Vísir


Vísir - 04.02.1981, Qupperneq 18

Vísir - 04.02.1981, Qupperneq 18
IftPi * *U;^íL(> v’i /t’i1 ' Miövikudagur 4. febrúar 1981 3 r 18 vrtiTí VlSÍR Leikhús Þjóöleikhúsiö: Oliver Twist klukkan 17. Leikfélag Reykjavikur: Rommi klukkan 20.30 Breiöholtsleikhúsið: Plútus klukkan 21 Félagsheimili Seltjarnarness: YS og þys út af engu klukkan 20.30. Myndlist Galleri Suöurgata 7: Daði Guð- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljómplötur. Norræna húsiö: Sýning á mál- verkum og grafikmyndum norska málarans Edvard Munch. t kjallara sýnir Helgi Þorgils Frið- jónsson. Ásmundarsalur: Hans Jóhanns- son sýnir fiðlusið. Kjarvalsstaðir: 1 Kjarvalssal er sýning á teikn- ingum sænska málarans Carl Fredrik Hill, og á göngum Kjar- valsstaða eru tvær hollenskar faransýningar, skartgripasýning annars vegar og sýning á grafik- myndum hins vegar. Nýja galleriiö: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safnið er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30—16.00. Galleri Langbrók: Valgerður Bergsdóttir sýnir teikningar. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnað, keramik og kirkjumuni. Opið 9—18 virka daga og 9—14 um helgar. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafík. Matsölustaöir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, að auk vinveitinganna, er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Hliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og útsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Chicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgar- innar. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjubcrg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting og góður matur og ágætis þjón- usta. Hornið: Vinsæll staður, bæði vegna góðrar staðsetningar, og útvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góöar sýningar og á fimmtudagskvöldum er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg:Vel útilátinn góður heim- ilismatur. Verði stillt i hóf. Askur Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka með sér heim og borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stærðum. I ísviðsljóslnu_ ! „í FYRSTA SÍHN. SEM MEM- | ENDUR VERSLÓ RflOflST í | SVONA STÓRT VERKEFNI" i - segir Ágúst Baldursson, en Verslingar frumsýna Markðlfu á föstudag I Þetta er i fyrsta sinn, sem | nemendur Verslunarskólans ■ ráðast i svona stórt verkefni,” I sagði Ágúst Baldursson, for- | svarsmaður leikhóps Versl- . unarskólans, i samtali við Visi, I en þeir Verslingar frumsýna á I föstudag gamanleikinn | Markólfu eftir Darió Fó. | „Tildrög þessa eru þau, að i 1 Versló hefur lengi verið starf- | rækt leiklistarfélag,” sagði ■ Agúst, ,,og á þess vegum hafa ' alltaf verið haldin námskeið | fyrir jólin, sem hafa lokið með . þvi, að hópurinn hefur sett upp I eitthvert smáverk eftir ein- I hvern nemanda skólans og það ] siðan sýnt á nemendamótinu. 1 I ár gerðist þaö hins vegar að kór | skólans ákvað að setja upp [ söngleikinn Evitu til sýningar á I nemendamótinu, svo við urðum | að gera eitthvað annað. Málin 1 voru athuguð og ákveðið vár, að | viö settum upp sérstaka sýn- | ingu.” Nemendur vinna að uppsetn- ingu leikmyndarinnar. — Og Markólfa hefur orðið fyrir valinu? ,,Já, þetta er gamanleikur og flutt i þýðingu Signýjar Páls- dóttur, en hún er formaður leik- félagsins Grimnis, sem frum- sýndi þennan sama leik i Stykkishólmi fyrir jól og sýndi hann um siðustu helgi i Kópa- vogsleikhúsinu, allsstaðar við miklar vinsældir. — Eru það allt nemendur skólans, sem að uppfærslunni standa? ,,Já, nema leikstjórinn, sem er Jón Júliusson. Allt annað er i höndum nemenda,” sagði Agúst Baldursson. Leikendur i Markólfu eru sjö, þau Helgi Jóhannesson, Jóhanna Jónsdóttir, Guðlaug Rún Margeirsdóttir, Helga Hanna Sigurðardóttir, Eyjólfur Sveinsson, Ásgeir Guðmunds- son og Ólafur Haraldsson, en eins og áður sagði verður frum- sýningin á föstudag i Hátiðarsal Verslunarskólans. —KÞ (Þjónustuauglýsingar J StlmplagerO FélagsDrentsmlölunnar hf. Spítalastíg 10 Sími 11640 > V V SLOTTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Þvo tta vé/a viðgeröir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldayélar. Breytingar á raf- lögnum. Margra ára reynsla i viðgerðum á heimilistækjum Raftækja verkstæði Þorsteins sf. Ilöfðabakka 9 — Slmi 83901 <> Simi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar. tegundir 3ja mánaða ábyrgð. ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna 0 Asgeir Halldórsson Vé/a/eiga Helga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvik. Sími 33050 — 10387 <7 Mesta urvahö besta pjonustan V16 utvegum yður afslatt v a bilaieigubilum erlendls Dráttarbeisli— Kerrur Smffta dráttarbeisli fyrir allar gerftir bfla, einnig allar gerftir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstíg 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baftker- um og nifturföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aftalsteinsson. JSlE Smáauglýsingar — ) Til sölu Til sölu. Barnavagn Silver Cross, litið not- aður. Uppl. i sima 74584 eftir kl. 5. Eldhúsinnrétting ásamt stálvaski og blöndunar- tækjum tilsölu. Uppl. i sima 44831 e.kl. 20 á kvöldin. Flugvél til sölu 1/7 hluti i TF-Mol og sér skýli á Reykjavikurflugvelli er til sölu. Afburöa stuttvallageta. Uppl. i sima 42077. Sala og skipti auglýsa: Seljum þessa viku m.a. Nýleg hjónarúm, veggskápa, hvildar- stóla, uppþvottavélar, Candy þvottavélar, AEG grillofn, einnig nýja 2ja manna svefnsófa. Tökum i umboðssölu, ekkert geymslu- gjald. Opið kl. 12.30-18.30 og laugardaga kl. 10-16. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366 kvöldsimi 21863. Húsgögn Sófasett á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar frá kr. 2.690, simastólar frá kr. 2.190, innskotsborð frá kr. 1.060, einnig úrval af Roccocostólum, barock stólum og Renaisance stólum. Blómakassar, blómasúl- ur, blómastengur og margt fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi. iBólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Gerum verðtílboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366, \ Sjónvörp h Tökum I umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröíupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Video Myndsegulbandspóluklúbburinn „Fimm stjörnur”. Mikið úrval kvikmynda. Allt írumupptökur iorginal) VHS kerfi. Hringið og fáið upplýsingar. Simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. Hljómt«ki » ooo »»» OO Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.