Vísir - 21.02.1981, Blaðsíða 3
Laugardagur 21. febr.úar 1981.
Alexis Dolgorouky
Cecile Czapska.
Anna Anderson, konan sem
kvaðst vera Anastasia.yngri syst-
ir Mariu. Mál hennar 'vakti gifur-
lega athygli, eins og margir
kannast við og endaði fyrir dóm-
stólum. „Amma min vildi ekki
lenda i þvi sama”, segir Alexis.
bess má geta að Anna Anderson
býr nú i Bandarikjunum og lætur
litið fara fyrir sér.
Á næstu 10 árum tókst Alexis
ekki að grafa upp neitt sem bætti
einhverju að ráði við frásögn
ömmunnar en i mars á siðasta ári
komst hann loksins i feitt. 1
Munchen tókst honum að hafa
uppá fyrrverandi liðsforingja i
her Hvit-liða, Andreas Maximo-
vitch Schwetz, sem — með eiðs-
varinni yfirlýsingu 13. mars 1980
— staðfesti i öllum aðalatriðum
sögu Czapsku greifaynju um
ferðalag hennar frá Perm til
Moskvu og frá Moskvu til Kiev.
Schwetz nafngreinir tvo
úkrainska liðsforingja sem fylgdu
henni og staðfestir sömuleiðis það
atriði sögunnar sem allt stendur
og fellur með: fund hennar og
verndara hennar, Georgi
Chicherin. Vitnisburður hans er
að visu ekki fullgild sönnun en
rennir þó nokkrum stoðum undir
söguna. Altént er vist að þetta
mál er og verður ein dularfyllsta
gáta þessarar aldar.
I
Vi6 kynnum sumaráætlunina 1981
fjölbreyttari og glæsilegri
en ncrfckru sinni fyrr
SL-kjör
66
99
Samvinnuferðir-Landsýn býður farþegum sínum ný og hagstæð greiðslukjör,
sem tryggja þeim örugga vöm gegn gengisbreytingum eða hækkunum á verði
sólarlandaferðanna. Með innborgun fyrir 1. maí má festa verð ferðarinnar í réttu
hlutfalli við innborgun og komast þannig hjá hækkunum er líður á sumarið.
„SL-kjörin“ auðvelda þannig raunhæfafjárhagsáætlun þrátt fyrirótryggt
efnahagsástand og örar gengisbreytingar.
Allar upplýsingar 1 bæklingunum
Nýir og sérstaklega vandaðir sumarferðabæklingar liggja nú frammi á skrifstofunni í Austurstræti og
hjá umboðsmönnum um land allt. Þar eru farnar ótroðnar slóðir og veittar upplýsingar um smæstu
sem stærstu atriði, s.s. gistingu, skoðunarferðir, ferðatilhögun, ýmsar aðstæður og aðbúnað, helstu
veitinga- og skemmtistaði, opnunartíma verslana og banka o.fl. o.fl. o.fl.
Danmörk
SUMARHÚS í KARRIBÆKSMINDE,
KARLSLUNDE OG HELSINGÖR
Einstaklega ódýrar og skemmtilegar ferðir með sjálfstæðu leigullugi
í hin vinsælu sumarhús í Karlslunde, auk þess sem nú býðst einnig
dvöl í svipuðum sumarhúsum í Karribæksminde og Helsingör.
Danmerkur ferðimar eru tilvaldar fjölskylduferðir, þar sem
allir aldurshópar finna sér sameiginleg áhugamál
og verkefni, jafnt á baðströndinni sem á fjöl-
mörgum ævintýrastöðum nálægra borga og bæja.
VERÐ FRA KR. 3.300
MALTA
Mellieha Holiday Centre
Nýr og spcnnandi áfangastaður fyrir íslenska
hópferðafarþega. Gisting í einstaklega gltesi-
legum sumarhúsum í Mellieha Holiday Centre, -
fullkominni ferðamannamiðstöð við eina glæsi-
legustu baðströnd Möltu. Þessi einstæða
ævintýraeyja Miðjarðarhafsins hefur löngum þótt
sérstakur og óvenjulegur sumarleyfisstaður, þar
sem i senn má njóta fullkomins ferðamanna-
aðbúnaðar og kynnast um leið fábrotnu og hefð-
bundnu mannlifi eyjarskeggja.
VERÐ FRA KR? 5.900
Kanada
TORONTO
Samvinnuferðir-Landsýn efnir nú í fyrsta sinn á
íslandi til reglubundins leiguflugs vestur um haf.
Stefnan er sett á stórborgina Toronto, sem á
engan hátt þykir gefa eftir frægustu borgum
Bandaríkjanna í fjölskrúðugu stórborgarmannlífi
sínu. Frá Toronto liggja leiðir til allra átta fyrir
þá sem vilja t.d. fljúga til stórborga í Banda-
ríkjunum og er rétt að benda sérstaklega á hag-
stæð flugfargjöld innanlands, sem sjálfsagt er að
notfæra sér í hinum 3ja vikna löngu Toronto
ferðum. Með þessu reglubundna sjálfstæða leigu-
flugi opnar Samvinnuferðir-Landsýn bæði
stórum og litlum hópum nýja og áður útilokaða
möguleika á verulegum hópafslætti í ferðum til
AmerDcu.
VERÐ FRÁ KR. 3.300
Aðildarfélagsafslættir
- bamaafslættir
Italía
RIMINI
Ein af allra bestu og vinsælustu baðströndum
Evrópu - iðandi af lífi og fjöri allan sólarhringinn.
Endalaus spennandi verkefni fyrir alla fjölskyld- i
una á leikvöllum, í skemmtigörðum, tívolíum og |
víðar. Veitingahús og skemmtistaðir í sérflokki, r
stórkostleg baðströnd og síðast en ekki síst fyrsta \
flokks íbúðargisting á Giardino, Bonini og
Rinaldi. Hótelgisting á City, Excelsior og
Atlantico.
VERÐ FRA KR. 4.210
Samvinnuferðir-Landsýn býður nú í fyrsta sinn
öllum aðildarfélögum sínum fullan afslátt í allar
hópferðir til Rimini, Portoroz, Danmörku og
Möltu. Rétt á aðildarafslætti eiga allar fjölskyldur
sem tengjast félögum innan vébanda ASÍ, BSRB,
Landssambands íslenskra samvinnustarfs-
manna, Stéttarsambands bænda eða Sambands
íslenskra bankamanna. Afslátturinn nemur
kr. 500.- fyrir hvem aðildarfélaga og maka hans,
en kr. 250 - fyrir börn. Sérstakur bamaafsláttur er
einnig veinur og er hann allt að kr. 1.500.-. Þegar
allt er talið getur því t.d. fjögurra manna
fjölskylda fengið allt að kr. 4.500 - í afslátt og
munar svo sannarlega um minna!
Júgóslavía
PORTOROZ
Friðsæl og falleg sólarströnd sem aldrei bregst
tryggum aðdáendum sínum. Margra ára reynsla
Samvinnuferða-Landsýnar í Portoroz tryggir
Júgóslavíufarþegum besta fáanlegan aðbúnað á
allan hátt. Hótelgisting á hinum viðurkenndu
hótelum Palace samsteypunnar, Grand Palace,
Appollo og Neptun.
VERÐ FRÁ KR. 4.450
m/hálfu fæði
Alltaf eitthvað nýtt og spennandi
Samvinnuferdir-Landsýn
AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 27077 & 28899
SJÓNVARPSBÚMN
ö CN 7.000. 6.650
04 04 8.000 7.600
26" 9.000 8.550
Verð Staðgr.