Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 25
vísm Föstudagur 16. janúar 1981 25 íkvöld lllllllllilllllll illillil 11111111111! 111:11111 HiióDvarD ki. 21.00: Mendelssohn Hljóövarpiö flytur i kvöld tón- list eftir hiö ljúfa tónskáld, Felix Mendelssohn. Þaö er Kammer- sveit Rikishljómsveitarinnar i Dresden og Sinfóniuhljómsveit Berlinar sem leika. Stjórnendur eru Rudolf Neuhaus og György Lehel og einleikari er Heinz- Schmidt Klinge. A efnisskrá er Sinfónia númer 12 i g-moll, og Fiölukonsert i e- moll opus 64. Gunnar Salvarsson. II Felix Mendelssohn. NVIT UNDIR NALINNI f KVðLD Gunnar Salvarsson, kennari, verður að vanda með nýjustu popplögin í þættinum ,,Nýtt undir nál- inni" í kvöld. Gunnar legg- ur sig fram við að kynna það nýjasta í poppheimin- um, bæði það sem er að gerast í Vesturálfu svo og hræringar austan Atlants- ála. Þátturinn hefst klukkan 20:05 og stendur í hálf tíma. útvarp sjónvarp ’Y i i » I Laugardagur 17. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15. Leikfimi 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá., Morgunorö. Stina Gisladótt- ir talar.Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga 11.20 Gagn og gaman 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 t vikulokin 15.40 tslenskt ntál Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. l6.15Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, — XIV. 17.20 Aö leika og lesa Jónfna 18.00 Söngvar i léttum dúr. 18.45 Veðurfreenir. baaskrá 19.00 Fréttir. 19.35 ...Ast viö fyrstu svn”. smásaga eftir Steinunni Siguröardóttur Höfundur les. 20.00 lilööuball. 20.30 „Þvi frostiö er napurt" 21.15 Fjórir piltar frá Liverpool 21.55 Konuri norskri Ijóöagerö 1930—1970 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Orð kvöldsins 22.35 „Karl, Jön og konan”, . smásaga eftir Guöberg Bcrgsson Höfundur les. 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). Ol.OODagskrárlok. Laugardagur 17. janúar 16.30 Iþróttir. 18.30 Lassie. Friðarboöar — 18.55 Enska knattspvrn- an.49.45 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréltir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Spitalalif. 21.00 A gamalli þjóðleiö. Margar slóðir eru til á landinu frá þpim tima, er I menn ferðuðust fótgangandi og rföandi, og tengjast þeim ymsar sögusagnir.\ Siöast- liðiö haust fóru sjónvarps- menn um heina slika slóö, hina; fornu 'þjóöleiö yfir Hellisheiði. Leiösögumaður er Jón l.Bjarnason. Umsjón og stjórn upptökui Karl Jeppesen. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 21.30 iiimnahuröin breið? j lslenskur poppsöngleikur. J gerður árið 1980. Handrit • Ari Haröarson og Kristberg I Oskarsson, sem einnig er I leikstjóri. Tónlist: Kjartan j Ölafsson. Kvikmyndun: j Guðmundur Bjartmarsson. | 22.15 N’óttin skelfilega. iThej Night That Panicked | Americai.Nýleg.bandarisk | sjónvarpsmynd. Aðalhlut- i verk Paul Shenar og Vic [ Morrow. — Arið 1938 varö ! Orson Welles heimstrægur a | svipstundu þá 23 ára j gamall, þegar útvarpað var j um Bandarikin leikritij hans, innrásin frá Mars. | Myndin fjallar um þessa j sögufrægu út varps- | sendingu. Þýöandí: Ragna | Ragnars. i 23.50 Da'gskrárlok. J (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Okukennsla ökukennsla viö yöár hæfi Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstfma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — æfingatimar. Þét getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins tekna tima. Greiöslukjör. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámiö ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 32943 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. Bílavióskipti_________, Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aðan bfl?” Galant Sapparo árg. 1980 til sölu. Ekinn 10 þús. km. Verður til sýnis á Bilasölu Heklu föstudag og laugardag. Ahugamenn um gamla bila. Mercedes Benz 300 árg. ’55, til sölu, ef viðunandi tilboö fæst. Uppl. i sima 37186 e. kl. 18. Bronco eigendur Setjum tvöfalda dempara undir Bronco. Allar jeppaviðgerðir. Vagnhjóliö, Vagnhöföa 23, simi 85825. Mercury Comet árg. ’74, til sölu, gott verð og greiðsluskilmálar, ef samiö er strax. Uppl. i sima 85582. Húsbyggjendur eða þið hinir sem vantar litinn sendiferðabil. Ég á til handa þér Moskvitch ’74 sendiferðabil, mjög fallegan ekinn aðeins ca. 60 þús. km. og aöeins tveir eigendur frá upphafi. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. ' Til sölu nýuppteknar vélar, Chevrolet 283, 350 og Pontiac 350, greiðslukjör. Tökum upp allar gerðir bilvéla. Vagnhjólið, Vagnhöfða 23, simar: 85825 og 36853. Toyota Hi ace pallbill árg. ’74 til sölu, nýyfirfar- in vél, nýklæddur að innan. Ekinn 100 þús. km. Uppl. i sima 66400 á daginn og 71399/66427 á kvöldin. „Sjón er sögu rikari” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það, þér að kostnaðarlausu. Myndir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er mynda(r) auglýsing. Mini árg. ’79 til sölu ekinn 26 þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima .44663. Fiat 127 árg. ’72 til sölu. Bilaður girkassi, 4 stk. negld snjódekk 640x13, Sjálfsk. FMX uppgerö. Varahlutir I 320 cub. vél. Uppl. i sima 41602 miíli kl. 17 og 22. Antik. Til sölu Ford Fairline 500 árg. ’59, 4ra dyra hardtopp, rafmagnsrúð- ur + sæti. Billinn er að nokkru leyti sundurtekinn en allir hlutir (orginal) eru til og flestir mjög góðir, en boddý þarfnast lagfær- inga. Góð kjör fyrir þann sem hefur áhuga á að vernda bilinn. Uppl. i sima 52598. Bilagrind til sölu. Hálfvirði miðað við nýja grind. Uppl. i sima 31131. Ónotuð húdd af Trabant til sölu. Uppl. i sima 54435. Mazda 323 árg. ’79 Silfurgrár, ekinn aðeins 15 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 72174. Ilöfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedo h.f. Skemmuvegi 20, simi 77551. Bilapartasaían Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bfla, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally , árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Róver ’67 DodgeDart’71 Hornet ’71 Fiat127 ’73 Fiat132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 laugardaga kl. 10 til 3. Opið i' h4deg.inu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.