Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 15
14
Föstudagur 16. janúar 1981
Föstudagur 16. janúar 1981
PENINGALYKT
AKUREYRI?
- Aila vega ekkl hægt að kenna Krossanesverk-
smiöjunni um siíkan inyk hegar nýju
hurrkunartækln verða komln í gagnlð
- sem vonandl verður í haust
Smurbrauðstofan
BJQRNIIMIM
Njálsgatu 49 — Simi 15105
Spennandi og lífleg ný bandarísk litmynd.
Glæsilegt landslag, - glæsilegar konur
og glæsilega harðsvíraðir svindlarar — góð
súpa
islenskur texti — bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl.3-5-7-9og 11.
Aðeins úrvals kjötvörur
GS=D^=D=[j«t]D®@=ÍJ^®nEíil
Laugalæk 2 Sími 8-65-11
Leifsgata
Eiríksgata
Þorfinnsgata
Lindargata
Lindargata
Klapparstígur
Skulagata
Borgartún
Skúlatún
VÍSIR
1 * Ráðgjafi
óskast
í fullt starf
í fræðslu- og leiðbeiningastöð SÁÁ í Lágmúla
9.
Umsóknir sendist SÁÁ fyrir 28. janúar n.k.
SAMTÖK AHUGAFOIKS
UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ
Fræðslu- og leiðbeiningarstöð
Lágmúla 9, simi 82399.
8X**SX$ö««eX3í3öí3«3«3í3í3ttí3í3«S3í3ÍJ6J«e3««3«í3í3«:
SMÁBÁTAEIGENDUR
VÍSIR
r-------
Ákveðið er að gangast fyrir fundi til að kanna
áhuga á stofnun
Félags eigenda báta undir
12 tonnum í Reykjavík
Fundurinn verður haldinn í GRÓUBÚÐ —
Grandagarði/
sunnudaginn 18. janúar kl.14.00.
Allir áhugamenn fjölmennið.
Undirbúningsnefnd.
Umboðsmaður óskast
á
HÚSAVÍK
Upplýsingar í símum: 86611 og 28383
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta á hluta i Skipholti 20, talinni eign Aöal-
heiöar Hafliöadóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn-
ar i Reykjavik, Gunnars Guömundssonar hdl., Páls A.
Pálssonar hdl. og Guömundar Péturssonar hrl. á eigninni
sjálfri mánudag 19. janúar 1981 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siöasta á TF-FTC Cessna 150 flugvél, þingl. eign
Flugtaks h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik við flugvélina á Reykjavikurflugvelli mánudag
19. janúar 1981 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
„Þetta er i bleölum út um allan sjó, i mesta lagi 8 tonn i bleöli...
Ertu vitlaus drengur, þá heitir það torfa en ekki bleðili.... hvenær
fórum viö út? Bíddu nú hægur, hvenær fórum viö nú aftur út strák-
ar? Jú, alveg rétt, þaö var einhvern timann eftir aö viö fórum i
Sjallann”. Þeir voru hressir strakarnir á Hrafni GK.
vonum að loðnan
leynisl undlr
ísnum
„ Við höf um ákveðið að kaupa ný þurrkunartæki f rá
Noregi, sem fullnægja þeim mengunarkröfum sem
þar eru gerðarog þær eru mjög strangar, strangari en
þær kröf ur sem verða settar hérna eftir því sem mað-
ur heyrir", sagði Pétur Antonsson, framkvæmda-
stjóri síldarverksmiðjunnar í Krossanesi, í samtali við
b Vísi á þriðjudaginn, þegar
I smiðjuna.
„Peningalyktin” úr Krossa-
■ nesi hefur tiöum veriö Akureyr-
“ ingum og nærsveitamönnum til
1 ama. Verst hefur þetta komiö
g viö „Þorparana” sem næst eru
® verksmiöjunni, þar sem lýsiö
| hefur dropiö af þvotti úti á
» snúru aö sögn eins ibúanna. En
■ þaö eru lika til þeir menn, sem
I kunna aö.meta lyktina, en þeir
_ eru ekki margir. Pétur var
I spuröur hvort búast mætti viö
b aö lyktin yröi úr sögunni meö
f tilkomu tækjanna?
i stfga skreilð tll
lulls I fyrsta
áfanga
„Þetta á aö vera fullkomn-
- asta lykteyöingaraöferö, sem til
| er í dag”, svaraði Pétur. „Mér
- skilst að hér eigi aö setja fiski-
J mjölsverksmiöjum svipaðar
mengunarreglur, og fyrst voru
settar I Noregi. Norðmenn hafa
nú hert þessar reglur og það
mun vera ætlunin að gera það
einnig hér, þó siöar veröi. Viö
| viljum hins vegar stiga skrefið
til fulls strax, þannig aö viö
1 veröum i rauninni á undan lög-
| gjöfinni i þessum efnum. Sams-
konar tæki og við ætlum að
kaupa, hafa verið notuð i Noregi
i ein tvö ár og meö mjög góöum
árangri”, sagöi Pétur.
En hvernig vinna þessi tæki?
„Það er i rauninni tvennt sem
vinnst meö þessu. 1 fyrsta lagi
fáum viö lyktlausa þurrkun og i
öðru lagi eru þetta orkuspar-
andi tæki, sem nýta alla þá orku
sem búin er til viö þurrkunina,
en núna er þeirri orku hent i
stórum stil”, svaraði Pétur.
„1 dag er mjölið þurrkaö við
mikinn hita, sem siðan fer beint
S upp um reykháfinn. Af þvi staf-
ar lyktin og mikil orka fer út i
veöur og vind. Nýja aðferöin er
byggð upp á annan hátt. Ef ég
Vísismenn heimsóttu verk-
reyni aö útskýra hana á einfald-
an hátt, þá er mjöliö þurrkað
meö heitu lofti. Loft er hitað i
brennara, þar sem það er i lok-
aöri hringrás, fer semsagt i
brennarann aftur og aftur.
Þetta loft er siöan notaö til að
hita loftiö sem fer inn i þurrkar-
ana. Þegar þaö hefur lokið hlut-
verki sinu þar, þá er þaö notað
sem orkugjafi viö aöra vinnslu I
verksmiðjunni, i stað þess að
senda þaö út um reykháfinn.
Með þessu móti næst þvi sem
næst að gjörnýta þá orku sem
veröur til við þurrkunina, auk
þess aö losna við reyk og lykt”,
sagöi Pétur.
Tækln kosla
6-7m.kp.
Þarf þá aö endurnýja verk-
smiðjuna frá grunni og hvaö
kostar fyrirtækið?
„Nei, það þarf ekki annaö en
að skipta um þurrkunarbúnað-
inn, en það er nú samt nálægt
þvi aö vera um helmingurinn af
tækjabúnaðinum. Gróflega
áætlaö kostar þetta um 6-700 m
gkr. og viö vonumst til að þessi
tæki veröi komin i gagnið næsta
haust”, sagði Pétur.
Það voru Norðmenn, sem
byggöu verksmiðjuna i Krossa-
nesi á sinum tima, en Akureyr-
arbær eignaðist hana 1946 og
rekur verksmiöjuna enn. Verk-
smiðjan heitir sildarverksmiðj-
an I Krossanesi, en nú eru mörg
ár liðin siöan þar var tekiö á
móti sild. Lengi vel var ekki
annað unnið i verksmiðjunni en
úrgangur frá fiskverkunarhús-
unum á Akureyri og i nágrenni,
en með tilkomu loönuveiðanna
fyrir Norðurlandi vænkaðist
hagur hennar og á siöustu árum
hafa verið gerðar talsveröar
endurbætur á verksmiðjunni.
En hvernig gengur vinnslan
fyrir sig?
Loks er mjölið sett I stóra sekki, en sföan er þvi hleypt niöur úr sekkjunum beint f
lestar flutningaskips þegar þar aö kemur. Á myndinni eru Gunnar Óiafsson, Sigur-
hjörtur Kristinsson og Jón Kristjánsson.
Hrafn GK 12 var aö landa 300
tonnum af loðnu, þegar Visis-
menn heimsóttu Krossanes á
þriðjudaginn. Fengu skipsverj-
ar á Hrafni þennan afla norður
af Sléttu, i 5 köstum, en uröu
siðan aö halda til hafnar vegna
litilsháttar bilunar i spili. Að
sögn Sveins tsakssonar, skip-
stjóra á Hrafni, þá var loönan
dreifð og erfið viöureignar og
virtist vera á hægri leiö austur.
Þeir á Hrafni eiga eftir aö ná 12-
1400 tonnum til að fylla sinn
kvóta, en alls eru það 30 skip
sem eiga eftir i kvóta samtals
90.000 tonn. Hafa þau veriö að
tinast á miðin eitt af ööru und-
anfarna dag. Þegar hafa 22 skip
fyllt sinn kvóta. En má búast við
Höröur Hermannsson er verk-
stjóri f Krossanesi.
að loönusjómenn fái einhverja
viöbót á kvótann?
„Við höfum veriö aö vona, að
loðnumagnið leynist undir haf-
isnum, sem er óvenjulega ná-
lægt landinu. Viö höldum enn i
■ þá von, aö þetta eigi eftir aö
sannast þegar hafisinn fjarlæg-
istmeöbatnandi tið, og þar meö
verði hægt aö auka viö loönu-
kvótann”, sagöi Sveinn Isaks-
sonar, skipstjóri á Hrafni.
G.S.
Vökvinn fer i skiljurnar og þar er Hallgrfmur Benediktsson tii eftir-
lits.
Þaö er ekki stór fiskur loönan og
ekki fer mikiö fyrir einni sifkri i
höndunum á Siguröi Leóssyni.
Þegar búiö er aö sjóöa loönuna I mauk taka pressurnar viö. Hér fylgist Friörik Magnússon meö einni þeirra.
Pétur Antonsson, framkvæmdastjóri, ræöir viö Svein isaksson,
skipstjóra á Hrafni GK.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á hluta i Lönguhlið 13, þingl. eign Elinar
S. Gunnarsdóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavik, Einars Viöar hrl., Landsbanka islands og Inga
R. Helgasonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 19. janúar
1981 kl.15.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á Hátúni 9, þingl. eign Guðmundar R.
Einarssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I
Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 19. janúar 1981
kl.15.00.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á Skaftahlfö 15, þigl. eign Eiriks Ketils-
sonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á
eigninni sjálfri mánudag 19. janúar 1981 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavik.
HVERFUR ÖLL
19 000
Salur A
Frumsýnir
SÓLBRUNI
Það flugir ekkl
annað en að
fullnýta hráefnlð
„Ef við tökum dæmi af loön-
unni, þá er henni fyrst dælt upp I
tanka, sem hafa leyst þrærnar
af hólmi”, svaraöi Pétur. „Það-
an er henni dælt i sjóöara, þar
sem loönan er soöin I eitt mauk
meö gufu.
Þegar þessu er lokiö er mesti
vökvinn skilinn frá, en slöan
taka pressurnar við. Þar er
vökvinn pressaður frá þurrefn-
inu. Þurrefnin fara siöan i
þurrkarana, en vökvinn i skil-
vindurnar: fyrst i mjölskilvind-
ur, þar sem þau þurrefni sem
enn kunna að leynast i vökvan-
um eru skilin frá, en siöan i lýs-
isskilvindur, þar sem lýsiö er
skilið frá vökvanum. Vökvinn
fer aö lokum i þurrkarana, þvi
enn geta leynst i honum nýtan-
leg efni, og það dugir ekki annaö
en fullnýta hráefniö. Nú, þegar
þurrkuninni er lokið fer þurr-
efniö i mjölkvarnir, þaöan i kæl-
ingu i mjöltönkum og loks i
sekkina,” sagöi Pétur.
Og þaö eru engir smásekkir,
rúmlega 1600 kg. hver. Sekkirn-
ir eru losaðir beint i skipin.
Þannig sparast timi og vinnuafl,
en áöur var mjölið sett i 50 kg.
bréfpoka og var þá timafrekt að
skipa þvi út.
Verksmiðjan i Krossanesi
vinnur 350-400 tonn af loönu á
sólarhring. Úr þvi verða um 55
tonn af mjöli og 48 tonn af lýsi,
en þetta er misjafnt eftir
ástandi loönunnar. En þetta eru
ekki nema rúm 100 tonn, hvaö
verður um afganginn af þeim
400 tonnum sem fara i vinnslu?
Þaö er von aö spurt sé, en það
sem upp á vantar er vatn. Und-
anfariö hefur verib um 70% vatn
i loðnunni sem borist hefur i
Krossanes, en á vorin þegar
fitumagniö er minnst, kemst
vatnið allt upp i 83%.