Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. febrúar 1981 VÍSIR mála. Hjá CIA verðurhann hægri hönd Williams Casey, sem íorð- um starfaði i OSS, en upp úr henni var CIA stofnað. Leyniþjónustunefnd öldunga- deildar Bandarikjaþings sam- þykkti einróma útnefningu In- mans.eftir aðhann sat fyrir svör- um hjá nefndarmönnum. Sagði hann þeim, að hann teldi mann- eklu aðalvanda leyniþjónustunn- ar, og að hún væri illa undir það búin að þurfa t.d. aö glima við hryðjuverkaöll, ef sú óáran bær- ist frá Evrópu. orrustu- botur til íraks Strið Iraks og Irans hefur nú staðið i fimm mánuði og eru báðir aðilar orðnir aðþrengdir með her- gögn. Irak segist þó nýlega hafa fengið 60 Eranskar Mirage- orrustuþotur. Aðstoðarforsætisráðherra Iraks lét i það skina i gær, að Sovétrikin séu hætt aö uppfylla skilyrði fyrri samninga viö Irak um útvegun hergagna. En aðrar fréttir herma, að irak hafi nýlega borist 100 sovéskir skriödrekar, sem viðkomu höfðu i Saudi Ara- biu. Teiknarinn, Lurie, skoðar vandamál leyniþjónustu Bandarikjanna öðrum augum en tilvonandi yfirmaður hennar. Mannekla rikir hjá leyniþjón- ustu Bandarikjanna og hefur leyniþjónusta Sovétrikjanna yfir þrisvar sinnum meiri mannafla að ráða en Bandarikjamenn, eftir þvi sem Bobby Kay Inman, sem Reagan Bandarikjaforseti hefur tilnefnt sem aðstoöarforstjóra CIA.segir. Þessi 49 ára varaaömiráll úr flotanum hefur veitt forstöðu frá 1977 sérstakri njósnadeild, sem l'æst viö hlustun og lausnir dul- nir að krölu ailsmanna I Póllandl Verkfallsmenn i Bielsko Biala i Suður-Póllandi hafa knúið fjóra háttsetta embættismenn héraðs- ins til þess að segja af sér, og virðist þá leiðin rudd til lausnar verkfallsdeilunni. — Verkfallið i Bielsko Biala hefur staðið i 9 daga og lamað nær allt athafnalif. Þeir höfðu sett á oddinn ákær- ur sinar um spillingu æðstráðandi embættismanna og krafist þess, að sömu menn yrðu látnir vikja, en það hefur ekki mælst vel fyrir hjá landsstjórninni i Varsjá, sem hafði ekki tekiö afsagnir embættismannanna gildar, þegar siðast fréttist. Forysta landssamtaka „Ein- ingar” hefur verið andvig þvi, að verkfallsvopninu væri beitt til slikra pólitiskra sviptinga, en verkalýðshreyfingin i Bielsko Biala hvikaði ekki fyrir það. Yfirvöld i Varsjá er sögð hugsanlega vilja skoða afsagnir mannanna, þegar ró og friður hefur komist á og vinna hafist aö nýju, en eru treg að beygja sig fyrir verkfallsþvingunum. Þau eruhrædd viðað skapa íordæmiö, þvi að ámóta deilur hafa sprottiö upp i öðru suðurhéraði, Jelenia Gora. niósnurum Skortur á Mlsiafnar móttökur Spánarköngs í Baskahéruðunum Gro vill sporna vlð atvinnuleysí Það sló i götubardaga i Bilbao i gærkvöldi milli lögreglunnar og þjóðernissinna Baska vegna heimsóknar spænsku konungs- hjónanna. Það voru blendnar móttökur, sem Juan Carlos konungur og Sofia drottning hans hlutu i gær i fyrstu heimsókn þeirra i Baska- héruðin. 1 Vitoria sást varla nokkur sála á götum, en mikill mannsafnaður var á strætum Bil- bao og hyllti þau. t gærkvöldi brá hinsvegar til þess verra, þegar fimm strætis- vögnum var velt um koll, kveikt i tveim þeirra og bensinsprengjum varpað viða á götum, áður en lög- reglan fékk komið á ró. í dag heimsækja konungshjónin Guernica, sem er vagga þjóðern- isstefnu Baska. Óeirðirnar i Baskahéruðunum kostuðu 100 manns lifið i fyrra, en siðustu sex vikurnar hefur dregið mjög úr hryðjuverkum, eftir að sjálfsstjórn Baska fékk umboð til þess að ráða sköttum i Baskahér- uðunum og stýra eigin lögreglu. Gro Harlem Brundtland, sem tekur formlega viö forsætisráö- herraembættinu i dag, á iyrir höndum það erfiöa verkefni að endurvekja traust manna á verkamannaflokknum og rikis- stjórn hans, en fylgi hans hefur farið dvinandi. Nýlegar skoðanakannanir hafa sýnt, að flokkurinn hafi tapað fylgi til ihaldsflokksins, og tölu- vert bil sé fyrir hann að brúa, áð- ur en til næstu kosninga kemur, sem verður i september. En flokkssystkin Gro (eins og hún er kölluð i Noregi) reiða sig á persónufylgi hennar og pólitiska atorku. Gro, sem er læknir að mennt sagði fréttamönnum i gær, þegar útnefning hennar hafði verið gerð kunn, að höfuðverkeíni sitt teldi hún vera að sporna gegn auknu atvinnuleysi þetta rúmlega hálfa ár til kosninga. — Af iðnaðarrikj- um heims er atvinnuleysi einna minnst i Noregi, milli 1,5% og 2% af vinnuafli landsins. Ægis- BINGÓ í Sigtúni annað kvöld kl. 8.30. Húsið opnað kl. 7.30. Aðgöngumiðinn (sem einnig gildir sem happdrættis- miði og bingóspjald) kostar kr. 10.- A ðalvinningur er SANYO litsjónvarpstæki að verðmæti kr. 8.500.- Bingó þetta er með nýstárlegu sniði, því spiiaðar verða ýmsar fáséðar umferðir, sem aiiar eru spennandi Svavar Gests stjórnar og kennir hinar skemmtilegu umferðir Mikill fjöldi veró- mætra vinninga: Reiðhjól, tölvuúr, fatnaður, matvæ/i, tö/vur og margt, margt fleira Spilaðar verða hvorki fleiri né færri en tuttugu umferðir. Bingó spjaldverð kr. 20.- Allur ágóði rennur tii Barnaheimilis þroskaheftra aðSó/■ heimum. Við bjóð- um a/la ve/unnara Só/heima ve/komna og munum sjá um að þeir skemm ti sér Kr. 25.000.00 er heildarverðmæti vinninga og hefur a/drei verið hærra Mikill fjöldi gjafavinninga og ýmislegt sem kemur fólki I gott skap Lionsklúbburinn Ægir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.