Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 15
 1,2 i msm < X 'A Gömlu „stælarnir” rifjaðir upp. Lengst til vinstri er Stefán Jónsson, söngvari i Lúdó, sem lék i gamla Þórskaffi um árabil. Endurfundur í anda rokksins Einar Bollason og Jónina Kristófersdóttir ræöast viö. Meö þeim á myndinni er eiginmaöur Jóninu, Kjartan L. Pálsson biaöamaöur á Visi. Hópur fóiks, sem setti svip sinn á skemmtanaiifiö I höfuöborginni hér á árum áöur kom saman i Hoilywood á mánudagskvöidiö og rifjaði upp gamlar minningar frá rokktimabilinu i gamla Þórskaffi. í þeim hópi voru menn sem voru nánast þjóösagnapersónur á sin- um tima og y fir vötnum sveif andi gullaldartimabils rokktónlistar- innar. Ljósmyndari Visis, Gunn- ar V. Andrésson, leit inn á hátiö- ina og festi þar meðfylgjandi myndir á filmu. Bergþór Bergþórsson, forstjóri Borgarbilastöövarinnar ræöir hér viö gamlan kunningja. Höskuidur Dungai i hópi aödáenda. (Visismyndir: GVA) Rokkaö á dansgólfinu, rétt eins og I þá gömlu góöu daga. „Reytt hæna” Leikkonan Cheryl Ladd reiddist ógurlega nýverið þegar gleymd- ist að afboða hana i sjónvarpsupptöku/ sem hafði verið frest- að á síðustu stundu. Leikkonan mætti i stú- dióið klukkan sex um morguninn og eyddi þremur klukkustund- um i að mála sig og snurfusa fyrir upptök- una þegar mistökin komu i Ijós. Hún varð æf/ — „eins og reytt hæna" (eins og heimild okkar orðar það), skellti hurðum og hót- aði málssókn upp á þusundir dollara... Fíkniefni Rokktónlistarmað- urinn Don Henley, 33 ára gamall, liðsmaður hljómsveitarinnar Eagles, var nýlega gert að mæta fyrir rétt i Los Angeles ákærður um fíkniefnamisferli. Mál þetta kom upp i kjölfar þess, að sextán ára gömul stúlka fannst nakin og „upp- dópuð" i ibúð hans nú um áramótin...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.