Vísir


Vísir - 16.01.1981, Qupperneq 5

Vísir - 16.01.1981, Qupperneq 5
Föstudagur 16. janúar 1981 5 VtStR ^ iíransstjðrn heimtar gull istrax í dag - annars eng- iar viðræður um gísianna | íran heí'ur sett Bandarikja- Istjórn það sem skilyrði fyrir áframhaldandi viðræðum um | lausn gislanna, að hún selji milli- göngumönnunum i samningun- I um, Alsirstjórai' hendur eignir ír- I ana, sem frystar voru i Banda- rikjunum i refsingarskyni fyrir | töku sendiráðs USA i Teheran. Aðalsamningamaöur Irans- 1 stjórnar, Behzad Nabavi, kunn- | gerði þessa nýju skilmála i út- Ivarpsviðtali i gærkvöldi. Sagði hann að væri ekki búið fyrir | lokunartima i dag að selja Alsir- Istjórn i hendurniu milljarða doll- ara og tiunda milljarðinn i gulli | bæri Washingtonstjórnin ein Iábyrgð á þvi að það mistækist að leysa gisladeiluna sem staðið | hefur i 14 mánuði. I *-------------► Bandariskir gislar i haldi hjá írönuirL. Myndin var tekin á jólunum, þegar ambassador Alsir i Teheran heimsótti þá. I Sagði hann að íransstjórn mundi þá ekki reiðubúin til þess að taka nýju til við samninga- boðuD verkföll viðræðurnar. I Washington létu embættis- menn stjórnarinnar sér iatt um íinnast og sögöust enn vera að ihuga siðustu skilmála írans- stjórnar. ætla að Guömundur Pétursson, fréttastjóri erlendra frétta. ekki framar komast upp meö slikt” segir t.d. Frank Rosenfeldt hjá MGM-films. Framleiðendurnir leggja nú orðið æ meiri áherslu á það, að kvikmyndatakan fari fram heima i verinu, en ekki á vettvangi. Með þvi móti er auðveldara að hafa stjórn á kostnaðinum. Stjórnarformaöur ,,20th Century Fox”, Dennis Stanfill, ætlar, að algengur kostnaður við kvikmynd, ef nýja sparnaðar- stefnan nær fram að ganga, verði um 14 milljónir dollara i fram- leiðslu og um 11 milljónir til þess að koma henni á markað á fimm ára tima. „bað er 25 milljóna dollara skuld á eina kvikmynd, upphæð, sem kemur kafnvel hin- um f jársterkustu til þess að verða skjálfhentir”, segir Stanfill. — Vfðal Verkalýðssamtökin i Varsjá leggja niöur vinnu i dag til þess að mótmæla fyrirætlunum stjórn- valda um að hegna verkamönn- um, sem ekki mættu til starfa sið- asta laugardag. Fjögurra stunda verkfall er boðað i járnbrautum og strætis- vagnadeild borgarinnar, en við- ræður verkamanna við yfirvöld i gærkvöldi leiddu ekki til sátta. Varsjárdeild Einingar nýtur samstöðu i þessu verkíalli með deild Einingar i Legnica i Vest- ur-Póllandi sem ætla að ieggja niður vinnu á 270 vinnustöðum i fjórar stundir i dag til að votta samúð sina. Verkalýðssamtök i hinni ristóru flugvélaverksmiðju i Mielec i Suður- Póllandi ráðgera einnig vinnustöðvun til að andmæla of- sóknum lögreglunnar á hendur verkalýðsmönnum, töfum við viðurkenningu á félagastoínun bænda og synjun yfirvalda á skii- um á eignum fyrri verkalýðs- félaga, sem lutu stjórn kommúnista, en eru ekki starf- andi lengur. Verkfallið i Varsjá er boðaö eftir að verkalýðsmálaráðherr- ann, Obodowski, boðaði, að þeir í Pðllandi sem höfðu tekiö sér fri siðasta laugardag yrðu hýrudregnir um einsdagskaup. Eining hefur beitt sér fyrir styttingu vinnuvikunnar niður i 40 stundir og um leið niðurfellingu á vinnu á laugar- dögum. Á meðan verkfallsboöanirnar svifa i loftinu er leiðtogi Einingar, Lech Walesa, staddur i heimsókn á ttaliu, þar sem hann fékk áheyrn hjá páfanum i gær. Var sýnd fréttamynd af þvi i pólska sjónvarpinu. — Pái'inn lét i ljós við Walesa vonir um, að hin nýju verkalýðssamtök mundu geta starfað áfram af hugrekki en þó með gát og hóísemi. Borgarstjóri v-Berlinar sagðl af sér Borgarstjóri Vestur-Berlinar, Dietrich Stobbe, og borgarráðið hafa sagt af sér eftir fjármála- hneyksli vegna gjaldþrots bygg- ingafyrirtækis. Borgarráðherrar, sem við mál- ið höfðu verið riðnir sögðu af sér embættum isiðustu viku en tillög- ur borgarstjórans um menn i þeirra stað voru felldar i borgar- ráði. Átti þó að heita, að samstarf frjálsra demókrata og sósial-demókrata i borgarstjórn- inni styddist við niu atkvæða meirihluta. Það olli hneyksli i borginni i siðasta mánuði, þegar bygginga- fyrirtæki eitt varð gjaldþrota, en borgin, sem veitt hafði rikisábyrgð á ýmsum lánum fyrirtækisins, sat uppi með sárt ennið og 115 milljón marka reikning. — Hefur Berlinarbanki undirbúið málssókn á hendur for- stöðumanni fyrirtækisins, Diet- rich Garski sem fékk láns- ábyrgðina vegna framkvæmda i Saudi-Arabiu. Fyrir fjórum árum neyddist forveri Stobbe i borgarstjóra- starfi til að segja af sér vegna fjármálahneykslis. Svo virðist sem nokkrir frjálsir demókratar i borgarráði hafi ýmist setið hjá eða greiit atkvæði með andstöðunni, kristilegum demókrötum. Þingflokksformenn frjálslyndra og sósial-demókrata lýstu þvi samt yfir eftir atkvæða- greiðsluna að þeir vildu starfa áfram saman. — Andstaöan krafðist þess, að efnt yrði til nýrra borgarstjórnarkosninga, en kjörtimabilið rennur ekki út fyrr en 1983. Engir bera brigður á heiðar- leika Stobbe borgarstjóra, en V-Berlinarbúar eru orðnir lang- þreyttir á fjármálaspillingu sem þykir lengi hafa viögengist i borg- inniog veriðmál málanna siðustu árin, meðan Berlinarmúrinn og sambúð austurs og vesturs hefur horfið i skuggann. fimm árum, en þeir eru taldir vera um 200 þúsund, eins og stendur. Hafa verið stofnaðir nýir lagaskölar viða um land i þessu skyni. Dwight Eisenhower fyrrum Bandarik jaforseti. Reagan og Eisennower Konald Keagan hefur látið eftir sér hafa. að hann hyggðist til- einka sér ýmsar hugmyndir Dwight Eisenhowers, fyrrum for- seta, við stjórn landsins, þegar hann sest I forsetastól. Segist Keagan hafa á skrifborði sinu spjald með þessu spakmæii: „Maður getur komið miklu ti! leiðar, ef maður lætur sér á sama standa, hver fær heiðurinn”. George Reedy, sagnfræðingur og fyrrum blaðafulltrúi Lyndon Johnson, segir, aö Eisenhower hafi í forsetatiö sinni hlutast f flest mál á nær öllum sviöum, þótt menn hafi almennt ekki gert sér grein fyrir þvi. Af þvi hann hafðiþann hag, að gengi eitthvaö úrskeiöis var ráðherrunum kennt um, meðan vinsældir forsetans jukust stöðugt. Kuldakast IUSA Lýst hefur verið yfir neyðará- standi I Flórida vegna kuldanna undanfarna daga. Hafa frostin valdið miklum spjöllum á sítrus, tómata og sykurreyruppskerum. Talið er, að um 20% appelsfnu- ræktunarinnar hafi eyöilagst. Bændur höföu misreiknaö veör- iö, og óttuöust, að hitabylgja stæði fyrir dyrum. sem eyöilagt gæti útsæðið, þar sem þaö beiö í skemmum. Ruku þeir upp til sán- ingar og plöntunar, en þá skall á þá frostið. Tómata- og sykurræktendur segja, aö helmfngur sáningar þcirra hafi eyðilagst f kuldanum, sem er sá versti, er þar hefur komibf fjögur ár. Flórida er aðal- framleiðandi grænmetis og ávaxta i Bandarfkjunum að vetr- arlagi, og eiga áhrifin af kuldun- um eftir að koma illa v» marga. Kuldinn hefur einnig valdið vandræöum annars staðar á austurströndinni. Skortur á gasi f Massachusetts framkallaöi neyðarástand i hitun húsa, og i New York bárust yfirvöldum margar kvartanir vegna kulda i i- búðarhúsum. Eru þar uppi há- værar raddir meðal ibúa i l>igu- húsuæði um að greiða alls ekki húsaleiguna fyrir janúarmánuð. Vauxhall dregur saman segiin VauxhaU-verksmiðjurnar -hafa ákveðið að segja upp 20% starfs- liðs sins, en það jafngildir 5.700 slarfsmönnum, sem bætast þá á skrá atvinnulausra í Bretlandi, en þeir hafa aldrei verið jafnmargir siöan á kreppuárum fjórða ára- tugarins. Sala Vauxhall drógst saman um 11.8% á slðasta ári, eins og viöast I bilaiðnaðinum, en ofau á það bætast strangar efnahagsað- gerðir Thatcher-stjórnarinnar sem iðnaöinum svíður enn undan. Aðlanlr Eins og jafnan um áramót deildi Bretadrottning út heiöurs- peningum og aða Isnafnbótum á dögunum, en eftir þvi var tekiö, að ólikt venjunni voru engir af- reksmenn iþrótta i þeim hópi, sein heiöraðir voru aö þessu . sinni. Ekki einu sinni gullverð- launahafar frá Olympiumótinu f Moskvu. En það var I nþökk stjórnvalda, sem breskir iþróttamenn tóku þátt i Moskvuleikunum, og munu þeir sniögengnir núna af þeim sökum. Meöal margra, sem heiðraðir voru. cru Eric Ambler, rithöfund- ur, Kings, sy Amis og einnig aö- gangshanasti spyrill breska sjónvarpsins, Robin Day. sem hér eftir er titlaöur „sir”, þvi aö hann var sleginn til riddara. Dagblaðib „Daily Mail” sió i þvf tiiefni upp eftirfarandi fyrirsögn, sem er ó- þýðanleg; ,,Now Day is a Knight”.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.