Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 04.02.1981, Blaðsíða 20
20 VlSIR Miövikudagur 4. febrúar 1981 íkvölcl útvarp Miðvikudagur 4.febrúar 15.20 Miftdegissagan: „Tvennir tlmar" eftir Þor- stein Antonsson Höfundur les (2). 15.50 TUkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistúnleikar Ama- deus-kvartettinn leikur Strengjakvartett i B-dúr op. 130 eftir Ludwig van Beet- hoven/Hljömsveit franska Utvarpsins leikur Sinfönlu nr. 2 í a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saens, 3ean Martinon stj. 17.20 Ctvarpssagan: ,,Gu!1- skipift” eftir Hafstein Snæland Höfundur les (6). 17.40 Tdnhornift Sverrir Gauti Diego sér um timann. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins, j 19.00 Fréttir. Tilkynningar. j 19.35 A vettvangi j 20.00 Ur skólalffinu Umsjón: | Kristján E. Guömundsson. | Fjallaft um námsmat og ■ samþættingu i námi. j 20.35 Afangar Umsjónar- ■ menn: Guftni RUnar Agn- { arsson og Asmundur Jóns- , son. | 21.15 NUtímatónlist Þorkell J Sigurbjörnsson kynnir. J 21.45 Otvarpssagan: „Hósin I rjóft” eftir Ragnheifti Jóns- I dótturSigrUn Guöjónsdóttir I byrjar lestur sögunnar, sem | er framhald af „Min liljan j frift”. Lesift eftir óprentuftu | handriti, sem höfundur lét j eftir sig. ■ 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. L Orft kvöldsins. - | 22.35 „Konan meft vindilinn I | munninum” Jón óskar seg- j ir frá franska rithöfundin- j um George Sand. j 23.05 Kvöldtónleikar a. ■ FIlHarmonfusveitin i Israel • leikur forleik, polka og ! fUrfant eftir Bedrich ' Smetana, Istvan Kertesz J stj.b. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. j sjónvarp \ Miðvikudagur j 4. febrúar I 18.00 Herramenn Herra Hám- ! ur Þjíftandi Þrándur Thor- | oddsen. Lesari Guftni Kol- J beinsson. J 18.10 Börn I mannkynssögunni J Ungur bóndi á nitjándu öld J Þyöandi ólöf Pétursdóttir. I 18.30 Vetrargaman Skauta- I hlaup Þyftandi Eirikur I Haraldsson. I 18.55 Hlé | 19.45 Fréttaágrip á táknmáli j 20.00 Fréttir og veftur j 20.25 Auglýsingar og dagskrá j 20.35 Nýjasta tækni og visindi | Umsjónarmaöur órnólfur ■ Thorlacius. , 21.05 Vændisborg Fimmti J þáttur. J 21.55 Jass „Einu sinni var”. J Trat Kompani leikur i sjón- J varpssal. Kompaniiö skipa: ' Þór Baldursson básúna, I AgUst Eliasson trompet, I Helgi Kristjánsson gitar, | Friftrik Theódórsson bassi j og söngur, Kristján j : MagnUsson pianó, JUlius j Valdimarsson klarinett, ■ Sveinn óli Jónsson tromm- J ur. Þátturinn var áftur. á J dagskrá 20, september 1980. J örnólfur Thorlasius sér um þátt- inn nýjasta tækni og visindi I sjónvarpi kl. 20.35 í kvöld. Guftní Rúnar Agnarsson og Asmundur Jónsson, umsjónarmenn þáttar- ins. Sjónvarp kl. 21.55: Jassinn enflup- tekinn Jassþátturinn meö sænska pianóleikaranum Lars Sjösten sem haffti verið auglýstur á dag- skránni i kvöld fellur niftur, en þess i stað verftur endursýndur annar jassþáttur meft hinu svo- kallafta „Trat kompani” og nefn- ist hann „Einu sinni var”. Þar leika þeir Þór Benedikts- son á básúnu, Agúst Eliasson á trompet, Helgi Kristjánsson á gitar, Friftrik Theodorsson á bassa og syngur einnig, Kristján MagnUsson á pianó, Július Valdi- marsson á klarinett og Sveinn Óli Jónsson á trommur. Útvarp í kvöld klukkan 20.35: Rokktónlist í Áfðngum Hinn vinsæli þáttur Afangar er aft byrja sitt 7 ár hjá útvarpinu. Umsjónarmenn frá upphafi hafa verift þeir Guftni Rúnar Agnars- son og Asmundur Jónsson. Asmundur sagöi aft úr nógu væri aö taka og fyrirséð aft svo væri næstu árin. Þeir félagar ætla aft halda áfram á sömu braut og i undanförnum þáttum. Leika ein- göngu 2—3 ára gamlar plötur. Til dæmis má nefna hljómsveitirnar Magasin, Sioxie and the Banshees nrt Cilccliríc (Smáauglysingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. T8-22 ) Reglusamur maftur á miöjum aldri óskar eftir góöri og traustri vinnu. Hefur unniö alla tift vift matreiftslu, kjötiftnaft og annað matarstúss. Æskilegt væri aft starfift væri af sama skyldleika. Uppl. I sima 43207. % Atvinna óskast Húsnæóióskast Ung stúlka utan af landi, i fastri vinnu óskar eftir einstak- lingsibúö eöa 2ja herbergja ibúft. Fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 83143 e.ki. 18. Ung kona meft eitt barn óskar eftir fbúft, helst i Hafnar- firfti. Uppl. i sima 50942. Herbergi óskast á leigu i 2-3 mánufti fyrir búslóft. Simi 82764 e.kl. 7 á kvöldin. Keflavík. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúft. Uppl. i sima 92-3857 e. kl. 17. Ökukennsla ökukennsla vift yfta'r hæfi Greiftsla afteins fyrir tekna lág- markstima, Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407, ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukcnnsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn Finnbogi G. Sigurftsson 51868 Galant 1980 Friftbert P. Njálsson 15606-12488 BMW 320 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 GuftlaugurFr. Sigmundsson 77248 Toyota Crown 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurftsson 10820 Honda 1980 Hallfriftur Stefánsdóttir 81349 Mazda 626 1979 Helgi Jónatansson Keflavik 92-3423 Daihatsu Charmant 1979 Helgi Sesseliusson 81349 Mazda 323 1978 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1979 bifhjólakennsla hef bifhjól Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurftur Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Fairmont 1978 Eiftur H. Eiftsson 71501 Mazda 626, Bifhjólakennsla ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Meft breyttri kennslutilhög- un verftur ökunámift ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 meft vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiftii nemandi afteins tekna tima. öku skóli ef óskaft er. Okukennslt Guftmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. afteins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingatimar. Þér getift valift hvort þér lærift á Colt ’80 litinn og lipran efta Audi ’80. Nyir nemendur geta byrjáft strax og greifta afteins tekna tima. Greiftslukjör. Lærift þar sem reynslan er mest. Slmar 27716 og 25796. ökuskóli Guftjóns Ó. Hannssonar: ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? Utvega öll gögn varöandi _ ökuprófift. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandift valift. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar : 30841 og 14449. [Bilavióskipti Chevrolet Vega árg. ’73 til sölu. Uppl.isima 11234 millikl. 14 og 18 alla virka daga. Til sölu á sama staö skrifborft og skrifborftsstól- ar. VW sendibill árg. ’70 til sölu Þarfnast viftgerftar. Þórisóssf.Vagnhöfftaö simi 32270 Lada Sport árg. '78. til sölu, ekinn 55 þús. km. Utvarp og segulband fylgja. Ný dekk, i mjög góftu standi. Uppl. i sima 43159 milli kl. 5 og 7. Chervolet Biazer Cheyenne árg. '74 til sölu, sjálfskiptur, 8 cyl. vökva- stýri aflbremsur, veltistýri, Lapplanderdekk. Fallegur bill, skoftaftur 1981. Uppl. i sima 26133. Ford Capri '73. Til sölu 6 cyl. 2600 vél. Ekinn 94 þús.km.Skipti mögulegá ódýrari efta góft greiftslukjör. Uppl. i sima 76324 e. kl. 6. Bilapartasalan Höfftatúni 10: Höfum notafta varahluti í flestar gerftir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally , árg. ’74 Fiat l28Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Hornet ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’7fl Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 t Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’ 67 Citroen DS '73 Höfum einmg Urval áf kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há_deginu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höfðatúni 10, simar 11397 og 26763. Höfum úrval varahluta i: Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Mazda 323 ’79 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Cortina ’74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’78 Saab 99 ’71-’74 Volvo 144 ’70 Ch. Vega ’73 M.Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til nifturrifs. Opift virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 10-4 Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa vogi. Símar: 77551 og 78303. Reynift viftskiptin. Óska eftir aft kaupa vél i Vauxhall Viva. Uppl. i sima 12114 e.kl.. 17. bilaviftsk. Bflatorg, simi 13630. Vantar alla bila á skrá. Sérstak- lega Range Rover, Lada Sport o.fl. jeppa. Subaru, Volvo og alla japanska bila. Komift meft bilana. Glæsilegur sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilatorg á horni BorgartUns og Nóatúns (áöur bilasala Alla RUts) simi 13630. ■----------*■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.