Vísir


Vísir - 16.01.1981, Qupperneq 23

Vísir - 16.01.1981, Qupperneq 23
Föstudagur 16. janúar 1981 idag íkvöld ; Matsölustaöir Askur, Laugavegi: Tveir veit- ingastaöir undir sama þaki. Milli klukkan 9 og 17 er hægt aö fá fina grillrétti svo aö eitthvaö sé nefnt. á vægu veröi. Eftir klukkan 18 breytir staöurinn um svip. Þá fer starfsfólkiö i annan einkennis- búning, menn fá þjónustu á borö- in og á boöstólum eru yfir 40 réttir, auk þess sem vinveitingar eru. Enginn svikinn þar. Askur Suöurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem aíítaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæöi hægt aö taka meö sér heim og boröa þá á staönum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum geröum og stæröum. Askpizza: Þar er boöiö upp á ljúf- fengar pizzur, margar tegundir. Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, aö auk vinveitinganna, er öllu veröi mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hliöarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Grilliö: Dýr en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn er frábær og útsýniö gott. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega viö undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka meö út. HótelBorg.:Agætur matur á rót- grónum staö i hjarta borgarinn- ar. vtsm Hvað lannst fólkí um flag- skrá ríkisf jdlmiðlanna l gær? Fimmtuúags- i syrpan ! stðrgóð Horniö: Vinsæll staöur, bæöi vegna góðrar staösetningar, og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtudagskvöld- um er jazz. Torfan:Nýstárlegthúsnæöi, ágæt staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: vel útilátinn góður heimilismatur. Verði stillt i hóf. Magnús Péturs- Jónatan Agúst son. Helgason. Magnús Pétursson lést 8. janúar s.l. Hann var fæddur 14. septem- ber 1891 að Miðdal i Kjós og hefði þvi orðið 90 ára á þessu ári. Foreldrar hans voru hjónin Mar- grét Benjaminsdóttir og Pétur Árnason. 9áramissti hann móður sina. Árið 1917 kvæntist hann Pálinu Þorfinnsdóttur, ættaðri úr Kjósinni. Húnlést 1977. Þau eign- uðust tvöbörn. Magnús vann hjá Efnalaug Reykjavikur i 55 ár. Hann verður jarðsungin i dag, 16. jan.frá Frikirkjunni i Reykjavik. Jónatan Agúst Helgason lést ný- lega, tæplega 63 ára að aldri. Hann fæddist 12. mars 1918. Jónatan var mikil áhugamaður um iþróttir og var formaður (Jng- mennafélagsins Austra frá 1944-1954 og starfaði allt til dauðadags viðfélagið. Jónatan og eiginkona hans, Olla, bjuggu á Eskifirði. brúðkoup Nýlega voru gefin samn i hjóna- band af séra Jóni Árna Sigurös- syni i Grindarvikurkirkju, ólöf Bjarnadóttir og Ásmundur Guðnason. Heimili hjónanna er aðHafnargötu 2, Grindavik. Ljós- mynd MATS. tilkynnmgar Dansklúbbur lieiöars Astvalds- sonar. Dansæfing að Brautarholti 4, sunnudaginn 18. janúar kl. 21. Kvenfélag óháða safnaðarins Veislukaffi verður i Kirkjubæ eft- irmessu næstkomandi sunnudag, 18. janúar, til styrktar Bjargar- sjóði. Safnaðarfélag Ásprestakalls Fundur veröur haldinn að Norðurbrún 1, næstkomandi sunnudag, 18. janúar, að lokinni guðsþjónustu sem hefst klukkan 14. Kaffidrykkja og félagsvist. I Björgvin Björnsson, j Kópavogi: | Éghlustaði á Morgunpóstinn i i gær og reyndar lika i morgun. • Ég er nokkuð ánægður með þá þætti, þeir eru oft ansi fróö- J legir hjá Páli Heiðari og J félögum. Nú í gærkvöldi I hlustaði ég á hluta af leikritinu I og hafði garaan af. Fréttir I hlustaði ég á og þær standa nú | alltaf fyrir sinu. I Sigrún Reinarsdóttir, J Reykjavik: | Eg hlustaði á útvarpið eftir j hádegi i gær og ég var bara j ánægð með það. Annað hlustaði j ég ekki á annað í útvarpinu, | nema fréttir eins og ég geri oft- • ast. Sveinn Jónsson, ísa- firði: Ég hlustaði á fimmtudags- syrpuna hjá þeim Þorgeiri Ástvalds og Páli og fannst mér hún stórgóð, siðan hlustaði ég á útvarpið frá Sinfóniutónleikun- um og fannst það nú svona og svona, enda verð ég að viður- kenna, að tónlistin var ekki al- vegviðminn smekk. Þá hlustaði ég á leikritið og það fannst mér ansi hreint gott og hafði ég virkilega gaman af. Guðrún Gisladóttir, Reykjavik: Ég hlustaði eiginlega ekkert á útvarpið i gær, nema fréttir, sem ég reyni að hlusta alltaf á, og þær fannst mér alveg standa fyrir sinu. í Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 -22J Hljóðfgri Bassaieikarar athugið. Fender bassman lOO.magnari + box til sölu. Til greina koma skipti á hljómtækjum. Uppl. i sima 99-7137 milli kl. 18 og 20. Hjól-vagnar BKC — þrekæfingahjói til sölu sem nýtt. Uppl. i sima 36831. Harley Davidson 1200 til sölu. Verð kr. 7 þús. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 36869. [Hannyrðir Hjá okkur fæst eitt mesta úrval af prjóna- garni og hannyrðavörum. Póst- sendum um land allt samdægurs. Versl. Hof, Ingólfstræti 1 (gegnt Gamla biói) Simi 16764. Fjölbreytt úrval af hannyrðavörum, einnig garn i miklu úrvali og ýmsar smávörur. Sigrún, barnafata- verslun, Alfheimum 4. Verslun Útsölumarkaður. Fatnaður m.a. kápur, peysur, pils, kjólar, blússur og margt fleira, einnig úrval af barnafatn- aði. Gjafavörur og skartgripir i fjölbreyttu úrvali. Allt á heild- söluverði. Útsölumarkaðurinn — Hverfis- götu 78. Opið frá kl. 9—18. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Vegna samgönguerfiðleika var afgreiðsla bókaútgáfunnar lokuð frá Þorláksmessu þar til nú, en verður opin frá kl. 4-7 uns annað verður auglýst. Simi 18768. Teppi Úrvals teppi, einlit, drapplitað, 75 ferm. til sölu á tækifærisverði. Ónotað. Uppl. i sima 50804. Útsölur Útsölumarkaður. Fatnaður m.a. kápur, peysur, pils, kjólar, blússur og margt fleira. einnig úrval af barnafatn- aði. Gjafavörur og skartgripir i fjölbreyttu úrvali. Allt á heild- söluverði. Útsölumarkaðurinn — Hverfis- götu 78. Opið frá kl. 9-18. Okkar landsfræga útsala er i fullum gangi. Háskóla- bolir verð frá kr. 49. Levis gallabuxur verð frá kr. 99. Skyrt- ur verö frá kr. 59. T-shirts verð frá kr. 19.90 Hljómplötur á ótrú- legu verði. Faco, Laugavegi 37, Faco, Laugavegi 89. Vetrarvörur Vetrarvörur Sportmarkaðurinn, Grensásvegi ' 50 auglýsir: Sklðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, sklðagalla, skauta o.fl. Athugið. höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardag kl. 10-12. Sendum i póstkröfu um land ailt. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Fyrir ungbörn j Ódýr, ný barnarimlarúm til sölu. Simi 52375. Til byggin Húsbyggjendur eða þið hinir sem vantar litinn sendiferðabil. Ég á til handa þér Moskvitch sendiferðabil árg, ’74, mjög fallegur, aðeins ekinn ca. 60 þús. km. og aðeins tveir eigendur frá upphafi. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19-22 á kvöldin. Sumarbústaðir Vantar þig sumarbústað á lóöina þina? í Afmælistgetraun VIsis er sumarbústaður frá Húsa- smiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki þá er siminn 86611. Hreingerningar Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæöi. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Dýrahakl Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Komiö og skoðiö kettlingabúrið. Gullfiskabúðin, Aöalstræti 4, Fischersundi, Talsimi 11757. Lifrlki i stofunni. Fallegt fiskabúr er stofuprýöi og veitir ótaldar róandi ánægju- stundir. Við höfum allt sem til þarf og veitum einnig ráögefandi þjónustu. Verið velkomin i Gullfiskabúöina, Aðalstræti 4 (Fischersundi) Simi 11757. THkynningar Talstöövarklúbburinn Bylgjan Upplýsingarum klúbbinn er aö fá i simum 23110, 45821 og 41247 á kvöldin. Einkamál Kona sem ég lánaði hring meö bláum steini i Glæsibæ I septem- ber — október sl. Gætirðu ekki hugsað þér að skila honum bráð- lega eins og þú lofaðir? Hringdu I sima 12687. Þjónusta Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Ger- um tííboð i nýíagnir. Uppl. I sfiná' 39118. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63, simi 45366, kvöld- simi 76999. 2 múrarar geta bætt við sig verkefnum. Til- boð merkt ,,2021” sendist augl. deild Visis. Múrverk —Flisalagnir — Steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á teikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. (Fomsala Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Skrifborð, borðstofuborð, sófa- borö, taflborö, staka stóla, svefn- bekki, svefnsósa tvibreiða, hjónarúm, ljósakróna úr kopar, om.fl. á góöu veröi. Simi 24663. Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562,Eldhús- kollar - svefnbekkir - klæðaskáp- ar - sófaborö - eldhúsborö og margt fleira. Fornverslunin Grettisgötu 31 simi 13562. X Safnarinn Allt fyrir safnarann hjá Magna. Til að auka fjölbreytnina fyrir safnarann kaupi ég og sel og jafn- vel skipti: Frimerki, stimpluð og óstimpluð, gömul póstsend umslög (frá 1960 og eldri), póst- kort með/eða án frimerkja, einn- ig erlend kort ef þau eru gömul. Prjónmerki (félagsmerki, 17. júni og önnur slik), Peningaseðla og krónumynt, gömul Isl. landakort. Skömmtunarseðlar eru lika vin- sælt söfnunarsvið. Innstungubæk- ur og albúm fyrir frimerki I fjöl- breyttu úrvali. Myntalbúm og myntskápar fyrirliggjandi. Verð- listar og annað um frimerki og myntir i miklu úrvali. Hjá Magna, Laugavegi 13, simi 23011.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.