Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 4. febrúar 1981 17 vísm ,Þar er eitthvað tyrir aiia” Rætt við Sigrfði Haildðrsdóttur. skólastjóra Helmilisiðnaóarskólans í svartasta skammdeginu leitar margur á náðir námskeiða af ýmsu tagi sér til upplyftingar og gagns. Fjöldinn allur af félaga- samtökum og fyrirtækjum eru með slik námskeið á sinum snærum og yfirleitt er það svo, að færri komast að en vilja. Heimilisiðnaðarskólinn, sem rekinn er af Heimilisiðnaöar- félagi fslands, er talandi dæmi um slika starfsemi, en allan vet- urinn eru þar mörg námskeið i gangi, er lúta að handmenntum allskonar. Meðal þess, sem fólk getur lagt stund á þar er vefn- aður, leðursmiði, prjón, hekl, tauþrykk, hnýtingar, jurtalitun, tóvinna, vattteppagerð, tusku- brúöugerð og fleira og fleira eöa sem sagt eitthvað fyrir alla. Skólastjóri Heimilisiðnaðarskól- ans er Sigriður Halldórsdóttir, þekkt vefnaðarkona. //Ég held að vefnaðarnám- skeiðin séu eftirsóttust" „Það var árið 1979, að námskeiðarekstrinum á vegum Heimilisiðnarrélagsins var komið i fastara form og breytt i skóla,” sagði Sigriður Halldórsdóttir, skólastjóri Heimilisiönaöarskól- ans, i samtali við Visi. — Hvenær byrjaöi félagið aö standa fyrir námskeiðum sem þessum? „Heimilisiönaöarfélag tslands var stofnað áriö 1913, og segja Heimilisiðnaöarskólinn er til húsa að Laufásvegi 2. má, að allar götur siðan hafi félagiðstaðiðfyrir námskeiðum. i ýmsum greinum. Það var þó ekki fyrr en fyrir rúmum þrettán ár- um," að við fórum að halda námskeið reglulega hvern vetur frá september og fram i mailok. Umsvifin urðu siðan æ meiri og haustiö 1979 var skólinn stofnaður með yfirstjórn skólanefndar og skólastjóra.” — Varð einhver breyting á námskeiöunum með stofnun skólans? „Nei, skólinn er rekinn með sömu markmið að leiðarljósi og námskeiðin áður, nema hvað leit- ast er viö að gera kennsluna markvissari. Námskeiöin eru sett upp kennslufræðilega og skipu- lögð, sem hrein kennsla. Byggj- um þetta upp þannig, aö viö höf- um byrjunarnámskeið og siðan framhaldsnámskeiö, sem þá eru styttri en hin.” — Getur fólk, sem hingaö sæk- ir, þá fengið einhver réttindi að lokinni námskeiðasetu? „Nei, ekki er það nú. Aftur á móti kemur það aö sjálfsögðu við- komandi til góða, sæki hann um inngöngu i nám, sem litur aö námskeiði, sem hann hefur sótt hér. Við höfum hér eyöublöð, sem við gefum þeim er þess óska, einskonar vottorö um, að viðkomandi nemandi hafi sótt hér námskeið. Þetta fyrirkomulag notfæra sér margir, einkum kennaramenntað fólk og mennta- skólanemar til dæmis. Nú iðju- þjálfanemar sækja oft hingaö handmenntanámskeið.” — Hve löng eru námskeiðin? „Það er nú afskaplega mis- jafnt, allt frá 2—3 timum upp i átta vikna námskeið.” — Eru námskeiðin vel sótt? „Já, og oftlega komast færri að en vilja.” — Hver eru eftirsóttust? „Ætli það séu ekki vefnaðar- námskeiðin.” — Er þetta mestmegnis kven- fólk, sem hingaö kemur? „Já, að mestu leyti, þó fer það nokkuð eftir námskeiðum og tal- andi um vefnaöarnámskeiö, þá sækja þau einstaka sinnum karl- menn.” — Hafa engar sýningar verið á verkum nemenda? „Nei, ekki ennþá. Það stendur þó til að koma sliku i kring næsta haust,” sagði Sigriður Halldórs- dóttir. — KÞ | llakon Streng, visnasöngvari. I vaka í Norræna húsinu i Runebergs ; Sigriður Halldórsdóttir er skóla- stjóri Heiniilisiðnaðarskólans. (Visism. G.V.A.) i Norræna i i | IIUOIIIU I ■ Finnlandsvinafélagið Suomi i I efnir til samkomu, Rune- 1 | bergsvöku, i Norræna húsinu á | . morgun klukkan 20.30. A samkomunni flytja frú ! | Ann Sandelin, hinn nýi for- | . stöðumaður Norræna hússins, • I ávarp, Skúli Halldórsson og I I Róbert Arnfinnsson leika og | syngja. Dr. Sigurður Þórar- . I insson prófessor heldur ræðu I | og kunnur finnskur visnasöng- I j vari, Hakon Streng syngur ! | þjóðlög frá Austurbotnum og I | leikur undir á gitar. Að lokinni dagskrá verður [ | siðan drukkið kaffi með Rune- I ^ bergstertu. — KÞ j SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*g«bankahúsinii MKtMl I Kópavogi) //The Pack" Frá Warner Bros: Ný ame- risk þrumuspennandi mynd um menn á eyðieyju, sem berjast við áður óþekkt öfl. Garanteruð spennumynd, sem fær hárin til aö risa. Leikstjóri: Robert Clouse (geröi Enter The Dragon) Leikarar: Joe Don Baker.......Jerry HopiA. Willis.......Millie Richard B. Shull. Hardiman Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Ljúf leyndarmál' Erotisk mynd af sterkara taginu. Sýnd kl. 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini La Luna Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna auglýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuð börnum innan ára. Sýnd kl. 5 og 9. 16 TÓNABÍÓ Simi 31182 Manhattan Manhattan hefur hlotiö verð- laun, sem besta erlenda mynd ársins viða um heim, m.a. iBretlandi, Frakklandi, Danmörku og ítaliu. Einnig er þetta best sótta mynd Woddy Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aöalhlutverk: Woúdy Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5,7 og 9. ■ I |1 % 11 Stund fyrir stríö Ný og sérstaklega spennandi , mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekið I notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. ájÆJARBiP ' Simi 50184 Fólkiö sem gleymdist Æsispennandi amerisk ævin- týramynd. Sýnd kl. 9 Hjólum ávallt hægra megin - sem næst vegarbmn hvort heldur vlð emm í þéttbyli eða á þjóðvegum.y Trúðurinn Spennandl, vel gerð og mjög dul- artull ný áströlsk Panavlslon-llt- mynd, sem hlotlö hetur mlklð lot. — Robert Powell, Davld Hemmlngs og Carmen Dunc- al. Lelkstjóri: Slmon Wlncer. íslenzkur textl Bönnuö Innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Charro Hörkuspennandi „vestri” i j litum og panavision, meö j Elvis Presley — Ina Balin tslenskur texti. Bönnuö inn- an 14 ára sotur Endursýnd kl. 3,05 — 0 5,05 - 7.05 -9.05 — 11.05 ©NBOGHI 19 OOO Tataralestin AlistairMaclearís íðsasaemjji Hln hörkuspennandl litmynd eftlr sögu Alistair Maclean, með Char- lotte Rampllng og Davld Blrney. íslenskur texti Bönnuð ínnan 14 ira. Enduraýnd kl. 3.10,5.10, 7.10, 0.10 og 11.10. Hjónaband Maríu Braun Siðasta sýningarvika Sýnd kL 3.15,6.15, ag 6.15. Æl'lF DLAÐDURÐADÖRH óskost í KEFLAVÍK Upplýsingor í simo 3466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.