Vísir


Vísir - 04.02.1981, Qupperneq 2

Vísir - 04.02.1981, Qupperneq 2
Miðvikudagur 4. febrúar 1981 Hvernig finnst þér að vinna f frystihúsi? (Spurt i vinnslusal Bæjarútgerðar Reykja- víkur). Jónina E miisdóttir: „Ekkert spes”. Auöur Asgeirsdóttir: „Frekar leiöinlegt”. Sveinn Jónsson: „betta er alveg ágætt, maöur erfæddur og uppal- inn viö þetta og þaö er allt I lagi”. Asgeröur Andrésdóttir: „Ég hef unniö hér I 10 ár og þekki ekki annaö”. Guöbjörg ólafsdóttir: „Ég hef unniö hérna 1 34 ár og finnst þaö alveg ljómandi gott”. vtsm ..Hlakka Uíað takast á við betta" - segir flnn sandelin nýskipaður lorstlnrl Horræna hússins ,,Mér list vel á þetta nýja starf og ég hlakka til að takast á við það,” sagði Ann Sandelin, nýskipaður forstjóri Norræna hússins i samtali við Visi, en eins og kunnugt er, tók hún við þvi starfi af Erik Sönder- holm siðastliðinn mánudag. Ann Sandelin er finnsk og fiædd árið 1945. Hún lauk stúdentsprófi í Finnlandi og lagði siðan stund á listasögu, norræna þjóðmenningarfræði og sænsku við háskólann i Ábo. Þaðan lauk hún fil. mag.-prófi árið 1973. Hún vinnur nú að fil. lic. ritgerð i lista- sögu. Ariö 1974 fékk Sandelin stöðu menningarfulltrúa i Karis og ári siðar var hún ráðin að sænsk-finnsku menningarmiö- stööinni, Hanaholmen, þar sem hún skömmu siöar varð forstjóri. Þvi starfi hefur Ann Sandelin gegnt, þar til nú að hún tekur við starfi forstjóra Norræna hússins. Sandelin er gift islenskum manni, Borgari Garöarssyni, leikara, sem mikið hefur starfaö með Vasaleikhúsinufinnska. Þau Ann og Borgar eru barnlaus. — Hver voru tildrög þess, að þú réöst hingað ab Norræna húsinu? „Ja, upphafiö held ég megi rekja til ársins 1976,” sagöi Ann, „þegar Erik Sönderholm kom i heimsókn i Hanaholmen og hvatti mig til aö koma til Islands og kynna mér starfsemi Norræna hússins. Ég fékk áhuga og sótti um styrk, sem ég fékk. Ég kom siðan til Islands sumarið eftir og var hér nokkurn tima. Þegar ég svo vissi, að Erik væri aö hætta, langaði mig að sækja um. Ég hugsaöi máliö lengi, en lét svo kylfu ráða kasti, sótti um og fyrir sex mánuöum var mér siöan til- kynnt, aö ég heföi hlotið for- stjórastarfið.” — Og hvernig list þér svo á? „Ég er alveg i sjöunda himni, en ég er svo nýkomin, kom ekki fyrr enásunnudagskvöld.aðég er ennþá ekki alveg búin aö átta mig.” — Erþetta þá i annað sinn, sem þú kemur til Islands? „Nei, nei, ég hef komiö þrisvar áöur.” — Er einhver munur á for- Ann Sandelin stjórastarfi Norræna hússins eöa Hanaholmen? „Hanaholmen er sænsk-finnsk menningarmiðstöð, sem einkum fjallar um menningarmál Svi- þjóðar og Finnlands, þar sem Norræna húsiö fjallar um sam- norræn mál, þannig aö hið siðar- nefnda hlýtur þvi að vera meö meiri umsvif. 1 annan stað þá er eitt aöalstarf Hanaholmen að standa fyrir námskeiðum alls- konar er einskonar námskeiöa- miöstöö á sviöi lista, visinda og menningarmála almennt, en hér i Norræna húsinu felst starfiö fremur i kynningum á þvi sem er aö gerast hér og annars staðar á Norðurlöndunum, svo sem með tónleikum, málverkasýningum, fyrirlestrum og svo framvegis.” — Hyggst þú breyta einhverju i rekstri Norræna hússins? „Ja, ég hef hugsað mér að reyna að gera Island að virkari þátttakanda i Norræna samstarf- inu, kynna Island betur á hinum Norðurlöndunum og kynna þau betur á Islandi, reyna svona að auka upplýsingamiðlunina i báð- ar áttir.” — Nú skilur þú alveg islensku, hvar hefur þú lært hana? „Ég á náttúrlega islenskan mann. En fyrir útan þaö, þá fór ég i islenskunám við háskólann i Helsingfors, þegar ég fékk styrk- inn ’76 og ég hef reynt að halda þvi við, bæöi með þvi að tala við íslendinga islensku, hvenær, sem tækifæri hefur gefist, og svo hef ég reynt að lesa islenskar bækur, helst barnabækur.” — En hvað gerir nýskipaður forstjóri Norræna hússins i fri- stundunum? „Ja, ég er listfræðingur og hef mikinn áhuga á myndlist allskon- ar. Nú svo reyni ég aö fylgjast meö þvi, sem er að gerast i menn- ingarmálum, fer i leikhús, les mikiö og svo þykir mér óskaplega gottaösofa,” sagöiAnn Sandelin. — KÞ Bæði biaðið og flokkinn? Einhverjar bolla- leggingar eru nú uppi um aö Jón Baidvin Hanni- balsson ritstjóri taki viö starfi sem framkvæmda- stjóri Alþýöuflokksins. Sjáifur ku Jón Baldvin þess fýsandi aö taka starfið aö sér, enda er hann sagður hafa haldið uppi gagnrýni á flokks- starfið. Ekki mun ákvöröunar að vænta f þessu máli al- veg á næstunni, en sum- um krötum mun þykja það stór biti aö kingja, ef maðurinn aö vestan ætlar ekki aðeins aö leggja und- ir sig málgagnið, heldur að taka aö sér stjórn á fiokknum lika. Jdn Baldvin gerist æ um- svifameiri innan Aiþýöu flokksins Eyjamenn koma t Tlmanum i gær mátti lesa svohljóöandi fyrir- sögn: „Einingahúsafram- leiöslan I Vestmannaeyj- um: Flytur upp á land vegna flutnings- kostnaðarins.” Ég sé ekki betur en þaö verbi að stórhækka flutn- ingskostnaöinn frá Eyj- um. Annars koma þeir allir tii tslands. Falsanir hér og bar A meöan prakkarar út I bæ skemmta sér viö aö ljdsrita fimmtíukrónu- seöla og reyna að koma þeim I umferö stunda stjdrnvöld stórfelldar falsanir á skattvisitölunni án þess aö forsvarsmenn iaunþega æmti né skræmti. Þessa tegund fölsunar þýöir ekki einu sinni að kæra þvl þjófnaö- ur stjórnvalda er vist ekki saknæmur. Samkvæmt tölum Þjóö- hagsstofnunar var verö- bólga hér á landi um 60% á síðasta ári. Samt sem áður er skattvisitala aö- eins hækkuð um 45 en það þýðir að frádráttur á skattskýrslum veröur lægri fyrir bragðið og skattarnir þvl hærri. Ilia falsaður peninga- seðill þykir fréttaefni, en Heiðursdoktor — Pabbi, hvaö er að vera heiöursdoktor, spuröi Maggi litii. — Ja, hvaö skal ég segja. Þaö er svona svip- að og þegar móöir þin segir aö ég sé húsbóndinn á heimilinu. verðstöðvun er lygimái Almenningi kemur þessi nýja og herta verö- stöðvun óneitanlega spánskt fyrir sjónir. Vart liður sá dagur að verð á hinumog þessum vörum I verslunum sé ekki hækk- að. Veröiö I dag er oröiö mun hærra á morgun. Margir héldu i einfeldni sinni að rikisstjórnin léti sér nægja að svipta fólk verðbótum á laun, en sú kjaraskerðing hefur greinilega ekki þótt nægi- leg. En þaö væri gaman aö fá að vita, hvort vlsi- talan veröi næst reiknuð út samkvæmt raunveru- legu verði vöru og þjón- ustu eöa hvort hún reikn- ast samkvæmt yfirlýs- ingu ráöherra. Könnunin sem brást Þjóðviijinn hefur varla mátt vatni haida af hrifn- ingu yfir skoðanakönnun- um Dagblaösins og lofaö. meir en Dagblaðsmenn sjálfir og er þá langt gengiö. Handahófskennd- ar hringingar út um borg og bl hafa leitt heilagan sannleika I ljós, aö dómi Þjdöviljans. Nú er skyndilega komiö annað hljóð i strokkinn. Slðasta skoðanakönnun Dagbiaðsins var um stuðning borgarbúa við meirihlutann sem ræður borginni og samkvæmt könnuninni var meirihluti borgarbúa á móti vinstri meirihiutanum. Þetta finnst Alþýöubandalags- mönnum afar ósennileg niðurstaöa. Sigurjdn forseti segir aö úrtakiö hafi verið allt of lítiö. Guðrún Helga- ddttir segir erfitt aö fá nokkra heildarmynd út úr þessari könnun. Sigurjón forseti klykkir út með að menn séu fúsari til aö tjá sig um andstööu en fylgi! fölsun á skattvisitölu ________ __n_________ ________ ___o___ _____ _________o kemur vlst engum viö. ^ þær og prisaö jafnvel enn | blaðinu ekki I þetta sinn. Sigurjön treystir Dag- Sæmundur Guðvinsson blaðamaður skrifar Beðið eftlr trðnni Gunni og konan hans voru að fara I Þjóðleik- húsiö hér um daginn. Konan var búin aö vera óratfma aö taka sig til og Gunni gerði slðustu til- raun til að reka á eftir henni: — Nú gengur þetta ekki lengur. Klukkan á eftir 10 mlnútur I átta. — Hvað segiröu? TIu mlnútur? Og þú ert aö segja mér það fyrst núna! verlði sæl Undirritaður hættir nú aö ausa sandkornum vfir lesendur blaðsins um sinn. Þeim sem hafa haidiö tryggð við dáikinn og laumaö aö korni og korni skal þakkað og lika þeim sem hafa hringt og skammast, hafi þeim þótt ónákvæmni gæta, eða að eitthvaö hafi mátt kyrrt liggja. Það er nú svo með þessa biaðamennsku, aö miðað viö alla lýgina sem veður uppi i heiminum, þá er þaö kraftaverk hvaö þaö er mikiö satt af þvl sem I blööunum stendur. Hittumst siðar. — SG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.