Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 16.01.1981, Blaðsíða 26
26 VlSIR FöstUdagur 16. janúar 1981 ídag ílwöld bridge Spil 9 i leik islands og Hong Kong á ólympiumótinu i Valkenburg var sérlega óhag- stætt fyrir þá fyrrnefndu. Norður gefur/ a-v á hættu DG9752 4 985 AD10 A104 K83 G1032 A96 6 AK74 G8753 6 KD875 DG1032 64 K92 • lopnasalnum sátun-s Cing og Chun, en a-v Guðlaugur og Orn: NorðurAustur Suður Vestur 2S 2G pass 3G Suður spilaði út tiguldrottn ingu, sem fékk slaginn. Þá skipti suður i spaðasex og austur drap niu austurs með kóng. Þá kom laufakóngur, drepinn á ás og spaðadrottning til baka. Austur drap á ásinn og spilaði hjartagosa og svinaði Þá kom lauf og norður tók slag- ina á svörtu litina. Sex niður og n-s fengu 600. 1 lokaða salnum tók ekki betra við. Þar sátu n-s Helgi Sig. og Helgi J. en a-v Chow og Waw: Ótrúlegt en satl I Blindi ferða- langurinn Þú trúir þvi vonandi, en James llolman, enskur sjóliðs- foringi, var lengi vel einhver viðförlasti blindi maður sögunn- ar. Holman þessi, sem var uppi á árunum 1786-1857, missti sjón- ina þegar hann var tuttugu og fjögurra ára gamall. En hann hélt áfram að ferðast, var i ferðalögum næstu fjörutiu árin. llolinan fór tíl Frakklands, italiu, Þýskalands, Sviss, Hollands, Austurrikis, Rúss- lands og Siberiu. Þá for hann i hnattreisu, kom við i Afriku, Brasiliu, Falestinu og óllum löndunum við Miðjarðarhafið. I I I I I i I Holman ferðaðist einn myrkri. Þrátt fyrir þaö gaf hann út nokkrar fcrðabækur og skrif- | aöi um ferðir sinar með mynd- | rænum lýsingum. Þóttú ferða- j bækur Holmans með afbrigðum j góöar. ________________________________I I dag er föstudagurinn 16. janúar 1981/ 16. dagur ársíns. Sólarupprás er klukkan 10.52/ en sólarlag klukkan 16.24. lögregla slökkvlllö apótek NorðurAustur Suður Vestur | 3S dobl pass pass pass Spilaskýrslurnar sýna ekki j hvernig vörnin gekk, en ljóst er j að auðveit er fyrir vörnina að fá j átta slagi sem gera 700. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvllið og sjúkrabfll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla siml 18455. Sjúkrabill og slökkvllið 11100. Kópavogur: L/gregla slmi 41200. Slökkvilið og sj jkrablll 11100. > Hafnarf jörður: Lögregla simi 51166. iSlökkvilið og sjúkrablll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. Kvöld-.nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík 9.-15. jan. er i Ingólfs Apóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar, nema sunnu- dagskvöld. lœknar Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudéild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftlr kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýslngar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Hellsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heiisuverndar stöð Reykjavtkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meðsér ónæmis- skrltreini. ' Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn I Vtðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. <4 og 18 virka cJt'na. oröiö Ég vil kunngjöra það, sem ákveðið er, Drottinn sagði við mig: Þú ert sonur minn, ég gat þig i dag. Sálmur 2,7 velmœlt BROS. — Fegursta ból jarðarinn- — H. Wergeland. ar er brosiö. skák Svartur leikur og vinnur. 1 xM, j W ■ 1 t t mm n t 1 1 t 1 ■ Ot 1 j mm i 4 t ! ia ■ t & H i iJti i I Svartur: Schlechter I Þýskaland 1895 I 1. ... Be3+ ! | 2. Bxe3 Rf2! j og hvitur gafst upp. Ef 3. Bxf2 I Dd2+4.KblDdl+og 5. ...Dxc2 I mát. Vísir íyrir 65 árum Thorvaldsensfélagið hélt skemtun i gærkveldi i Iðnó fyrir gamalmenni (ekki opinber skemtun). Vorugestirnir eitthvað á þriðja hundrað. Var fyrst veitt kaffi, þá leikið „Kvöldið fyrir kóngsbænadaginn” og sungnar gamanvisur, þá var borðað og siðan dans og aðrar skemtanir fram undir kl. 1. — Þótti skemt- unin takast ágætlega. tilkyrmingar Skiðalyftur i Bláfjöllum.Uppl. i simsvara 25166-25582. Ekki hafði ég hugmynd um að menntun min væri svona víðtæk.. ntér er nefnilega boðið i jólabollu bæði hjá hag- og sölu- og auglýsinga- og innkaupadeildinni. (Smáauglýsingar — 1 ( Bílamarkaóur VlSIS - sími 86611 J Vörubílar Bila- og vélasalan As, auglýsir Miöstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 HJÓLA BILAR Hino árg. '80 Volvo N7 árg. '74 '77 '80 Scania 80s árg. '69 og '72 Scania 8ls árg. ’79 Scania 85s árg. ’72 Scania 66 árg. '68 m/krana Scania 56 árg. '63 og '64 M. Benz 1619 árg. '74 M. Benz 1519 árg. '72 og 70 m/krana og framdrifi MAN 9186 árg. '70 framdrif MAN 15200 árg. ’74 10 HJÖLA BÍLAK Scania 140 árg. ’74 á grind M. Benz 1418 árg. '65 ’66 ’67 M. Benz 1413 árg. '67 M. Benz 1113 árg. '65 Scania llOs árg. ’74 Scania lios árg. '72 Scania 80s og 85s arg. '71 og ’72 Volvo F12 árg. '79 og ’80 Volvo N12 árg. '74 Volvo F10 árg. ’78 og '80 Volvo N7 árg. '74 Volvo N88 árg. ’67 og'71 Volvo F86 arg. 68 '71 og ’74 M. Benz 2232 árg. ’73 og ’74 M. Benz 2624 árg. ’74 M. Benz 2226 árg. ’74 M. Benz 19280 árg. ’78 Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’73 og ’74 Hino HH440 árg. '79 Vöruílutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beitagröfur, brot, pailoarderar og bílkranar. BILA OG V ÉLASALAN AS, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. £ Bílbeltin hafa bjargað riSK'"0" Bilaleiga Bílaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetrarverð er 95,- kr. á dag og 95 aura á km. Einnig Ford Econoline-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 41477 og 43179 heimasimi. Bilalcigan Vik sf. Grensásvegi 11 (Borgarbílasal- an) Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bílaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsustation — Ford Fiesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Framtalsadstod Skattframtal 1981 Tek að mér gerð skattframtal; fyrir einstaklinga og fyrirtæki Pétur Jónsson, viðskiptafræðing ur, Melbæ 37, simi 72623. Á vegi án gangstéttar gengur lólk ■ vinstra megin 'fl - A MÓTI (? AKANDI UMFERÐ ri«««w, GM I ■©- B CHEVROLET Daihatsu Charade Runabout.... '80 Mercedes Benz 220 D. beinskipt- • ’78 Fiat 127 900 L...............'80 Ch. Malibu Classic...........’79 Ch. Citation sjálfsk..........'80 Toyota Corolla station Oldsm. Cutlass Brough. D Opel Record 4d L..............’78 Ch. Malibu Landau.............'78 Ch. Blazer V-8 beinsk. Ch.Pick-up m/framdr...........’77 Lada 1500 station.............’78 M. Bcnz 300 5cyl..............’77 Cli. Monte Carlo..............’80 Opel ltecord 4d L.............'77 Oldsm. Delta Royal D..........’78 Honda Prelude.................’79 Opel Record L 4d.............'76 Mazda 626 4d. 2000 5 gira.....’80 Mazda 929 station.............'80 AudilOOLS.....................’77 Buick Skylark Limited .... Citroen GS Palace.............'80 Volvo 244 GL beinsk...........’79 Datsun 220 C diesel........ Ch. Chevi Van lengri .........'79 Ch. Nova sjálfsk..............'7 Scout II VSsjálfsk............'74 Ch. E1 Cainino Pick-up .... Ch. Malibu Sedan..............’78 Skodi Amigo...................’80 Audi 100GLS sjálfsk...........'78 Scout II V-8..................’76 Buick Skylark.................’80 Buick Skylark 2d C’oupé.......'76 Mazda 626 200 sjálfsk.........’80 Ch. Nova sjálfsk. vökvast.....’76 Lada 1200 ..................-• '79 Hanomag Henschel sendibifr ..'74 Ch. Suburban 4x4 V8...........'75 VW 1300.......................'73 Land Rovcr diesel.............’73 CheviVan m/gluggum ...........'79 Vauxhall Viva de luxe........’77 Ch. Nova 2d. sjálfsk..........'V2. Ch. Vega Sport sjálfsk.......'76 Mazda 626 4d..................'79 Wartburg station.............'78 TRUCKS . '80 58.000 . ’78 125.000 . '80 45.000 '79 105.000 . '80 110.000 ’79 63.000 '79 120.000 . '78 58.000 . '78 89.000 ’74 60.000 . '77 78.000 . '78 35.000 . '77 110.000 . ’80 140.000 . '77 49.000 • ’78 95.000 . ’79 90.000 '76 40.000 .’80 78.000 . ’80 95.000 . ’77 65.000 . '80 150.000 .’80 75.000 . '79 95.000 .'77 60.000 . ’79 98.000 . '77 62.000 .’74 39.500 .’79 105.000 . ’78 78.000 .’80 37.500 80.000 .’76 68.000 .’80 135.000 . '76 63.000 .’80 80.000 .’76 56.000 . '79 35.000 .'74 80.000 .’75 70.0ÖÖ . .’73 16.800 35.000 . '79 115.000 .’77 32.000 .. '72 32.000 .. ’76 48.000 ..'79 68.0Ó0, 90 r— 22.000 Egill Vilhjálmsson hf. Sími Davið Sigurðsson hf. 77200 Concord DL .1979 75.000.- Dodge Aspen SE .1977 70.000.- Ch. Malibu Classic... . .1978 85.000.- Ford Fairmont 56.000.- Cortina 1600 XL 35.000.- Galant 1600 30.000.- Lada Station 1500.... 32.000.- Lancer1400 51.000.- Saab GL 75.000.- Fiat 125 P 30.000.- Mazda 616 4d 25.000,- Fiat 128 35.000.- Ritmo60 CL 66.000.- Ford Fairmont station . 1978 65.000.- Passat station .1974 35.000.- Bronco8 cyl . 1974 60.000.- Mazda 323 GLS . 1979 58.000.- Range Rover . 1972 60.000.- Fiat 131 GL . 1978 60.000.- Wagoneer Custom.... . 1974 45.000.- Willys CJ5 . 1974 45.000.- Datsun 180 B . 1978 50.000.- Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 ATHUGIÐ: Opið i hádeginu Opið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.