Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 1
Gosið i Gjástykki. Visismynd: GS r SkÍKS AMb’aKDÍb" RŒfll r'ÍÍðTt JÚRN v’dLD " " 1 ! UM HEIMSMEISTARAEINVÍGIÐISKÁK: ! i FJARMAGNAB MEÐ ! ! FRlMERKJAÚTGAFU?! Enn gýs í Gjástykki Eldgosið i Gjástykki stendur enn yfir, en samkvæmt upplýs- ingum sem Visir fékk i skjálfta- vaktinni i Reynihlið i morgun fer það siminnkandi. Má segja að ástandið sé eðlilegt miðað við fyrri gos, og að þetta upphlaup verði úr sögunni áður en langt um liður. gk—• Formaður Skáksambands is- lands, dr. Ingimar Jónsson, kynnti Ingvari Gislasyni, menntamálaráðherra, i gær hugmyndir um það, hvernig unnt væri að koma þvi i kring fjárhagsiega að halda heims- meistaraeinvigið i skák á milli þeirra Karpovs og Kotsnojs hér á landi. Samkvæmt þeim hug- mvndum væri unnt að fjár- magna einvigishaldið með út- gáfu eins til þriggja frimerkja. Ingimar sagði i samtali við blaðamann Visis i morgun, að menntamálaráðherra hefði tek- ið vel i þessar hugmyndir og aö málið yrði lagt fyrir rikisstjórn- ina á fimmtudaginn. „Við höfum rætt þessi mál við ýmsa aðila og flestir þeirra tek- ið okkur mjög vel. Rikisstjórnin hefur hins vegar siöasta orðið i þessu, og þaðer tilgangslaust að fara i alvöru að leggja drög að tilboði i einvigið, ef við fáum ekki jákvæð svör frá henni ’, sagði Ingimar. Þess má geta, að lresturinn til þess að skila tilboöum i einvigið rennur út á hádegi mánudaginn 16. febrúar. ,,Ég hef mælt með þvi, aö Skáksambandið geri sinar áætl- anir og búi sig undir aö gera til- boð i einvigið”, sagöi Ingvar Gislason, menntamáiaráð- herra, i samtali viö blaöamann og bætti þvi við, að sér litist vel á hugmyndina um frimerkjaút- gáfu. „Frá minni hálfu kemur slikt vel til greina”, sagði Ingvar Frimerkjaútgáfa heyrir undir samgönguráðherra, og i samtali við blaðamann i morgun sagðist Steingrimur Hermannsson vel geta hugsað sér, að ráðist yrði i slikt i sambandi viö einvigis- haidið, en hann ætti eftir að ræða þau mál við póst- og sima- málastjóra. ,,Ég er mjög mikill áhuga- maður um skáklistina og það væri vissulega skemmtilegt, ef unnt væri að halda þetta einvigi hér á landi”, sagöi Steingrimur. —P.M. J Slík hylki láta ekki mikið yfir sér, enda ætluö til heimilisnota og fást I flestum söluopum og fjölda verslana. Timabært er aö afgreiöslufólk gæti að hverjum slikar „sprengjur” eru seldar. Vísismynd: GVA. verður fiskimjðl rafburrkað í framtíðinni: „Til bess gæti purft nýja Búpfellsvipkjun” ,,Ef rafþurrka ætti allt fiski- mjöl i landinu þyrfti til þess geysilega orku — sumir segja jafnvel nýja Búrfellsvirkjun”, sagði dr. Björn Dagbjartsson, matvælaverkfræðingur, en von- ir standa til að tilraunir með rafþurrkun fiskimjöls geti haf- ist i vor. „Ég held, að ennþá sé dýrara að þurrka mjölið með rafmagni en oliu, eins og gert hefur verið til þessa.ogauk þess virðist það skjóta skökku við hér i raf- magnsleysinu að tala um iðnáð, sem krefst mikillar raforku. Ég tel þó engar likur til annars en að I framtiðinni verði það hag- kvæmt að rafþurrka mjölið”. — Yrði þá um breytta þurrk- unaraðferð að ræða? „Það er um tvo möguleika að ræða. LoftiÖ hefur til þessa ver- ið hitað með oliubrennara en það er hugsanlegt að hita það i staðinn með rafmagnsþráöum. Þá má einnig hugsa sér að nota innrauða geisla, það er að hita stóranflöt og láta geislana leika um mjölið. Sú aðferð myndi teljast alger nýjung”. — Hverjir standa að tilraun- unum I vor? „Þetta er nú allt á frumstigi ennþá, en Hafrannsóknarstofn- unin hefur i hyggju, i samráði við Háskóla íslands, að hefja þessar tilraunir i vor. Mér þykir einnig liklegt, að samvinna verði höfð við nefnd, sem Hjör- leifur Guttormsson skipaði og kallast „Verkefni i iðnaði”. Sú nefnd hefur einmitt stungið upp á rafþurrkun fiskimjöls sem valkosti i nýtingu raforkunnar”. —ATA störhættulegt gtætraspii I gangi: Kasta litlum kol- sýru- hylklum á eld Nokkuð hefur borið á þvi að undanförnu, að börn og unglingar hafi haft undir höndum kolsýru- hylki, sem ætluð eru á sódavatns- flöskur og aðrar heimilisvörur. Hafa börnin hinsvegar notað þessi litlu hylki, sem hægt er að kaupa i fjölda verslana, sem sprengjur. Með þvi að kasta þrýstihylkjunum á eld, myndast aukinn þrýstingur i hylkjunum vegna hita og þau springja kröft- uglega. Þegar hafa slys hlotist af og þykir hin mesta mildi að þau séu ekki af'alvarlegra taginu. „Ég fékk sjálfur eitt slikt tilvik á mánudaginn, þar sem 13 ára drengur kom hér á slysavarðstof- una með mikið sár eftir þetta. Það hafði meitlast úr ennisbein- inu um tvo sentimetra ofan við auga hans”, sagði Tryggvi Þor- steinsson læknir á Borgarsjúkra- húsinu. Samkvæmt upplýsingum Visis hafði drengurinn verið að leika sér að þvi að kasta slikum hylkjum á eld með fyrrgreindum afleiðingum og þegar slysið átti sér staö, átti hann 5 hylki eftir i vasanum. Þá hefur Visir upplýsingar um annað slys. er hlaust af meðferð umræddra hylkja, en þar hafði ungur drengur einnig hlotið sár á höfði. Hylki þessi eru um 8 sentimetra löng og eru eins og áður segir til i fjölda verslana. — AS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.