Lita margir fræðimenn á ofát sem algengustu orsök sjúkdóma og dauða fyrir aldur fram. Má þvi telja liklegt, að dagleg orkuþörf sé raunveru- lega talsvert lægri en greint var hér frá fyrr, og að heilsu manna væri betur borgið, ef dagleg neysla minnkaði til muna. Margt bendir til þess, að mat- arþörfin fari mjög eftir kostum fæðisins. Þannig virðast menn þurfa mun minna að borða, ef lifað er alveg eða aðallega á I hráfæði. Og það er I alla staði | skiljanlegt, aö likaminn þurfi | minna magn matar, ef fæðan er j fersk og óskemmd og rétt sam- j sett, þannig að hvorki sé of né j van af neinum efnum. Þá fyrst nýtist hún til fulls. Ofát getur einmitt stafað af þvi, að i fæð- unni sé hlutfallslega of litið af einhverjum efnum og líkaminn kalli eftir meiri mat til þess að bæta úr þeirri vöntun. • Hitaeiningar eru viliandi | mælikvarði á fæðuþörf manna. j Hjá heilbrigðu fólki sér matar- j lystin fyri þvi, að hitaeininga- j þörf likamans sé fullnægt. Hins- j vegar gefur matarlystin ekki til kynna, hvort fullnægt sé þörf i likamans fyrir fjörefni, stein- i efni eða iifefni. Dauðsoðin og fjörefnasnauð fæða seður og . svæfir i bili hungurtilfinning- una. En hún fullnægir ekki þörf- J um likamans. Þess vegna ættu menn að láta hitaorku fæðunnar I liggja milli hluta, en leggja I hinsvegar kapp á að sjá likam- I anum fyrir nægri geislaorku í I ferskri, lifandi fæðu. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.