Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 22
Leikhús ÞjóBleikhúsið: Blindisleikur klukkan 20. Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þln, maður klukkan 20.30. Kópav ogsle ikhúsið: Þorlákur þreytti, klukkan 20.30. Myndlist Kjarvalsstaðir: Sýning á vegum Borgarskipu- lagsins. Sýningunni lýkur i næstu viku og fer þvi hver að verða sið- astur. A þriðjudags- og miðviku- dagskvöld verða fyrirlestrar um borgarskipulagið. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Djúpið: Sýning á verkum eftir þýska grafilcmeistarann Paul Weber, sem lést á siðasta ári. Galleri Suðurgata 7: Ólafur Láursson sýnir. Galleri Langbrók: Listmunir eftir aðstandendur 'gallerísins, keramik, textil, graf- ik o.fl. Ásgrimssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30- 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Safnið er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl. 9-10 á morgnana. Listasafn islands: Safnið sýnir islensk verk sem það á, og ma. er einn salur helgaður meistara Kjarval. Þá er einnig herbergi þar sem börnin geta fengist við að mála eða móta i leir. Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 13.30-16. Hárskerinn, Skúlagötu 54: Arni Elfar sýnir myndir unnar i grafik og mónóprent. Norræna hiisið: Penti Kaskipuro sýnir grafik i anddyri. í bókasafninu er skartgripasýn- ing. Torfan: Björn G. Björnsson leikmynda- smiður sýnir teikningar, ljós- myndir og fleira smálegt af leik- myndum Paradisarheimtar. Gallerí Guðmundar: Weissauer sýnir grafik Mokka: Gylfi Gislason sýnir teikningar af Grjótaþorpi. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefn- að, keramik og kirkjumuni. Opið 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. ! ísviðsljósinu ,------------- VETURINN FER ALL- ’UR (LEIKSTJÚRN,” - seglr Guðrún ásmundsdóttir, leikkona og leikstióri ,,Að leikstýra er eins og aö leika öll hlutverkin”, sagði Guö- rún Asmundsdóttir, leikstjóri og leikkona, I samtali við Visi, sem um þessar mundir er að setja þrjU verk á svið, auk þess sem hún leikur eitt hlutverkanna i Ofvitanum hans Þtírbergs, sem miklum vinsældum á að fagna I Iönó þessa mánuðina. ,,Það er fyrst aðtelja,að ég er hér um bil komin að frumsýn- ingu með Dario Fo hjá Alþýðu- leikhúsinu, en það er hið sér- kennilega leikrit KONA. Leik- urinn fjallar um þrjár konur og Frá æfingu á leikrití Dario Fo, Kona. er nokkurs konar eintöl þessara þriggja kvenna. I hlutverkum kvennanna verða þær Sólveig Hauksdóttir, Edda Hólm og Guðrún Gisladóttir”, sagði Guð- ; rUn. — Er þetta skemmtilegt verkefni? „Já, alveg geysilega. Dario Fo er sá höfundur, sem á engan sinn lika”. — Og siðan ert þú með fleiri uppfærslur á þinni könnu? „Já, ég er að byrja að setja upp reviu hjá Leikfélaginu al- veg næstu daga. Þessi revia er reyndar enn i smiðum og höf- undar eru Þórarinn Eldjárn og Jón Hjartarson. NU, siöan er ég að setja upp Leynimel 13 hjá Leikfélagi Kópavogs. Sá leikur er i, ja, viö getum sagt endur- gerð, sem ég hef gert á því leik- riti. Ég hef sett inn i verkið meðal annars söngva frá striðs- árunum sem Jón Hjartarson leikari hefur samið texta við, Föstudagur 16. janúar 1981 Gallerí Lækjartorg: Jóhann G. Jóhannsson sýnir vatnslita- og ollumyndir. Ásmundarsalur: Kristinn G. Harðarson sýnir I I I I I I I I I I I I I I Guörún Asmundsdóttir j þannig að þetta veröur söng- I leikur”. i — HvortkanntþUbetur viðað I vera leikstjóri eða ieikari? j „Mér finnst eiginlega j skemmtilegra að leika, annars j er mjög gaman að leikstýra, en j þaö er mikiu meiri vinna, allt i öðruvisi og erfiðari. Sem leik- • stjóri þarf maður alltaf að vera J með heildarmyndina i huga, og ! þetta er næstum eins og að leika J öll hiutverkin sjálfur. Annars er J ég meö mjög góöan aðstoðar- J mann i ölium þessum uppfærsl- J um. Það er ungverskur maður, I Ivan Török, og sér hann um I leiktjaldagerðina. Török hefur I verið hér á landi i mörg ár og I starfaði áöur sem leikmynda- j teiknari. Hann gerði hlé á þeirri j vinnu f nokkur ár, en á sinum j tima gerði hann leikmynd j meðai annars i lvFló á skinni” j og „Spanskflugunni”, sagöi i GuðrUn Asmundsdóttir. (KÞ | (Þjónustuauglýsingár "V y SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Þvo tta véla við gerðir Leggjum áhersiu á snögga og gdða þjdnustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. Márgra ára reynsla I viögerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 — Simi 83901 Tranarvogi 1. Slmi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á' verkstæði. Allar. tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJAR/NN > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. vaskar, baðker o.fl. komnustu tæki. 71793 og 71974. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar i^sími 21940. interRent car rental Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ❖ Ásgeir Halldórsson < Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S.2171S 23S1S Reykjavik SKEIFAN <} S. 3*615 86015 Véla/eiga Heiga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Mesta urvalift. besta þjdnustijn. Viö útvegum yðu, afslátt á bílaleigubilum erlendls. A. Dráttarbeisli— Kerrur Smlöa dráttarbeisli fyrir allar geröir blla, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúiur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson .Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað Fjarlægi stifluí úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson. Smáauglýsingar — ) Til SÖIu Sala og skipti auglýsir: Seljum m.a. Arfellsskilrúm, saumavéi Husquarna 2000, strau- vél, slökkvitæki, sófasett, hjóna- rúm, boröstofusett, kojur, barna- rúm, vöggur, barnavagna, reið- hjól o.fl. o.fl. Seljum einnig nýja tvibreiða svefnsófa á mjög góðu verði. Sala og skipti 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Eidhúsinnrétting ásamt ofni, hellu og vaski til sölu. Uppl. i sima 42415 e.kl. 18. Óskast keypt 2 metra langur djúpfrystir óskast til kaups verslun. Simi 98-2220. [Bólstrun Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekka 63, simi 45366, kvöldsimi 76999. Húsgftgn Léttur sófi til sölu. Teakgrind og lausir púð- ar. Uppl. i sima 31131. Sófasett á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar frá kr. 2.690, símastólar frá kr. 2.190, innskotsborð frá kr. 1.060, einnig úrval af Roccocostólum, barock stólum og Reanisence stólum. Blómakassar, blómasúl- ur, blómastengur og margt fleira. Uppl. i síma 16541. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi. Til sölu sófi og 2 stólarmeð ljósum tréörmum, vel með farið. Uppl. i sima 51058. T.E.C. system. Stereo skápur með útvarpi, magnara og kassettutæki til sölu. Uppl. i sima 73700 eftir kl. 17. Sjónvftrp Tökum I umboðssölu. notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Sportmarkað- urinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Video Myndseguibandspóluklúbburinn „Fimm stjörnur”. Mikið Urval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal). Hringið og fáið upplýs- ingar. Simi 31133 Radióbær, ArmUla 38. Videóbankinn hefur gert kynningarmyndir á videospólum og 16 mm filmur fyrir framleiðendur, iþróttafélög og fleiri. Vegna vaxandi eftir- spurnar höfum við ráðið vana menn til allra slikra verkefna. Videóbankinn, Laugavegi 134, simi 23479. Hljómtgki ooo f»» oó Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljómtækja- sala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH mikii eftirspurneftirflestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staönum. Greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald. Sendum gegn póstkröfu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.