Vísir - 04.02.1981, Síða 4

Vísir - 04.02.1981, Síða 4
i y Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður heilsugæslulækna: 1. Önnur staða læknis á Siglufirði (H2) frá og með 1. april 1981. 2. Tvær stöður lækna á isafirði (H2) frá og með 1. júlí 1981. 3. Staða læknisá Djúpavogi (Hl) frá og með 1. júní 1981. 4. Staða læknis á ólafsfirði (Hl) frá og með 1. júní 1981. 5. Staða læknis á Seyðisfirði (Hl) frá og með 1. júni 1981 6. Staða læknis i Bolungarvík (Hl) frá og með 1. ágúst 1981. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu eða sérfræðiviðurkenningu í heimilislækningum. Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis- menntun og störf sendist ráðuneytinu fyrir 10. mars 1981. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 3. febrúar 1981 GÓÐ VARA - GÓÐ KJÖR Eigum nokkra lítið útlitsgallaða plötuspilara, fyrirliggjandi af TRANSCRIBER gerð. Spilararnir eru til sýnis og sölu á skrifstofu okkar i Hreyfilshúsinu, Fellsmúla 24-26. Rafrás simi 82980 Nýr umboðsmaður í Búðardal Sváfnir Hreiðarsson Brekkuhvammi 1 — Sími 93-4225 22. leikvika — leikir 31. janúar 1981 Vinningsröð: X12 — 111 ‘±_ 111 — 1X2 1. vinningur: 12 réttir — kr. 2040,- 2690+ 10191(1/11) 28504(4/11)+ 33691(4/11) 40726(6/11! 4798 19005 29463(4/11)+ 34982(4/11) 40729(6/11) 4971(1/11) 19019 30082(4/11) 35910(4/11) 40850(6/11) 4974(2/11) 19609(1/11) 30473(4/11)+ 36685(4/11)+ 43036(6/11) 7302 21771(3/11) 31103(4/11) 37118(4/11) 43397(6/11)+ 8311 22090 32179(4/11) 37456(4/11) 44088(6/11) 8315 26357(4/11) 32245(4/11) 40569(6/11) 44457(6/11) 44839(6/11) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 48.- Alls komu fram 653 raðir méð 11 réttum ieikjum. Þátttakandi, sem telur sighafa haft 11 rétta i 22. leikviku, er beðinn að hafa samband við Getraunir i sima 84590 þriðjudaga — föstudaga kl. 10—17 sem fyrst. Kærufrestur er til 23. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á aðalskrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK - f > VISIR MiOvikudagur 4. febrúar 1981 Joe Clark bersl í bðkkum í Kanada Leiðtogi stjórnarand- stöðunnar i Kanada, Joe Qark, á nú yfir höfði sér, að andlit hans hverfi að nýju inn i fjöld- ann, þvi að innan ihalds- flokks hans eru uppi á- værar raddir um, hvort hann sé heppilegur for- ingi. Ársþing flokksins verður haldið siðar i þessum mánuði og er við búið, að þar verði þessar skoðanir viðraðar og einhverjir þingmenn flokksins sporni þar við endurkjöri hans. Joe Clark, sem i mai-kosning- unum 1979 var uppnefndur „Joe hver?”, gegndi forsætisrá&herra- embættinu eftir ihaldsflokksins i einmitt þeim sömu kosningum. En þaö varöi ekki lengi, þvi að stjórn hans var felld meö van- trausti og i febrúar 1980 sigruöu frjálslyndir og Trudeau. — Uppnefniö „Joe hver?” voru raunar leifar frá þvi 1976, þegar blaöiö „Toronto Star” kallaði hann þaö, eftir aö hann var kjör- inn formaður ihaldsflokksins 1976, litt þekktur maöur innan Kanada og alls óþekktur utan landssteinanna. Enn á ný er Joe Clark á þeyt- ingi um Kanada i fylgisöflum fyrir formannskjör i flokki sinum. Og sýnist ekki vanþörf á, eftirþvi sem Montreal Gazette heldur fram i fréttum. Blaðið fullyröir nefnilega aö nær helmingur þing- flokks ihaldsmanna vilji nýjan formann, og muni beita sér fyrir mannaskiptum á flokksþinginu núna. Þessi frétt hefur aö visu veriö borin tilbaka af forsvarsmönnum ihaldsfloksins, eins og Elmer Mackay frá Nova Scotia, sem heldur þvi fram, að þessar fréttir séu algjörlega úr lausu lofti gripnar. „Montreal Gazette” sit- ur hinsvegar fast viö sinn keip, og heldur þvi fram, aö i leynilegri atkvæöagreiðslu innan þing- flokksins hanfi 42 af 102 viljað for- mannsskipti, en 41 styöji Clark, meöan 19 séu tvistigandi. Blaöafulltrúi Clarks hefur lýst yfirfuröu sinni á þessum skrifum og heldur þvi fram, aö Clark njóti trausts innan flokksins og hans þáttur i þingumræðum um stjórnarskrána og orkumálum mælist vel fyrir. — Clark hefur veriö þar skeleggur málflytjandi oliuframleiðslurikjanna, en þykir þó enginn maki Pierre Trudeau forsætisráöherra i skylmingum úr ræöustól. Slöast þegar þeir skiptust á oröum úr ræöupúltinu varöaöi umræöuefniö kvenrétt- indi, og Clark lét orö falla um, hvernig hann heföi boriö sig aö, heföi hann verið i embætti Trudeaus. Forsætisráðherrann var fljótur til svars: „barna er virðulegum leiötoga stjórnarand- stöðunnar rétt lýst — hávelborinn herra Hefði-þaö-veriö-hafði- haft.” Þaö hefur einhverr. veginn loö- aö viö Clark Imynd einhverrar slysni og seinheppni. Ýmsir eru þeirrar skoðunar, aö hann hafi komið til formennsku fyrir slysni, og vilja kenna honum per- sónulega um tap ihaldsflokksins siðast. Hiö frönskumælandi dag- blaö „Le Devoir” hélt þvi nýlega fram, að ihaldsflokknum væri nauösyn á formanni, sem stæöi Trudeau jafnfætis aö gáfum, og þvi þyrfti Joe Clark aö vikja. 1 Toronto-deild ihaldsflokksins hefur þvf verið haldiö fram, aö rúmlega 1.000 af 2.743 þingfulltrú- um, sem flokksþingið muni sitja, vilji formannskjör, svo að hreinsa megi andrúmsloftið, án þess aö nokkur vilji þó skera upp herör til þess aö losna við Clark. Sömu raddir viöurkenna samt, að margir mundu búnir til þess aö bjóða sig fram gegn Clark. 1 þvisambandi heyrist þá oftast nefndur Brian Mulroney, stjórnarformaöur Járngrýtis- fyrirtækis Kanada, en Mulroney laut einmitt i lægra haldi fyrir Clark i formannskjörinu 1976. Mulroney hefur þó siöan gerst stuöningsmaöur Clarks og er sagður tregur til þess aö beita sér gegn honum, fyrr en þá til for- mannskjörs verður gengiö, sem engan veginn er vist aö af veröi. Límdu öanka- dyrnar Mótmælum og óeiröum linnir litt i Vestur-Berlin, þdtt borgaryfirvöld hafi samþykkt nýja húsnæöis- áætlun i samvinnu húsnæöis- leysingja. Síðasta uppátæki mótmælenda vegna fangels- unar eins úr þeirra hópi á fimmtudag var aö fara á sunnudagskvöld og klistra sterku limi i dyralæsingar átján banka i borginni og brjóta rúöur i fimm öörum. Fjögur kvöid voru rúöubrjót- ar á ferðinni og munu hafa brotiö glugga i 130 bygging- um, en tjóniöaf þvi hleypur á milljónum marka.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.