Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. febrúar 1981 vœm Krol sá hesti á italíu Hollendingurinn Ruud Krol, sem leikur nieö Napoli á ítaliu, var i ga-rkvöldi út- nefndur besti leikmaöur itölsku 1. deildarkeppninnar. en þaö voru þjálfarar i deild- inni. sem útnefndu hann bcst- an. Krol var cinnig útnefndur besti „útlendingurinn” á ltaliu — Liam Bradv . fyrrum leikmaöur Arsenal. sem leikur meö Juvcntus, varð i öðru sæti. — SOS „Janus er athyglís- verður leikmaður” —„Janus er mjög athyglisverður leikmað- ur — baráttuglaður og f jöl hæ f ur ”, s a gði Hannes Lögh, þjálfari 1. FC Köln og fyrrum landsliðsmaður Vestur- Þýskalands, um Janus Guðlaugsson, eftir leik - segír Hannes Löhr, hlaitarl 1. FC Köin l. FC Köln gegn Fortuna Köln. Janus hefur átt mjög góða leiki meö Fortuna Köln að undani'örnu og hafa félög i „Bundesligunni" augastað á honum. Þessi 25 ára > JANUS GUÐLAUGSSON... Hér sést ein af fjölmörgum grein- um sem hafa sést i blöðum í V-Þýskalandi að undanförnu — þar sem Janusi er hrósaö. Fortuna Köln erwartef RW Essen, SC Herford bei ViktorÍ\ ortune Gudlaugsson will zu Bundesligaklub vAngebote liegen vor - FC-ManagerLöhr: Interessanter Manr Lítill svefn hjá sumum í Njarðvík - meðan ðeðið er eltir úrslilunum (úrvalsdeildinni á fðstudaginn kemur „Búinn að biða i yfir 20 Ef nokkrir tveir menn hafa ver- iö spenntir og liöiö hálf illa i Laugardalshöllinni i gærkvöldi, þegar KR lék við Njarðvik, voru það félagarnir Bogi Þorsteinsson og Ingi Gunnarsson, sem verið hafa einskonar guöfeður körfu- knattleiksiþróttarinnar á Suöur- nesjum frá upphafi. Bogi var einn af stofnendum IKF, en upp úr þvi félagi varð körfuknattleiksdeild Njarðvikur stofnuð. „Maður er búinn að vera viðloðancfi körfuboltann þarna suðurfrá i ein 28 ár og er að sjálf-, sögðu harðánægöur með útlitið eins og það er i dag”, sagði Bogi eftir leikinn i gær. -En við höfum undaníarin ár verið með puttana á bikarnum hvað eftir annaö, en alltaf misst af honum. Eg kem heldur ekki til meö aö trúa þvi, aö við höfum hann núna fyrr en við höfum unn- iö IR á föstudaginn, svo aö þaö verður eitthvaö meira um óróleg- an svefn hjá manni þessa vik- una”. ..Brassarnír tíl Evrópu Brasiliska landsliöið i knatt- spyrnu kemur I æfinga- og keppnisferð til Evrópu I vor og mun þá leika fjóra landsleiki. Veröa þeir viö Belgiu 7. mai, England 12. mai, Frakkland 15. mai og Vestur-Þýskaland 19. mai... ár . Ingi Gunnarsson liöstjóri Njarövikinganna, er eini maður- inn, sem tengdur er þvi liði núna, sem var i siðasta Suðurnesjaliöi, sem varð lslandsmeistari, en það var árið 1958 þegar ÍFK vann fslandsmótið. „Ég er yfir mig ánægður með útkomuna eins og hún er, en við erum ekki enn orðnir meistarar”, sagði Ingi i gærkvöldi. „Þaö hefur veriðstóri draumurinn i yfir 20 ár að endurheimta lslandsmeistara- titilinn aftur til Suöurnesja, og sá draumur virðist nú ætla að ræt- ast”. Ingi sem var fyrirliði fyrsta landsliðs Islands i körfuknattleik, hefur verið búsettur i Njarðvik- um siðan 1951, og álitur sig að sjálfsögðu Njarðviking. Hann er afturá móti úr vestasta hlutanum úr Vesturbænum i Reykjavik, og var i KR i knattspyrnunni i gamla daga, þótt i dag sé ekkert annað ^ Ingi Gunnarsson, liósljori ™ Njarövikur — cr stóri draumurinn hans loks að rætast? félag til i hans huga en Ung- mennafélagið i Njarðvik”... -klp- BORG OG STENMARK Þeir eru dýrlr fyrir sænska ríkið Hagfræöingar i Sviþjóö hafa reiknað út, aö þaö kosti sænska rikiö milljónir króna aö hafa þá Ingmar Stenmarkog Björn Borg I fremstu röö afreksmanna i iþrótt- um. 1 fyrsta lagi borgar hvorugur þeirra skatt til sænska rikisins, þvi þeir eru báðir skráðir til heimilis i Monaco, þar sem skatt- ar eru aöeins brot af þvi, sem þeir þyrftu að greiða af vinningsupp- hæðum sinum, miðað við i Svi- þjóð. Stóra upphæöin liggur þó ekki i þvi, að áliti fræðinganna. Þegar þeir Borg og Stenmark keppa, er venjulega bein útsending i sænska sjónvarpinu. Stenmark keppir um miöjan dag i heimsbik- arnum i alpagreinum og þann dag, sem útsending er, tilkynna þúsundir Svia sig veika á vinnu- stöðum. Leikirnir hjá Borg eru aftur á móti oft seint á kvöldin eða á nótt- unni — sérstaklega þó, þegar hann keppir i Bandarikjunum, en þá er timamunurinn þannig, að menn verða að liggja við útvarpið eöa sjónvarpið langt fram á nótt. Það þýðir, að fólk vaknar ekki til vinnu, enda taka Sviar daginn snemma i starfinú. Þeir sem mæta koma svo hálf-sofandi i vinnuna og afköst þeirra þar eru eftir þvi. A þessu segja fræðingarnir, að rikiö tapi milljónum á milljónir ofan á hverju ári. Þeir hafa að sjálfsögðu lausn á þessu vanda- máli — hún sé einfaldlega að banna útsendingar og lýsingar frá keppni þeirra félaga þar til á kvöldin, þegar flestir eru komnir heim úr vinnu. En enginn hátt- settur hefur enn viljað taka af skarið og krefjast þess, enda nokkuð vist, að hann yrði ekki hátt skrifaður meðal almennings i Sviþjóð á eftir.... —klp— landsliðsmaður Islands hefur fengið á sig orð íyrir baráttu og mikla yfirferð — næmt auga fyrir samleik og uppbyggingu. Janus getur leikið allar stöður á vellin- um og það er greinilegt, að hann hefur gaman af þvi, sem hann er að gera — baráttugleði hans smit- ar aðra leikmenn Fortuna Köln. Jean Löring, stjórnarformaður Fortuna Köln, sagði i viðtali viö „Kicker”, að hann myndi gera allt til að halda Janusi hjá félag- inu — ef hann færi til liðs i „Bunderligunni ’, þá yröi hann dýr, sagði Löring. Það er greinilegt á öllu, að Janus hefur unnið sér gott orð i V-Þýskalandi og má fastlega bú- ast við, að hann leiki með liði i „Bundesligunni” næsta keppnis- timabil — nú þegar hafa mörg af frægustu félagsliðum V-Þýska- lands sparst fyrir um hann. —SOS FH mætir Víkingi FH-ingar fá tslandsmeistara Vikings i heimsókn til Hafnar- Ijaröar i kvöld og leika þeir þá siðasta leik sinn i 1. deildar- keppninni i handknattleik. Leik- urinn hefst kl. 20.00. Keflavík í undan- úrslitin Keflvikingar tryggöu sér rétt til [ aö leika i undanúrslitum bikar- keupninnar i körfuknattleik, þegar þeir lögöu Armenninga aö velli 85:82 i Hagaskólanum. i kvöld fer fram einn leikur i 8-liða úrslitum — Fram mætir Val i Hagaskólanum kl. 20.00. Nú lá leik- Imenn 10 sek.! Eins og menn muna, þá var „bráöabanakeppni" látin skera I úr um, hvaöa liö færi meö sigur af hólmi i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu 1980, þegar liö skildu jöfn. Leikmenn fengu þá 15sek. til aö byrja meö knöttinn á miöju og skora. Nú hefur þessi timi veriö styttur — leikmenn fá nú 10 sek. til aö reyna aö skora | hjá markveröi. —SOS "staðIí" Staöan i úrvalsdeildinni eftir leikinn i gærkvöldi: Njarövik ... 16 14 2 1578:1275 28 Valur....... 16 11 5 1386:1293 22 KR ......... 16 8 8 1346:1296 16 ÍR.......... 16 8 8 1311:1323 16 ÍS.......... 15 5 10 1208:1295 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.