Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 16
16 Miðvikudagur 4. febrúar 1981 vlsm ídag ikvðld .Trúðurinn ástralskur brlller í Regndoganum ,/Ha r lequi n " eða „Trúðurinn" erein þeirra nýju kvikmynda, sem nú eru sýndar i kvikmynda- húsum borgarinnar. Þessi þriller er i Regn- boganum. „Trúðurinn" e r áströlsk kvikmynd, en mjög hefur borið á þeim upp á síðkastið. Simon Wimcer er leikstjóri, en Robert Powell, David Hemmings, Carmen Duncan og Broderick Crawford leika aðalhlut- verkin. „Trúðurinn” fjallar um það vald, er einn maður getur náö David Hemmings (Nick Rast) horfir á Robert Powell (Gregory Wolfe) leika törfalistir sina i „Trúðinum”. Solveig K. Jónsdóttir skrifar: ynr oorum. Gregory Wolfe (Robert Powell) nefnist undar- legur töframaður og andalækn- ir, sem skyndilega birtist á heimili Rast-fjölskyldunnar. Nick Rast er þingmaður, og hann og kona hans, Sandra, eiga ungan son, Alex, sem þjáist af hvitblæöi. Gregory kemst inn á heimili þeirra og virðist lækna Alex af sjúkdómnum og nær þar með sterkum tökum á eiginkon- unni (skyldi nokkrum detta Rasputin i hug?). Koma Gregorys á heimilið setur ýmsar áætlanir úr skorðum. Gamall stjórnmála- refur, sem Broderick Crawford leikur, hefur hug á að gera Rast að þjóðarleiðtoga og telur nær- veru Gregorys trufla þá fyrir- ætlan. Hann reynir þvi að losna viö hann og beitir til þess öllum ráðum, en reiknar ekki með yfirnáttúrulegum hæfileikum Gregorys. Þetta er sem sé spennandi þriller, sem margir hafa vafa- laust gaman af að sjá. ■ I I I I I ■ I I I • I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I SATT kvöid verður i Klúbbnum i kvöld, þar sem meðal annars hljóm- sveitin Pónik kemur fram. I I J t anddyri Norræna hússins stend- ur yfir þessa dagana sýning á máiverkum og graffkmyndum eftir norska málarann Edvard Munch. Jafnréttis- hðpurfundar Jafnréttishópur Háskóla Islands heldur fund i Félags- stofnun stúdenta i kvöld klukkan 20.30. Hópurinn hefur starfað frá þvi i haust og megin starfið fer fram i 4-6 manna grunnhóp- um, sem yfirleitt hittast viku- lega. Sameiginlegir fundir þessara hópa eru haldnir fyrsta miðvikudag hvers mán- aðar og þá eru bækurnar born- ar saman og skipst á skoðun- um um ýms málefni. 1 kvöld verður meðal annars rætt um framtiðarstefnu hópsins, markmið hans og starfsað- ferðir. Allir eru velkomnir. — KÞ #*JÓ0IIIKHÚS» Oliver Twist miðvikudag kl. 17. Uppselt. laugardag kl. 15. Dags hríðar spor fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Könnusteypirinn föstudag kl. 20 Tvær sýningar eftir LITLA SVIÐIÐ: Likaminn annað ekki fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Simi 11200. Kopavogsleikhúsið leikfélag REYKJAVlKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag kl. 20.30 ótemjan 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.30 græn kort gilda. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620. Simi50249 I lausu lofti (Flying High) Storskemmtileg og fyndip litmynd, þar sem sögu- þráður „stórslysamynd- anna” er i hávegum haföur. Mynd sem allir hafa gaman af. Aðalhlutverk Robert Hays, i Juli Hagerty, Peter Graves. Sýnd kl. 9. gamanleikur Þorlokur þreytti Sýning fimmtudag kl. 20.30 Næsta sýning Laugardag kl. 20.30 Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyíduno Miðasala i Félagsheimill Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Sfmi 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn i gegnum sjálfvirk- ann símsvara, sem tekur við miðapöntun- um. laugaras B I O Sími 32075 Munkur á glapstigum TnðoíilMeTrusl „Þetta er bróöir Ambrose, leiðið hann I freistni, þvi hann er vis til að fylgja yð- ur.” Ný bráðfjörug bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feld- man, Peter Boyle og Luise Lasser. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Á sama tíma aðári Ellen Burstyn Alan A)da . "Sanic •TiiiK‘.'-Scxt "^óar” Ný bráðfjörúg og skemmti- leg bandarisk mynd gerð eft- ir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aöalhlutverkin eru I höndum úrvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif). og Ellen Burstyn. lslenskur Texti. •sýnd kl. 7. SIMI 18936 Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uð, martröð ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er ímyndunaraflinu sterkári. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Synd kl. 5-7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð AIISTURBtJARRÍfl Sími 11384 Tengdapabbarnir ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1 Peter Falk er hreint frábær i hlutverki sinu og heldur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina meö góðri hjálp Alan Arkin. Þejir sem gaman hafa af góð- um gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Timinn 1/2 Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Húsnæði óskast! Ung barnlaus hjón, sem eru að byggja, óska eftir að taka ibúð á leigu i ca.ll/2 ár (frá 1. april) Góðri umgengni og reglusemi heitið, svo og skilvisum greiðslum Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina, ef óskað er Vinsamlegast htingið í síma 27892 eftir kl. 5 í dag og nœstu daga

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.